Þyrla kölluð að slysstað við Lómagnúp

Leturstærð: Decrease font Enlarge font
image sunnlenska.is/Guðmundur Karl

Viðbragðsaðilar á Suðurlandi ásamt þyrlu Landhelgisgæslunnar hafa verið kallaðir til vegna bílveltu skammt vestan við Lómagnúp.

Samkvæmt tilkynningu munu tveir hafa verið í bílnum.

Ekki er vitað nánar um tildrög slyssins en viðbragðsaðilar eru á leið á vettvang.

UPPFÆRT 16:15: Báðir aðilar úr bílveltunni eru með meðvitund en annar nokkuð slasaður á höfði. Lögregla er lent á vettvangi og sjúkrabílar að lenda. Ekki verður þörf fyrir lokanir á vegum vegna þessa.

  • email Senda frétt
  • print Prentvæn útgáfa
  • Plain text Einfaldur texti