Sigurjón leiðir Á-listann í Árborg

Leturstærð: Decrease font Enlarge font
image Sex efstu frambjóðendur á Á-listanum í Árborg. Ljósmynd/piratar.is

Píratar og Viðreisn, ásamt óháðum, hafa kynnt sameiginlegt framboð til sveitarstjórnarkosninga 2018 í Árborg undir nafninu Áfram Árborg og verður listabókstafur framboðsins Á.

Efstu sæti listans skipa:

  1. Sigurjón Vídalín Guðmundsson, jarðfræðingur
  2. Álfheiður Eymarsdóttir, stjórnmálafræðingur
  3. Sigurður Á. Hreggviðsson, öryrki
  4. Guðfinna Gunnarsdóttir, framhaldsskólakennari
  5. Gunnar E. Sigurbjörnsson, tómstunda- og forvarnarfulltrúi
  6. Ingunn Guðmundsdóttir, viðskiptafræðingur
Frá þessu er greint á heimasíðu Pírata.

  • email Senda frétt
  • print Prentvæn útgáfa
  • Plain text Einfaldur texti