Göngukona slasaðist í Reykjadal

Leturstærð: Decrease font Enlarge font
image Björgunarsveitarmenn í Reykjadal. Ljósmynd/HSSH

Hjálparsveit skáta í Hveragerði var kölluð út á sjötta tímanum í gær í Reykjadal þar sem göngukona hafði dottið og slasast á fæti.

Var konan flutt til byggða á sexhjóli sveitarinnar þaðan sem hún var flutt til skoðunar á sjúkrahús.

  • email Senda frétt
  • print Prentvæn útgáfa
  • Plain text Einfaldur texti