Forsíða | Eftir 8

Eftir 8

image

Sigurður Anton sigraði í Blítt og létt

Sigurður Anton Pétursson frá Hvolsvelli sigraði í árlegri söngkeppni Menntaskólans að Laugarvatni, „Blítt og létt“, sem haldin var á dögunum.
Lesa meira
image

Arna, Bergrún og Birta sigruðu

Arna Dögg Sturludóttir, Bergrún Gestsdóttir og Birta Rós Hlíðdal sigruðu í Söngkeppni Nemendafélags Fjölbrautaskóla Suðurlands sem haldin var í Iðu í kvöld....
Lesa meira
image

Nýtt lag og myndband frá Flekum

Sunnlenska hljómsveitin Flekar er þessa dagana að kynna sitt annað lag og ber það nafnið 'Terrible Movies'....
Lesa meira
image

Kiriyama Family safnar fyrir plötuútgáfunni

Hljómsveitin Kiriyama Family hyggst gefa út sína aðra breiðskífu í haust og með hjálp aðdáanda sinna vonast sveitin eftir því að ná að safna fyrir útgáfunni á Karolina Fund. ...
Lesa meira
image

Varð skyndilega að stórri fjölskylduhátíð

Flúðir um Versló, er nafn á skemmtidagskrá sem verður á Flúðum um verslunarmannahelgina og er þetta annað árið í röð sem um nokkurskonar skipulagða útihátíð er að ræða á Flúðum þessa tilteknu helgi. ...
Lesa meira
image

Jónas & Ritvélarnar í Gunnarshólma og á Flúðum - Myndband

Jónas Sigurðsson og hljómsveit hans, Ritvélar framtíðarinnar, verða í útlegð vikuna 22.-28. júlí þegar þau fara hringinn í kringum landið og spila á sjö stöðum á sjö dögum. Þau munu gera tvö stopp á leið sinni um Suðurland....
Lesa meira
image

Mánar leika fyrir dansi

Hin goðumkennda hljómsveit Mánar frá Selfossi eru á meðal þeirra sem koma fram á bæjarhátíðinni Kótelettunni í næsta mánuði. ...
Lesa meira
image

Eiga góðar minningar frá Eyrarbakka

Eyrarbakki er í stóru hlutverki í nýjasta myndbandi hljómsveitarinnar Retro Stefson við lagið „Skin“ sem er það fyrsta af væntanlegri plötu hljómsveitarinnar....
Lesa meira
image

ML átti vinsælasta atriðið

Fulltrúar Menntaskólans að Laugarvatni stóðu sig vel í Söngkeppni framhaldsskólanna sem fram fór á laugardagskvöld. Atriði ML lenti í þriðja sæti og var kosið vinsælasta atriði keppninnar í símakosningu....
Lesa meira
image

Spánýtt sunnlenskt dúó fæðist í Berlín - Myndband

Dúettinn Lesula er líklega nýjasta sunnlenska hljómsveitin, en nýtt lag frá sveitinni, hið fyrsta, fór í loftið um nýliðna helgi....
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 420 | sýni: 41 - 50

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska