Forsíða | Eftir 8

Eftir 8

image

Söngkvöld með Eyjamönnum í Hvíta

Söng og skemmtisveitin Blítt og létt frá Vestmannaeyjum er á ferðinni á fastalandinu og heldur sitt árlega Eyjakvöld í Hvítahúsinu Selfossi í kvöld kl. 21.
Lesa meira
image

Skráning hafin í Músiktilraunir

Nú hefur verið opnað fyrir skráningu í Músíktilraunir 2014 og fer hún fram í gegnum heimasíðu Músíktilrauna, www.musiktilraunir.is....
Lesa meira
image

Gamlinginn á leið í Selfossbíó

Kvikmyndin „Gamlinginn sem skreið út um gluggann og hvarf“ er byggð á samnefndri skáldsögu eftir sænska rithöfundinn Jonas Jonasson, en hún kom út árið 2009....
Lesa meira
image

Skráning hafin í trúbadorakeppni

Skráning er hafin í trúbadorakeppni 800Bars og umboðsskrifstofunnar Sonus en keppnin verður haldin í febrúar....
Lesa meira
image

Bryndís og Folarnir á Spot í kvöld

Söng- og leikkonan Bryndís Ásmundsdóttir í Hveragerði er komin á stjá með súpergrúppu á sínum vegum. Bandið nefnist Folarnir og munu þau stíga á stokk á Spot í Kópavogi í kvöld....
Lesa meira
image

Helgi Björns mætir í fyrsta sinn á Selfossblót

Þrettánda Selfossþorrablótið nálgast og fer að venju fram í íþróttahúsi Vallaskóla á fyrsta laugardegi í þorra eða 25. janúar nk. Sérstakur forsöludagur er í Miðgarði á Selfossi í dag kl. 17-19....
Lesa meira
image

Sunnlensk tónlistarveisla á 800

Í kvöld verður sannkölluð tónlistarveisla á 800Bar á Selfossi þar sem eingöngu munu sunnlenskir tónlistarmenn stíga á stokk. ...
Lesa meira
image

Jóladjass í Tryggvaskála

Kvartett Kristjönu Stefánsdóttur heldur jóladjasstónleika í Tryggvaskála á Selfossi í kvöld kl. 21. ...
Lesa meira
image

Jólatónleikar á Café Rose

Söngkonurnar Kristín Arna og Jóhanna Ýr halda árlega jólatónleika á Café Rose í Hveragerði í kvöld kl. 21....
Lesa meira
image

Unnur Birna og Jóhann Vignir með tónleika í kvöld

Í kvöld kl. 20 verða síðustu tónleikarnir í tónleikaröðinni sem verið hefur á kaffihúsinu Hendur í höfn í Þorlákshöfn í vetur....
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 398 | sýni: 91 - 100

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska