Forsíða | Eftir 8

Eftir 8

image

Dásama glæsilega heimabæinn sinn - Myndband

Sælan, myndbandanefnd Nemendafélags Fjölbrautaskóla Suðurlands, réðist ekki á garðinn þar sem hann er lægstur við gerð nýs tónlistarmyndbands sem gefið var út í vikunni.
Lesa meira
image

Konukvöld í Fákaseli

Laugardagskvöldið 10. október milli 17:00 og 19:00 verður konukvöld í Fákaseli í Ölfusi, með tilboðum á mat og drykk og í gjafavöruverslun Fákasels....
Lesa meira
image

Frábært textamyndband frá Elínu Helenu

Sunnlenska pönkhljómsveitin Elín Helena skellti sér í hljóðver á dögunum og tók upp tvö lög. Auk þess setti sveitin saman textamyndband við annað lagið....
Lesa meira
image

Forsala á Hátíð í bæ hefst 9. október

Níundu jólatónleikarnir „Hátíð í bæ“ fara fram í íþróttahúsinu Iðu á Selfossi miðvikudaginn 9 desember næstkomandi. ...
Lesa meira
image

Ómar Guðjóns og Tómas R. í Höfninni og á Klaustri

Gítarleikarinn Ómar Guðjónsson og kontrabassaleikarinn Tómas R. Einarsson hafa spilað saman í áratug, ýmist tveir einir eða í fjölmennari hljómsveitum. ...
Lesa meira
image

Þrjú sunnlensk lög í Maggalagakeppninni

Sunnlenskir tónlistarmenn eiga þrjú lög af tíu í úrslitum Maggalagakeppni Rásar 2. Keppnin er haldin í tilefni þess að þjóðargersemin Magnús Eiríksson varð sjötugur á dögunum....
Lesa meira
image

Konukvöld Soroptimista á föstudagskvöld

Föstudaginn 18. september verður Soroptimistaklúbburinn á Suðurlandi með konukvöld í félagsheimili Karlakórs Selfoss að Eyravegi 67 og hefst það kl. 20:00. ...
Lesa meira
image

Bandmenn í Árnesi

Föstudaginn 11. september verður réttað í Skaftholtsréttum. Af því tilefni verður að sjálfsögðu haldið réttarball þá um kvöldið í félagsheimilinu Árnesi....
Lesa meira
image

Daði Freyr gefur út sólóplötu sem Mixophrygian

Daði Freyr Pétursson, meðlimur sunnlensku rafrokk hljómsveitarinnar RetRoBot, gefur út sólóplötu undir nafninu Mixophrygian næsta miðvikudag, 2. september. ...
Lesa meira
image

Spaðar á Töðugjöldum í Árnesi

Hinir ástsælu Spaðar leika á Töðugjöldum í félagsheimilinu Árnesi, laugardaginn 15. ágúst næstkomandi....
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 420 | sýni: 61 - 70

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska