Viltu taka þátt í Delludegi?

Sunnudaginn 10. ágúst verður haldinn svokallaður Delludagur í tengslum við Sumar á Selfossi.

Dagurinn er haldinn í Hrísmýri á Selfossi og byrjar við Bílanaust kl. 13:00.

Delludagur samanstendur af spóli eða freestyle burn-out, rampi þar sem reynt er á sveigjanleika jeppabifreiða, drulluspyrnu sem þarf ekki að kynna nánar og bílasýningu Bílaklúbbs Suðurlands.

Um sýningu og skemmtun er að ræða en ekki keppni og því geta áhugasamir sem vilja taka þátt í einhverjum dagskrárlið haft samband við Þóri í síma 866-7739 eða Guðjón Smára í síma 690-1008 til að tilkynna þátttöku.

Áhorfendur er vinsamlegast beðnir um að virða merkingar og lokunarborða til að allir séu

Fyrri greinVeiðidagur fjölskyldunnar í Ölfusá
Næsta greinFestist utan vegar