Umferðartafir austan við Hellu

Leturstærð: Decrease font Enlarge font
image sunnlenska.is/Guðmundur Karl

Nú fyrir stundu varð umferðaróhapp á Suðurlandsvegi austan við Hellu.

Í tilkynningu frá Lögreglunni á Suðurlandi segir að ekki hafi orðið slys á fólki en búast má við nokkrum töfum á umferð vegna óhappsins.

  • email Senda frétt
  • print Prentvæn útgáfa
  • Plain text Einfaldur texti