Forsíða | Eftir 8

Eftir 8

image

Úrslitin ráðast í kvöld

Í kvöld ráðast úrslitin í keppninni The Voice Ísland í beinni útsendingu í Sjónvarpi Símans. Selfyssingurinn Karitas Harpa Davíðsdóttir er ein fjögurra keppenda í úrslitunum. …
Lesa meira
image

„Maður dæmir sig sjálfur harðast“

Karitas Harpa Davíðsdóttir frá Selfossi er ein þeirra átta keppenda sem eftir standa í keppninni The Voice Ísland en undanúrslitaþátturinn er í beinni útsendingu í Sjónvarpi Símans á föstudagskvöld....
Lesa meira
image

Daði Freyr og Júlí Heiðar í Söngvakeppninni

Sunnlendingar eiga að venju sína fulltrúa í Söngvakeppni Ríkissjónvarpsins en lögin tólf sem taka þátt í forkeppninni í ár voru kynnt í kvöld....
Lesa meira
image

Tannhjól sem rúllar vel

Hljómsveitin Mánar frá Selfossi hefur gefið út nýja hljómplötu sem ber nafnið „Nú er öldin önnur“. Nú eru 45 ár síðan Mánar gáfu síðast út efni plötu....
Lesa meira
image

Tuttugu ára afmæli „Ég verð heima um jólin“

Kvartett Kristjönu Stefánsdóttur heldur jóladjasstónleika í Tryggvaskála, Selfossi, miðvikudagskvöldið 21. desember kl. 21:00. ...
Lesa meira
image

Dirty Deal í Græna herberginu

Hljómsveitin Dirty Deal heldur tónleika í Græna herberginu í Lækjargötu 6a í Reykjavík í kvöld, 1. desember kl. 22:00....
Lesa meira
image

Sigurður Anton sigraði í Blítt og létt

Sigurður Anton Pétursson frá Hvolsvelli sigraði í árlegri söngkeppni Menntaskólans að Laugarvatni, „Blítt og létt“, sem haldin var á dögunum. ...
Lesa meira
image

Arna, Bergrún og Birta sigruðu

Arna Dögg Sturludóttir, Bergrún Gestsdóttir og Birta Rós Hlíðdal sigruðu í Söngkeppni Nemendafélags Fjölbrautaskóla Suðurlands sem haldin var í Iðu í kvöld....
Lesa meira
image

Nýtt lag og myndband frá Flekum

Sunnlenska hljómsveitin Flekar er þessa dagana að kynna sitt annað lag og ber það nafnið 'Terrible Movies'....
Lesa meira
image

Kiriyama Family safnar fyrir plötuútgáfunni

Hljómsveitin Kiriyama Family hyggst gefa út sína aðra breiðskífu í haust og með hjálp aðdáanda sinna vonast sveitin eftir því að ná að safna fyrir útgáfunni á Karolina Fund. ...
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 410 | sýni: 21 - 30

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska