Forsíða | Eftir 8

Eftir 8

image

Jazz- og blúshátíð á Blómstrandi dögum

Blús-sveit Jonna Ólafs (Pelican) ásamt Halldóri Bragasyni (Vinir Dóra) verður aðal númer Jazz- og blúshátíðar Hveragerðis þann 14. ágúst næstkomandi.
Lesa meira
image

Persónan er villt og furðuleg

Ný íslensk kvikmynd, Webcam, var frumsýnd á dögunum. Tveir Þorlákshafnarbúar fara með hlutverk í myndinni. ...
Lesa meira
image

Gunni Þórðar á stórtónleikum á Sumar á Selfossi

Föstudaginn 7. ágúst nk. mun Gunnar Þórðarson mæta með fimm manna hljómsveit ásamt söngvurunum Stefáni Jakobssyni og Unu Stefánsdóttur og flytja „Bestu lög Gunnars Þórðarsonar“ á bæjarhátíðinni Sumar á Selfossi....
Lesa meira
image

„Engin smá upplifun að vera þarna“

Stundin sem margir hafa kviðið í nokkurn tíma er komin, hátíðargestir á Roskilde Festival þurfa að pakka saman og fara heim - þetta er búið....
Lesa meira
image

Sextán tíma sölumennska fyrir frímiða

Leiðirnar til þess að ná sér í miða á löngu uppselda Roskilde Festival eru nokkrar og fjöldi fólks velur þá leið að vinna nokkurs konar sjálfboðavinnu til að fá frímiða....
Lesa meira
image

Misskilningurinn með pissið

Margt hefur verið rætt og ritað um verkefni sem er í gangi á Roskilde Festival þetta árið - Frá pissi til pilsner - þar sem á að endurvinna piss hátíðargesta í bjórframleiðslu....
Lesa meira
image

Pullarinn og purusteikar-samlokan

Matur á útihátíðum eins og Roskilde Festival getur verið misjafn. Frá því sem selt er í hvíta matartjaldinu í Herjólfsdal um verslunarmannahelgina, til þess góðgætis sem íslenskir bændur bjóða á Kótelettunni....
Lesa meira
image

„Það truflaðasta sem ég hef gert“

Tónlistarhátíðin Roskilde Festival, sem haldin er í Hróarskeldu í Danmörku, hófst á laugardaginn, en aðal dagskrá hátíðarinnar hefst í dag og stendur fram á laugardag. ...
Lesa meira
image

Hrútar í Selfossbíói

Nýjasta kvikmynd Gríms Hákonarsonar, Hrútar, er komin í sýningar í Selfossbíói. Myndin var frumsýnd og verðlaunuð á kvikmyndahátíðinni í Cannes á dögunum....
Lesa meira
image

Nýtt lag frá Kiriyama Family

Hljómsveitin Kiriyama Family hefur sent frá sér nýtt lag sem heitir „Innocence“....
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 420 | sýni: 71 - 80

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska