Umferðartafir á Sólheimasandi

Leturstærð: Decrease font Enlarge font
image Sólheimasandur. Ljósmynd © Mats Wibe Lund

Umferðartafir verða við brúnna yfir Jökulsá á Sólheimasandi frá kl. 11 í dag, fimmtudag, og eitthvað fram eftir degi. Verið er að skipta um handrið á brúnni.

Umferð verður stöðvuð í 10-15 mín. öðru hverju. Bílar frá Vegagerðinni verða sitt hvoru megin brúar og stjórna umferðinni.

  • email Senda frétt
  • print Prentvæn útgáfa
  • Plain text Einfaldur texti