Forsíða | Fagurgerði

Fagurgerði

image

DIY fyrir baðherbergi

FAGURGERÐI - HEIMILIÐ // Mig vantaði einhverja lausn fyrir salernisrúllur inná baðherbergi hjá mér þannig að ég fór í internetleit og fann fullt af hugmyndum sem ég útfærði svo sem upphengi fyrir salernisrúllur.
Lesa meira
image

Grænmetissúpa sem vermir og nærir kroppinn

FAGURGERÐI - MATUR // Þegar fer að kólna í veðri finnst mér alveg ómissandi að fá mér heita og bragðgóða súpu. Súpu sem vermir og nærir kroppinn. Þessi súpa uppfyllir allar þær kröfur....
Lesa meira
image

Bláberja chia-búðingur

FAGURGERÐI - MATUR // Þessi chia-búðingur er auðveldur, fljótlegur og bragðgóður. Og hollur....
Lesa meira
image

Hummus að hætti Kris Carr

FAGURGERÐI - MATUR // Hver elskar ekki hummus? Sumir setja hummus á brauð, aðrir á kex og enn aðrir borða hann með niðurskornu grænmeti....
Lesa meira
image

Súkkulaði fyrir sælkera

FAGURGERÐI - MATUR // Þetta er súkkulaði fyrir þá sem kunna virkilega að meta dökkt súkkulaði....
Lesa meira
image

Hollar smákökur

FAGURGERÐI - MATUR // Smákökur þurfa ekki að vera óhollar. Því síður er eitthvað samasemmerki milli þess að ef smákökur séu hollar þá séu þær bragðvondar....
Lesa meira
image

Morgunmatur fyrir ofurhetjur

FAGURGERÐI - MATUR // Ég er búin að vera í mission síðustu daga að búa til hinn fullkomna morgunmat....
Lesa meira
image

Heiðupasta

FAGURGERÐI - MATUR // Fyrir skömmu bað ég Facebook-vini Vanilla & lavender að koma með uppástungu að nýjum rétti sem ég myndi búa til....
Lesa meira
image

Möndluorkubitar

FAGURGERÐI - MATUR // Möndlur eru meinhollar. Þær innihalda E-vítamín, magnesíum og prótein....
Lesa meira
image

DIY Iittala borð

FAGURGERÐI - HEIMILIÐ // Ég er búin að vera með þessa hugmynd lengi á teikniborðinu og lét loks verða af því að framkvæma hana. ...
Lesa meira
image

Raw rabarbara- og jarðarberjakaka

FAGURGERÐI - MATUR // Í garðinum hans pabba vex ofsalega fallegur rauður og smávaxinn rabarbari....
Lesa meira
image

Fylltar paprikur með kasjúhnetuosti

FAGURGERÐI - MATUR // Ég geri mjög reglulega fylltar paprikur enda fljótlegur og góður réttur....
Lesa meira
image

Gerðu þitt eigið hárband!

FAGURGERÐI - HANNYRÐIR // Það er lítið mál að prjóna eða hekla sér fallegt hárband. Hér er ég með nokkrar hugmyndir sem er auðvelt að spreyta sig á. ...
Lesa meira
image

Öðruvísi raw snickerskaka

FAGURGERÐI - MATUR // Þeir sem fíla dökkt súkkulaði og hnetusmjör ættu að fíla þessa köku. ...
Lesa meira
image

Himnesk pizza

FAGURGERÐI - MATUR // Þessi pizza er algjörlega himnesk....
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 next fjöldi: 129 | sýni: 61 - 75

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska