Eyrún ráðin í Ölfusið

Leturstærð: Decrease font Enlarge font
image Eyrún Hafþórsdóttir.

Eyrún Hafþórsdóttir hefur verið ráðin í fullt starf félagsráðgjafa hjá Sveitarfélaginu Ölfusi.

Eyrún gegndi áður starfi félagsráðgjafa í Ölfusi á árunum 2011 til 2013 en frá því að hún lauk meistaranámi hefur hún starfað á þjónustumiðstöð Breiðholts hjá Reykjavíkurborg.

Hún mun hefja störf í Ölfusinu í janúar 2018.

  • email Senda frétt
  • print Prentvæn útgáfa
  • Plain text Einfaldur texti