Forsíða | Eftir 8

Eftir 8

image

Saga Fest í Stokkseyrarseli

Um næstu helgi, 23.-24. maí, verður verður lista- og tónlistarhátíðin Saga Fest haldin í Stokkseyrarseli í Árborg.
Lesa meira
image

Nýtt lag frá Tónum og Trix - MYNDBAND

Í lok maí kemur út fyrsta plata Tóna og Trix, tónlistarhóps eldri borgara í Þorlákshöfn. Platan er samnefnd hópnum en með honum á plötunni kemur fram einvala lið íslenskra tónlistarmanna. ...
Lesa meira
image

Sunnlendingar bestu ballgestir landsins

Það verður eitthvað fjörið í Hvítahúsinu í sérlegu Inghóls-reunion, eins og það er kallað, næsta laugardag, þann 14. mars. Þá verður þess sérstaklega minnst að 30 ár eru frá því Inghóll var opnaður. ...
Lesa meira
image

Hellvar komin heim eftir vel heppnað ferðalag

Hljómsveitin Hellvar er nýkomin heim eftir vel heppnað tónleikaferðalag um England. Hellvar lék á tíu tónleikum, meðal annars í London, Cambridge og Northampton. ...
Lesa meira
image

Sálin spilar og búist við margmenni

Sálin hans Jóns míns spilar á Inghóls-reunion í Hvítahúsinu á Selfossi þann 14. mars næstkomandi. Að þessu sinni er búist við að viðburðurinn verði enn veglegri en vant er þar sem á þessu ári eru 30 ár frá því Inghóll var opnaður....
Lesa meira
image

Jónas Sig á vinsælasta lag landsins

Jónas Sigurðsson og Ritvélar framtíðarinnar eru á toppi Vinsældalista Rásar 2 með lagið „Af ávöxtunum skuluð þið þekkja þá“. ...
Lesa meira
image

Frítt lag frá Jónasi Sig: Af ávöxtunum skulið þið þekkja þá

Jónas Sig og Ritvélarnar hafa sent frá sér nýtt lag sem ber nafnið „Af ávöxtunum skuluð þið þekkja þá”. Lagið er líklega það pólitískasta sem Jónas hefur sent frá sér og tekur sterka afstöðu....
Lesa meira
image

Selfossþorrablótið flutt í Hvítahúsið

Ákveðið hefur verið að færa Selfossþorrablótið 2015 í Hvítahúsið til að skapa enn meiri og þéttari stemningu um blótsgesti. Er þetta gert í ljósi þess að miðasala gekk ekki eins vel og lagt var upp með í upphafi....
Lesa meira
image

Sex þorrablót í Rangárþingi eystra

Íbúar í Rangárþingi eystra og gestir þeirra þurfa ekki að kvarta undan því að komast ekki á þorrablót í ár því sex slík blót verða haldin í sveitarfélaginu í janúar og febrúar. ...
Lesa meira
image

Íþróttafólk keppir í Selfoss Got Talent!

Kvennalið Selfoss í knattspyrnu blæs til nýársfögnuðar á skemmtistaðnum Fróni á Selfossi laugardaginn 10. janúar þar sem nokkur íþróttalið í Árborg munu spreyta sig í "Selfoss Got Talent!". ...
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 420 | sýni: 81 - 90

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska