Forsíða | Eftir 8

Eftir 8

image

Hafdís Huld á Halldórskaffi í kvöld

Tónlistarkonan Hafdís Huld er á ferðalagi um landið til þess að fagna útgáfu sinnar þriðju sólóplötu Home. Hún spilar í Vík í kvöld.
Lesa meira
image

Kiriyama Family heldur toppsætinu

Sunnlenska hljómsveitin Kiriyama Family er aðra vikuna í röð í toppsæti vinsældarlista Rásar tvö með lagið Apart....
Lesa meira
image

Kiriyama Family á vinsælasta lag landsins

Lagið „Apart“ með sunnlensku hljómsveitinni Kiriyama Family er komið í efsta sæti Vinsældalista Rásar 2 eftir fimm vikur á lista....
Lesa meira
image

Comedy klúbburinn opnar útibú á Fróni

Comedy klúbburinn opnar útibú á skemmtistaðnum Fróni á Selfossi í kvöld með heljarinnar uppistandi sem hefst kl. 22....
Lesa meira
image

Kiriyama Family treður upp eftir langa hvíld

Hljómsveitin Kiriyama Family ætlar að troða upp á tónleikum á Húrra í miðbæ Reykjavíkur í kvöld, föstudagskvöldið 27. júní eftir langa hvíld frá tónleikahaldi. ...
Lesa meira
image

Alþjóðlegir tónleikar á Eyrarbakka

Tónlistamennirnir Siggi Björns og Pálmi Sigurhjartar verða á ferðinni lok maí og munu töfra fram nokkra tónleika. Fyrstu tónleikarnir verða haldnir að Stað á Eyrarbakka miðvikudagskvöldið 28. maí kl. 21. ...
Lesa meira
image

Afmælishelgi á 800Bar

800Bar á Selfossi fagnar sex ára afmæli um helgina. Barinn opnaði árið 2008 að Eyravegi 35 en eftir bruna þar í mars 2012 var hann settur á hjól um Suðurland áður en hann kom á sinn endapunkt í Hótelbyggingunni í miðbæ Selfoss. ...
Lesa meira
image

Vínyldraumur Helga Vals

Tónlistarmaðurinn Helgi Valur Ásgeirsson frá Hveragerði hefur farið af stað með söfnun á vefnum Karolinafund þar sem hann safnar fyrir útgáfu á nýjustu hljómplötu sinni á vínyl....
Lesa meira
image

Vök á Fróni í kvöld

Hljómsveitin Vök, sigursveit Músiktilraunanna í fyrra, kemur fram á skemmtistaðnum Fróni á Selfossi í kvöld....
Lesa meira
image

Heimsviðburður framundan á 800Bar

Blað verður brotið í sunnlenskri skemmtanasögu næstkomandi laugardagskvöld þegar hin heimsfræga tónlistarkona Leoncie kemur fram á 800Bar á Selfossi....
Lesa meira
first back 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 next last fjöldi: 420 | sýni: 101 - 110

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska