Forsíða | Fagurgerði

Fagurgerði

image

Hver elskar ekki förðunarráð?

FAGURGERÐI - FEGURÐ // Í mínum fyrsta pistli ætla ég að upplýsa ykkur um nokkur förðunarráð því nú eru þorrablótin í fullum gangi og árshátíðirnar framundan.
Lesa meira
image

Ný perla á Suðurlandi

FAGURGERÐI - HÖNNUN // Um síðustu helgi var opnuð ein fallegasta verslun landsins, Kron Kron Fákaseli. ...
Lesa meira
image

Mamma veit best

FAGURGERÐI - HEILSA // Í Kópavoginum leynist lítil heilsubúð sem fáir vita af. Þessi heilsubúð er uppáhalds búðin mín. ...
Lesa meira
image

Litur ársins 2014

FAGURGERÐI - HÖNNUN // Á hverju ári velur fyrirtækið Pantone lit ársins. Liturinn sem varð fyrir valinu fyrir árið 2014 kallast Radiant Orchid. ...
Lesa meira
image

Guðdómlegur kjúklingabaunaréttur

FAGURGERÐI - MATUR // Þessi réttur varð til – eins og svo margt annað – eftir smá tilraunastarfsemi í eldhúsinu. Hann er ákaflega bragðgóður, saðsamur og hollur. ...
Lesa meira
image

Nýtt notagildi

FAGURGERÐI - HEIMILIÐ // Ég elska að finna nýtt notagildi út úr hlutum sem ég á heima hjá mér og er endalaust að breyta og prófa eitthvað nýtt. ...
Lesa meira
image

Leynast gersemar í geymslunni þinni?

FAGURGERÐI - HEIMILIÐ // Margir hafa orðið varir við þá tísku núna undafarið að hengja diska upp á vegg. Mér persónulega finnst það ótrúlega falleg, einföld og ódýr lausn....
Lesa meira
image

Óveðurspeysan

FAGURGERÐI - HANNYRÐIR // Í mínum fyrsta pistli hér í Fagurgerði finnst mér viðeigandi að fjalla um peysu sem ég hannaði fyrir hönnunarsamkeppni síðastliðið haust. ...
Lesa meira
image

Raw-Bláberjasæla

FAGURGERÐI – MATUR // Þessa hráköku elska allir – líka þeir sem elska ekki hrákökur. ...
Lesa meira
image

Ókeypis næring fyrir hugann

FAGURGERÐI - LÍFSSTÍLL // Fyrir rúmu ári síðan uppgötvaði ég frábæra vefsíðu sem heitir Coursera.com. ...
Lesa meira
image

Lifðu í lukku og líka í krukku

FAGURGERÐI - HEIMILIÐ // Ég verð að játa það fyrir ykkur að ég er „Krukkuskrukka“. Ég hef verið það lengi. Ég þekki líka nokkrar Krukkuskrukkur sem deila þessum áhuga mínum. ...
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 fjöldi: 131 | sýni: 121 - 131

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska