Forsíða | Fagurgerði

Fagurgerði

image

Falinn dekurstaður

FAGURGERÐI - HEILSA // Einn af uppáhalds stöðunum mínum hér á Selfossi er falinn inni í Hótel Selfoss.
Lesa meira
image

Öðruvísi kartöflusalat

FAGURGERÐI - MATUR // Þessi réttur er í miklu uppáhaldi hjá mér þessa dagana. Kjötætan maðurinn minn myndi segja að þetta væri „fínasta meðlæti“ en þessi réttur er þó ákaflega saðsamur og að mínu mati getur hann staðið einn og sér sem aðalréttur....
Lesa meira
image

Sandvíkingur

FAGURGERÐI - MATUR // Þennan smoothie fæ ég mér á hverjum degi. Ég finn mikinn mun ef ég sleppi honum, t.d. ef ég er á ferðalagi. Þetta er einfaldlega – að mínu mati – besti morgunmaturinn og þar af leiðandi frábært veganesti út í daginn....
Lesa meira
image

Mexíkanskur baunaréttur

FAGURGERÐI - MATUR // Þennan rétt bjó ég til fyrir nokkrum vikum. Ég var búin að steingleyma að pósta uppskriftinni þar til ég sá mjög svipaða uppskrift á facebook hjá einni vinkonu minni. ...
Lesa meira
image

Nú er það hvítt

FAGURGERÐI - TÍSKA // Áfram með sumar-dagdrauma en hvítt á hvítt verður það allra heitasta í sumartískunni. ...
Lesa meira
image

Raw pekankaka að hætti kokksins

FAGURGERÐI - MATUR // Þessa uppskrift fékk ég hjá Jóhanni Hannessyni, bróður mínum og kokki á Hilton Reykjavík Nordica....
Lesa meira
image

Sumarlúkkið

FAGURGERÐI - TÍSKA // Sumardagurinn fyrsti nálgast óðfluga og ég er alveg farin að hugsa um að tína fram sumar-outfit og að færa þykku úlpurnar aftar í skápinn. ...
Lesa meira
image

Kúrbíts- og gulrótasalat með tahinidressingu

FAGURGERÐI - MATUR // Það tekur ekki langan tíma að búa til þennan holla og bragðgóða rétt....
Lesa meira
image

Hugum að líkamsstöðunni

FAGURGERÐI - HEILSA // Góð líkamsstaða og líkamsbeiting er því miður mjög vanmetin. ...
Lesa meira
image

Páskar og chili-súkkulaði

FAGURGERÐI - HEIMILIÐ // Það er alltaf gaman að skreyta eitthvað smá fyrir páskana þó að það sé algjör óþarfi að ofgera. ...
Lesa meira
image

Hvernig á að búa til möndlumjólk?

FAGURGERÐI - MATUR // Það er ótrúlega einfalt - og ódýrt - að búa til sína eigin möndlumjólk. ...
Lesa meira
image

HönnunarMars

FAGURGERÐI - HÖNNUN // HönnunarMars var haldin dagana 27.-30. mars í Reykjavík. ...
Lesa meira
image

Hindberjamöndlusjeik

FAGURGERÐI // MATUR Maður er enga stund að búa til þennan holla og bragðgóða sjeik....
Lesa meira
image

Minningar á vegg

FAGURGERÐI - HEIMILIÐ // Myndaveggir hafa verið í sérstöku uppáhaldi hjá mér undanfarið. Það er hægt að búa til margt sniðugt með myndum og uppröðun á þeim....
Lesa meira
image

Frábær fjölskylduskemmtun

FAGURGERÐI - HEIMILIÐ // Við fjölskyldan höfum undanfarin ár verið með „landa þemu“ kvöld fyrir krakkana. Við höfum venjulega valið laugardagskvöld því þá eru allir í fríi og hægt að nota daginn til undirbúnings. ...
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 next fjöldi: 131 | sýni: 91 - 105

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska