Forsíða | Eftir 8

Eftir 8

image

Rvk-Rio á hátíðar sjötommu - MYNDBAND

Strákarnir í hljómsveitinni Kiriyama Family eru komnir í jólaskap en eftir helgi kemur jólalagið þeirra „Rvk-Rio“ út á hátíðar 7" vínyl.
Lesa meira
image

Jóladjassinn endurvakinn í Tryggvaskála

Kvartett Kristjönu Stefánsdóttur ætlar að endurvekja jóladjassstemmninguna sem margir sunnlendingar kannast við frá árum áður. Að þessu sinni verða tónleikarnir í Tryggvaskála þann 19. desember næstkomandi....
Lesa meira
image

Drangar á forvalslista Norrænu tónlistarverðlaunanna

Jónas Sigurðsson og félagar hans í hljómsveitinni Dröngum eru á 25 platna forvalslista fyrir Norrænu tónlistarverðlaunin sem veitt verða í Osló í febrúar á næsta ári, samhliða by:Larm tónlistarhátíðinni....
Lesa meira
image

Magdalena heldur í Hljóðkútinn

Söngkeppni Menntaskólans að Laugarvatni, "Blítt og létt" var haldin fyrir fullu húsi sl. fimmtudag. Magdalena Katrín Sveinsdóttir frá Selfossi sigraði annað árið í röð....
Lesa meira
image

Upplyfting á Selfossi í fyrsta sinn í langan tíma

Laugardagskvöldið 30. nóvember mun danshljómsveitin Upplyfting slá upp balli í Hvítahúsinu á Selfossi. Nú eru 25 ár síðan hljómsveitin spilaði síðast á Selfossi....
Lesa meira
image

Dusty Miller með tónleika í kvöld

Tónleikaröðin á kaffihúsinu Hendur í Höfn í Þorlákshöfn heldur áfram og nú er komið að hljómsveitinni Dusty Miller sem mun stíga á stokk í kvöld kl. 20....
Lesa meira
image

Söngur og sögur í Fljótshlíð og á Selfossi

Dægurlagafélagið verður á ferð og flugi um helgina með söng- og sögudagskrá sína, „Saga til næsta bæjar“....
Lesa meira
image

800Bar styrkir Soroptimistaklúbb Suðurlands

800Bar á Selfossi mun frá og með deginum í dag og til 14. desember gefa 100 krónur af hverjum seldum Víking jólabjór til styrktar Soroptimistaklúbbi Suðurlands....
Lesa meira
image

„Þríburarnir“ sigruðu söngkeppnina

Tríóið Margrét Rún Símonardóttir, Iðunn Rúnarsdóttir og Bergþóra Rúnarsdóttir frá Selfossi sigruðu í söngkeppni Nemendafélags Fjölbrautaskóla Suðurlands sem fram fór í Iðu í kvöld....
Lesa meira
image

Eyþór Ingi syngur alla vikuna

Í dag og næstu daga mun tónlistarmaðurinn og Eurovisionstjarnan Eyþór Ingi verða á ferðinni í Árborg og syngja fyrir skólabörn. Á föstudaginn verða síðan stórtónleikar með Eyþóri Inga og Atómskáldunum í íþróttahúsinu Iðu....
Lesa meira
first back 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 next last fjöldi: 398 | sýni: 101 - 110

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska