Hrönn tekur við Hekluskógum

Hrönn Guðmundsdóttir á Læk í Ölfusi tekur við starfi framkvæmdastjóra Hekluskóga af Hreini Óskarssyni. Þetta kom fram á fundi framkvæmdaráðs Skóg­ræktarinnar síðastliðinn föstudag.

Hreinn gegnir nú starfi sviðstjóra samhæfingarsviðs Skógræktar­innar

Starfshlutfall Hrannar hjá Hekluskógum verður 30% en hún starfar áfram sem framkvæmdastjóri Landssamtaka skógareigenda í 70% stöðu.

Fyrri greinBjört verður ráðherra
Næsta greinPáll studdi ekki ráðherraskipanina