Forsíða | Fagurgerði

Fagurgerði

image

Þurfum við að taka inn vítamín?

FAGURGERÐI - HEILSA // Þessari spurningu velta margir fyrir sér. Eina stundina er okkur sagt að taka vítamín, þá næstu að vítamín séu skaðleg.
Lesa meira
image

Hráfæði karamellu- og súkkulaðisælu molar

FAGURGERÐI - MATUR // Þessir molar eru alveg guðdómlega góðir....
Lesa meira
image

Hollar súkkulaðikúlur fyrir ferðalagið

FAGURGERÐI - MATUR // Þessar súkkulaðikúlur er sérlega fljótlegar og einfaldar. Og bragðgóðar....
Lesa meira
image

NÚNA

FAGURGERÐI - LÍFSTÍLL // Nýr mánuður. Nýtt upphaf. Nýr dagur. Ný stund....
Lesa meira
image

Bananakökur

FAGURGERÐI - MATUR // Þessar bananakökur eru svo hollar að það má borða þær í morgunmat....
Lesa meira
image

Sumarlegar kexkökur fyrir káta kroppa

FAGURGERÐI - MATUR // Á sumrin er fólk oft á ferð og flugi og þá getur verið gott að eiga eitthvað handhægt að grípa með sér í ferðalagið eða útileguna… já, eða bara út í garð!...
Lesa meira
image

Fyllt eggaldin

FAGURGERÐI - MATUR // Mæja systir gaf mér hugmyndina að þessum rétti....
Lesa meira
image

Sumarlegt sólskinssalat

Hvernig væri nú að stökkva út í garð og tína nokkra fífla!...
Lesa meira
image

Fljótlegt og einfalt kókosnammi

FAGURGERÐI - MATUR // Mér finnst nauðsynlegt að eiga alltaf eitthvað hollustunammi til í frystinum....
Lesa meira
image

Ert þú að nota þvottavélina þína rétt?

FAGURGERÐI - HEILSA // Síðastliðið haust var ég svo heppin að fara á námskeið hjá Dr. Karli Aspelund, mannfræðingi og lektor í hönnun við University of Rhode Island í Bandaríkjunum. ...
Lesa meira
image

Falinn dekurstaður

FAGURGERÐI - HEILSA // Einn af uppáhalds stöðunum mínum hér á Selfossi er falinn inni í Hótel Selfoss. ...
Lesa meira
image

Öðruvísi kartöflusalat

FAGURGERÐI - MATUR // Þessi réttur er í miklu uppáhaldi hjá mér þessa dagana. Kjötætan maðurinn minn myndi segja að þetta væri „fínasta meðlæti“ en þessi réttur er þó ákaflega saðsamur og að mínu mati getur hann staðið einn og sér sem aðalréttur....
Lesa meira
image

Sandvíkingur

FAGURGERÐI - MATUR // Þennan smoothie fæ ég mér á hverjum degi. Ég finn mikinn mun ef ég sleppi honum, t.d. ef ég er á ferðalagi. Þetta er einfaldlega – að mínu mati – besti morgunmaturinn og þar af leiðandi frábært veganesti út í daginn....
Lesa meira
image

Mexíkanskur baunaréttur

FAGURGERÐI - MATUR // Þennan rétt bjó ég til fyrir nokkrum vikum. Ég var búin að steingleyma að pósta uppskriftinni þar til ég sá mjög svipaða uppskrift á facebook hjá einni vinkonu minni. ...
Lesa meira
image

Nú er það hvítt

FAGURGERÐI - TÍSKA // Áfram með sumar-dagdrauma en hvítt á hvítt verður það allra heitasta í sumartískunni. ...
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next fjöldi: 141 | sýni: 91 - 105

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska