Forsíða | Eftir 8

Eftir 8

image

Jónas & Ritvélarnar í Gunnarshólma og á Flúðum - Myndband

Jónas Sigurðsson og hljómsveit hans, Ritvélar framtíðarinnar, verða í útlegð vikuna 22.-28. júlí þegar þau fara hringinn í kringum landið og spila á sjö stöðum á sjö dögum. Þau munu gera tvö stopp á leið sinni um Suðurland.
Lesa meira
image

Mánar leika fyrir dansi

Hin goðumkennda hljómsveit Mánar frá Selfossi eru á meðal þeirra sem koma fram á bæjarhátíðinni Kótelettunni í næsta mánuði. ...
Lesa meira
image

Eiga góðar minningar frá Eyrarbakka

Eyrarbakki er í stóru hlutverki í nýjasta myndbandi hljómsveitarinnar Retro Stefson við lagið „Skin“ sem er það fyrsta af væntanlegri plötu hljómsveitarinnar....
Lesa meira
image

ML átti vinsælasta atriðið

Fulltrúar Menntaskólans að Laugarvatni stóðu sig vel í Söngkeppni framhaldsskólanna sem fram fór á laugardagskvöld. Atriði ML lenti í þriðja sæti og var kosið vinsælasta atriði keppninnar í símakosningu....
Lesa meira
image

Spánýtt sunnlenskt dúó fæðist í Berlín - Myndband

Dúettinn Lesula er líklega nýjasta sunnlenska hljómsveitin, en nýtt lag frá sveitinni, hið fyrsta, fór í loftið um nýliðna helgi....
Lesa meira
image

Skemmtilegasta atriðið á Samfés söngkeppninni

Strákarnir í hljómsveitinni Hámenning úr félagsmiðstöðinni Zelsius á Selfossi fengu sérstök verðlaun fyrir skemmtilegasta atriðið á Samfés söngkeppninni sem fór fram í Laugardalshöll um síðustu helgi. ...
Lesa meira
image

Ný danskir dagar í Árborg

Hljómsveitin Nýdönsk heldur tónleika á Nýdönskum dögum í völdum þéttbýliskjörnum nú í febrúar. Einn þeirra er Selfoss. ...
Lesa meira
image

Inghóls Reunion með Sálinni 7. maí

Laugardaginn 7. maí verður blásið til áttunda Inghóls endurfundaballsins, eða Inghóls Reunion, í Hvítahúsinu á Selfossi en ballið er tileinkað öllum þeim sem voru á djamminu á árunum 1985 til 2001 á Selfossi. ...
Lesa meira
image

Nýtt myndband frá Mixophrygian

Mixophrygian hefur sent frá sér myndband við lagið Spaceship sem kom út síðastliðið haust á fyrstu sólóplötu tónlistarmannsins....
Lesa meira
image

Miðasalan gengur vel

Miðasala á 15. Selfossþorrablótið gengur vel en blótið fer fram í íþróttahúsi Vallaskóla laugardagskvöldið 23. janúar....
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 409 | sýni: 31 - 40