Nafn mannsins sem lést

Maðurinn sem lést að Gýgjarhóli II í Biskupstungum í gær hét Ragnar Lýðsson. Ragnar var 65 ára gamall, fæddur 24. nóvember árið 1952.

Ragnar var fæddur og uppalinn á Gýgjarhóli, húsasmíðameistari, búsettur í Reykjavík. Hann lætur eftir sig sambýliskonu, fjögur uppkomin börn og barnabörn.

Fyrri greinÚrskurðaður í gæsluvarðhald til 9. apríl
Næsta greinSkráning hafin á Landsmótið