Danskir skógtækninemar í verknámi á Suðurlandi

Skógrækt ríkisins tekur á móti fjölmörgum starfsnemum í skógtækni eða skógfræði á hverju ári. Nemarnir koma frá ýmsum löndum, aðallega löndum Evrópu, vinna ýmis verk og ná sér í dýrmæta starfsreynslu og þekkingu.

Þrír danskir skógtækninemar í grunnnámi við Agri college í Álaborg dvöldu hjá Skógræktinni á Suðurlandi um mánaðartíma í október og nóvember og unnu við grisjun, kurlun, arinviðarvinnslu, gerð skógarstíga og fleira.

Fyrri greinLeiðtogasólarhringur á Laugarvatni
Næsta greinMarín Laufey og Jana Lind unnu kvennaflokkana