Forsíða | Eftir 8

Eftir 8

image

Jónas Sig á vinsælasta lag landsins

Jónas Sigurðsson og Ritvélar framtíðarinnar eru á toppi Vinsældalista Rásar 2 með lagið „Af ávöxtunum skuluð þið þekkja þá“.
Lesa meira
image

Frítt lag frá Jónasi Sig: Af ávöxtunum skulið þið þekkja þá

Jónas Sig og Ritvélarnar hafa sent frá sér nýtt lag sem ber nafnið „Af ávöxtunum skuluð þið þekkja þá”. Lagið er líklega það pólitískasta sem Jónas hefur sent frá sér og tekur sterka afstöðu....
Lesa meira
image

Selfossþorrablótið flutt í Hvítahúsið

Ákveðið hefur verið að færa Selfossþorrablótið 2015 í Hvítahúsið til að skapa enn meiri og þéttari stemningu um blótsgesti. Er þetta gert í ljósi þess að miðasala gekk ekki eins vel og lagt var upp með í upphafi....
Lesa meira
image

Sex þorrablót í Rangárþingi eystra

Íbúar í Rangárþingi eystra og gestir þeirra þurfa ekki að kvarta undan því að komast ekki á þorrablót í ár því sex slík blót verða haldin í sveitarfélaginu í janúar og febrúar. ...
Lesa meira
image

Íþróttafólk keppir í Selfoss Got Talent!

Kvennalið Selfoss í knattspyrnu blæs til nýársfögnuðar á skemmtistaðnum Fróni á Selfossi laugardaginn 10. janúar þar sem nokkur íþróttalið í Árborg munu spreyta sig í "Selfoss Got Talent!". ...
Lesa meira
image

Kiriyama Family á þriðja vinsælasta lag ársins

Sunnlenska hljómsveitin Kiriyama Family á þriðja vinsælasta lag ársins 2014 á Rás 2. Árslistinn 2014 var kynntur í gær og er lagið „Apart“ í þriðja sæti....
Lesa meira
image

Stórglæsilegur 800Bar eftir miklar breytingar

Undanfarnar vikur hafa staðið yfir miklar breytingar á 800Bar á Selfossi og mun þeim ljúka endanlega á nýju ári. ...
Lesa meira
image

Miðasala hafin á Sölvakvöldið

Laugardagskvöldið 27. desember fer hið árlega Sölvakvöld fram á Hótel Örk Hveragerði. Sölvakvöldið hefur fest sig í sessi sem samkomukvöld Hvergerðinga, núbúandi sem brottfluttra. ...
Lesa meira
image

Tónleikar til styrktar Halldóri Snæ

Þriðjudagskvöldið 25. nóvember verða haldnir stórtónleikar á stóra sviði Þjóðleikhússins til styrktar Selfyssingnum Halldóri Snæ Bjarnasyni og baráttu hans við krabbamein....
Lesa meira
image

Þórir Geir sigraði með glæsibrag

Stokkseyringurinn Þórir Geir Guðmundsson kom sá og sigraði með glæsibrag í söngkeppni Nemendafélags Fjölbrautaskóla Suðurlands í íþróttahúsinu Iðu í kvöld....
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 409 | sýni: 71 - 80