Göngustíg við Gullfoss lokað

Leturstærð: Decrease font Enlarge font
image Gullfoss. Mynd úr safni.

Lokað hefur verið fyrir gönguleið um neðri stíg niður að Gullfossi vegna frosts og hálku. Aðrir göngustígar á svæðinu eru opnir.

Vetur er í uppsveitunum og vill Umhverfisstofnun beina þeim tilmælum til ferðamanna að þeir fari varlega og noti mannbrodda.

Opnað verður aftur um leið og tíðarfar batnar.

  • email Senda frétt
  • print Prentvæn útgáfa
  • Plain text Einfaldur texti