Katla aftur orðin græn

Leturstærð: Decrease font Enlarge font
image Kötlujökull.

Litakóði flugs vegna Kötlu hefur verið færður aftur í grænan. Litakóði var færður í gulan þann 29. júlí, vegna jökulhlaups í Múlakvísl.

Jökulhlaupið í Múlakvísl á Mýrdalssandi er yfirstaðið. Rafleiðni nálgast smám saman eðlileg mörk en fólk er hvatt til þess að sýna aðgát við upptök árinnar vegna mögulegs gasútstreymis.

  • email Senda frétt
  • print Prentvæn útgáfa
  • Plain text Einfaldur texti