Leitað að vitnum að líkamsárás

Leturstærð: Decrease font Enlarge font
image sunnlenska.is/Guðmundur Karl

Aðfaranótt laugardagsins 23. september um kl. 2:40 varð maður fyrir líkamsárás fyrir utan veitingastaðinn Frón á Selfossi.

Maðurinn er tannbrotinn eftir árásina.

Lögreglan á Suðurlandi óskar eftir því að þeir sem hafi hugsanlega orðið vitni að átökum manna inni á staðnum eða þar fyrir utan á þessum tíma hafi samband í síma 444 2000, á Facebook eða með tölvupósti á sudurland@logreglan.is.

  • email Senda frétt
  • print Prentvæn útgáfa
  • Plain text Einfaldur texti