Forsíða | Fagurgerði

Fagurgerði

image

Raw jarðarberja- og vanillukaka

FAGURGERÐI - HEILSA // Í síðustu viku varð ég þess heiðurs aðnjótandi að vera beðin um að halda erindi á kvennakvöldi Kvennaklúbbs Karlakórs Selfoss þar sem ég kenndi hressum konum að búa til hráköku.
Lesa meira
image

Startaðu deginum með stæl

FAGURGERÐI - HEILSA // Mér finnst frábært þegar ég get byrjað daginn á að fá mér ávaxta/grænmetis hristing. ...
Lesa meira
image

Glaðleg heimili

FAGURGERÐI - HÖNNUN // Þeir sem þekkja mig vita að ég elska liti....
Lesa meira
image

Falleg augnumgjörð gerir gæfumun

FAGURGERÐI – FEGURÐ // Augu og augnumgjörð er stór þáttur í svipmóti hverrar manneskju. ...
Lesa meira
image

Raw pekan-súkkulaðikaka

FAGURGERÐI - MATUR // Þessi súkkulaðikaka er alveg svakalega góð. Og þessi kaka er líka alveg svakalega mikil súkkulaðikaka. ...
Lesa meira
image

Nýstárlegur lopagalli með fornu mynstri

FAGURGERÐI - HANNYRÐIR // Ég á eina stelpu. Hún heitir Þórunn Erla og er 16 mánaða. Hún er algjör gullmoli sem bræðir alla í kringum sig með prakkabrosinu og uppátækjum sínum....
Lesa meira
image

Svarthvítt með dass af lit

FAGURGERÐI - HÖNNUN // Ég er eiginlega óþolandi mikill aðdáandi að svarthvítu og öllu þar á milli… sem er semsagt grátt. ...
Lesa meira
image

Avocado súkkulaðimús

FAGURGERÐI - MATUR // Þessi súkkulaðimús er meinholl....
Lesa meira
image

Mikki Refur

FAGURGERÐI - HANNYRÐIR // Við Selfyssingar og nærsveitungar kunnum svo sannarlega að tileinka okkur öll þau trend og æði sem eru í gangi hverju sinni....
Lesa meira
image

Nýtt jafnvægi

FAGURGERÐI - TÍSKA // Hverjum hlakkar ekki til að fara úr kuldaskónum og stígvélunum yfir í sumarlega og létta skó? ...
Lesa meira
image

Rawsome orkubitar

FAGURGERÐI - MATUR // Þessir bitar eru svo bragðgóðir að sumir eiga eflaust erfitt með trúa því að þeir séu líka SÚPER hollir. ...
Lesa meira
image

Valentínus eða íslenskur herramaður

FAGURGERÐI // Þar sem Valentínusardagurinn og konudagurinn nálgast óðfluga þá ákvað ég að fara á stúfana og finna hina fullkomnu gjöf fyrir hann eða hana. ...
Lesa meira
image

Þingborgarskokkurinn

FAGURGERÐI - HANNYRÐIR // Síðastliðið sumar gerðum við okkur ferð í Flóann, ég, mamma mín og systur mínar. Tilefnið var hátíðin Fjör í Flóa. ...
Lesa meira
image

Hin fullkomna raw súkkulaðikaka

FAGURGERÐI - MATUR // Ég hef áður gert raw pekansúkkulaðiköku og ég hef margoft gert raw súkkulaðiköku, en þessi súkkulaðikaka er án efa sú allra besta raw súkkulaðikaka sem ég hef gert....
Lesa meira
image

Samfélagsmiðill sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara

FAGURGERÐI - LÍFSSTÍLL // Einn af uppáhalds samfélagsmiðlunum mínum er Pinterest.com. Ég kynntist þessum skemmtilega miðli fyrir rúmum tveimur árum og hef nýtt mér hann við ýmis tilefni síðan....
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 next fjöldi: 131 | sýni: 106 - 120

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska