Forsíða | Eftir 8

Eftir 8

image

Boltaballið – Þau skora á þig að mæta

Hið árlega styrktarball knattspyrnudeildar Selfoss verður í Hvútahúsinu laugardagskvöldið 4. mars. Að venju verður mikið um dýrðir.
Lesa meira
image

Jónsi og Keli á tónleikum á Kaffi Selfossi í kvöld

Jón Jósep Snæbjörnsson og Hrafnkell Pálmarsson, einnig þekktir sem Jónsi og Keli í hljómsveitinni Í svörtum fötum, spila á fyrstu tónleikum af fimm í tónleikaröðinni Innsýn á Kaffi Selfossi í kvöld. ...
Lesa meira
image

Kristjana með tvær tilnefningar

Söngkonan Kristjana Stefánsdóttir er tilnefnd til íslensku tónlistarverðlaunanna í tveimur flokkum en tilnefningarnar voru kynntar í Hörpu síðdegis í dag....
Lesa meira
image

„Þetta eru mjög miklar tilfinningar“

Karitas Harpa Davíðsdóttir frá Selfossi stóð uppi sem sigurvegari í The Voice Ísland en úrslitaþátturinn var í beinni útsendingu á Sjónvarpi Símans í kvöld....
Lesa meira
image

Úrslitin ráðast í kvöld

Í kvöld ráðast úrslitin í keppninni The Voice Ísland í beinni útsendingu í Sjónvarpi Símans. Selfyssingurinn Karitas Harpa Davíðsdóttir er ein fjögurra keppenda í úrslitunum. …...
Lesa meira
image

„Maður dæmir sig sjálfur harðast“

Karitas Harpa Davíðsdóttir frá Selfossi er ein þeirra átta keppenda sem eftir standa í keppninni The Voice Ísland en undanúrslitaþátturinn er í beinni útsendingu í Sjónvarpi Símans á föstudagskvöld....
Lesa meira
image

Daði Freyr og Júlí Heiðar í Söngvakeppninni

Sunnlendingar eiga að venju sína fulltrúa í Söngvakeppni Ríkissjónvarpsins en lögin tólf sem taka þátt í forkeppninni í ár voru kynnt í kvöld....
Lesa meira
image

Tannhjól sem rúllar vel

Hljómsveitin Mánar frá Selfossi hefur gefið út nýja hljómplötu sem ber nafnið „Nú er öldin önnur“. Nú eru 45 ár síðan Mánar gáfu síðast út efni plötu....
Lesa meira
image

Tuttugu ára afmæli „Ég verð heima um jólin“

Kvartett Kristjönu Stefánsdóttur heldur jóladjasstónleika í Tryggvaskála, Selfossi, miðvikudagskvöldið 21. desember kl. 21:00. ...
Lesa meira
image

Dirty Deal í Græna herberginu

Hljómsveitin Dirty Deal heldur tónleika í Græna herberginu í Lækjargötu 6a í Reykjavík í kvöld, 1. desember kl. 22:00....
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 420 | sýni: 31 - 40

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska