Stórglæsileg sýning á Stokkseyri

Leturstærð: Decrease font Enlarge font
image sunnlenska.is/Guðmundur Karl

Árleg flugeldasýning Björgunarfélags Árborgar á Stokkseyri verður haldin í kvöld klukkan 20:00.

Björgunarfélagið stendur fyrir þessari sýningu árlega í samstarfi við Sveitarfélagið Árborg og hefur hún margoft verið ein glæsilegasta flugeldasýning ársins.

Skotið verður upp af Stokkseyrarbryggju eru íbúar Árborgar og nærsveitungar hvattir til að kíkja á þessa stórglæsilegu sýningu.

  • email Senda frétt
  • print Prentvæn útgáfa
  • Plain text Einfaldur texti