Forsíða | Fagurgerði

Fagurgerði

image

Raw pekankaka að hætti kokksins

FAGURGERÐI - MATUR // Þessa uppskrift fékk ég hjá Jóhanni Hannessyni, bróður mínum og kokki á Hilton Reykjavík Nordica.
Lesa meira
image

Sumarlúkkið

FAGURGERÐI - TÍSKA // Sumardagurinn fyrsti nálgast óðfluga og ég er alveg farin að hugsa um að tína fram sumar-outfit og að færa þykku úlpurnar aftar í skápinn. ...
Lesa meira
image

Kúrbíts- og gulrótasalat með tahinidressingu

FAGURGERÐI - MATUR // Það tekur ekki langan tíma að búa til þennan holla og bragðgóða rétt....
Lesa meira
image

Hugum að líkamsstöðunni

FAGURGERÐI - HEILSA // Góð líkamsstaða og líkamsbeiting er því miður mjög vanmetin. ...
Lesa meira
image

Páskar og chili-súkkulaði

FAGURGERÐI - HEIMILIÐ // Það er alltaf gaman að skreyta eitthvað smá fyrir páskana þó að það sé algjör óþarfi að ofgera. ...
Lesa meira
image

Hvernig á að búa til möndlumjólk?

FAGURGERÐI - MATUR // Það er ótrúlega einfalt - og ódýrt - að búa til sína eigin möndlumjólk. ...
Lesa meira
image

HönnunarMars

FAGURGERÐI - HÖNNUN // HönnunarMars var haldin dagana 27.-30. mars í Reykjavík. ...
Lesa meira
image

Hindberjamöndlusjeik

FAGURGERÐI // MATUR Maður er enga stund að búa til þennan holla og bragðgóða sjeik....
Lesa meira
image

Minningar á vegg

FAGURGERÐI - HEIMILIÐ // Myndaveggir hafa verið í sérstöku uppáhaldi hjá mér undanfarið. Það er hægt að búa til margt sniðugt með myndum og uppröðun á þeim....
Lesa meira
image

Frábær fjölskylduskemmtun

FAGURGERÐI - HEIMILIÐ // Við fjölskyldan höfum undanfarin ár verið með „landa þemu“ kvöld fyrir krakkana. Við höfum venjulega valið laugardagskvöld því þá eru allir í fríi og hægt að nota daginn til undirbúnings. ...
Lesa meira
image

Raw jarðarberja- og vanillukaka

FAGURGERÐI - HEILSA // Í síðustu viku varð ég þess heiðurs aðnjótandi að vera beðin um að halda erindi á kvennakvöldi Kvennaklúbbs Karlakórs Selfoss þar sem ég kenndi hressum konum að búa til hráköku....
Lesa meira
image

Startaðu deginum með stæl

FAGURGERÐI - HEILSA // Mér finnst frábært þegar ég get byrjað daginn á að fá mér ávaxta/grænmetis hristing. ...
Lesa meira
image

Glaðleg heimili

FAGURGERÐI - HÖNNUN // Þeir sem þekkja mig vita að ég elska liti....
Lesa meira
image

Falleg augnumgjörð gerir gæfumun

FAGURGERÐI – FEGURÐ // Augu og augnumgjörð er stór þáttur í svipmóti hverrar manneskju. ...
Lesa meira
image

Raw pekan-súkkulaðikaka

FAGURGERÐI - MATUR // Þessi súkkulaðikaka er alveg svakalega góð. Og þessi kaka er líka alveg svakalega mikil súkkulaðikaka. ...
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next fjöldi: 141 | sýni: 106 - 120

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska