Hellisheiðin lokuð

Leturstærð: Decrease font Enlarge font
image

Þriðja sólarhringinn í röð hefur Hellisheiðinni verið lokað vegna veðurs. Gera má ráð fyrir éljagangi, slæmu skyggni og skafrenningi á fjallvegum suðvestanlands í kvöld.

Það er víðast hvar snjóþekja eða hálka á Suðurlandi og skafrenningur. Ófært er í Efri Grafningi. 

UPPFÆRT KL. 22:00: Þrengsli og Sandskeið eru einnig lokuð. Athugað verður með opnun kl. 23:00.

UPPFÆRT KL. 23:59: Þrengslin eru opin.

  • email Senda frétt
  • print Prentvæn útgáfa
  • Plain text Einfaldur texti