Forsíða | Eftir 8

Eftir 8

image

Jónas og Ritvélarnar á Selfossi

Næstkomandi laugardagskvöld munu Jónas Sig og Ritvélar framtíðarinnar spila á skemmtistaðnum Fróni á Selfossi.
Lesa meira
image

Ómar Diðriks og Sveitasynir gefa út geisladiskinn „Lifandi“

„Lifandi“ er annar diskur Ómars Diðriks og Sveitasona, sem tekinn er upp „live“ á Selfossi. Um er að ræða sunnlenska hljómsveit sem spilar frumsamda kántrýskotna og hljómbæra tónlist. ...
Lesa meira
image

Hálfvitarnir halda tvenna tónleika á Flúðum

Ljótu hálfvitarnir ætla að halda uppteknum Verslunarmannahelgarhætti sínum og halda tvenna tónleika í Félagsheimilinu á Flúðum....
Lesa meira
image

Þriðja vika Kiriyama Family á toppnum

Sunnlenska hljómsveitin Kiriyama Family heldur toppsæti Vinsældalista Rásar 2 þriðju vikuna í röð með lagið „Apart“. ...
Lesa meira
image

Hafdís Huld á Halldórskaffi í kvöld

Tónlistarkonan Hafdís Huld er á ferðalagi um landið til þess að fagna útgáfu sinnar þriðju sólóplötu Home. Hún spilar í Vík í kvöld....
Lesa meira
image

Kiriyama Family heldur toppsætinu

Sunnlenska hljómsveitin Kiriyama Family er aðra vikuna í röð í toppsæti vinsældarlista Rásar tvö með lagið Apart....
Lesa meira
image

Kiriyama Family á vinsælasta lag landsins

Lagið „Apart“ með sunnlensku hljómsveitinni Kiriyama Family er komið í efsta sæti Vinsældalista Rásar 2 eftir fimm vikur á lista....
Lesa meira
image

Comedy klúbburinn opnar útibú á Fróni

Comedy klúbburinn opnar útibú á skemmtistaðnum Fróni á Selfossi í kvöld með heljarinnar uppistandi sem hefst kl. 22....
Lesa meira
image

Kiriyama Family treður upp eftir langa hvíld

Hljómsveitin Kiriyama Family ætlar að troða upp á tónleikum á Húrra í miðbæ Reykjavíkur í kvöld, föstudagskvöldið 27. júní eftir langa hvíld frá tónleikahaldi. ...
Lesa meira
image

Alþjóðlegir tónleikar á Eyrarbakka

Tónlistamennirnir Siggi Björns og Pálmi Sigurhjartar verða á ferðinni lok maí og munu töfra fram nokkra tónleika. Fyrstu tónleikarnir verða haldnir að Stað á Eyrarbakka miðvikudagskvöldið 28. maí kl. 21. ...
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 398 | sýni: 71 - 80

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska