Peningaseðlar fundust á Selfossi

Leturstærð: Decrease font Enlarge font
image Peningar. Bæði seðlar og klink. Myndin tengist efni fréttarinnar. sunnlenska.is/Guðmundur Karl

Um klukkan níu í gærmorgun fundust peningaseðlar á bílastæði fyrir framan atvinnuhúsnæði á Selfossi.

Heiðvirður borgari tíndi seðlana saman og kom þeim til lögreglunnar.

Lögreglan gefur ekki upp um hvaða upphæð er að ræða en sá sem hefur týnt peningunum getur vitjað þeirra á lögreglustöðinni á Selfossi.

  • email Senda frétt
  • print Prentvæn útgáfa
  • Plain text Einfaldur texti