Leitað að konu í Grímsnesinu

Leturstærð: Decrease font Enlarge font
image sunnlenska.is/Guðmundur Karl

Lögregla og björgunarsveitir leituðu í gærkvöldi og nótt að konu í Grímsnesinu. Hún hafði farið úr sumarbústað þar um miðjan dag og var illa búin til útivistar.

Konan fannst svo heil á húfi í öðrum bústað um klukkan fjögur í nótt en þar hafði hún leitað skjóls.

  • email Senda frétt
  • print Prentvæn útgáfa
  • Plain text Einfaldur texti