Forsíða | Eftir 8

Eftir 8

image

Kiriyama Family treður upp eftir langa hvíld

Hljómsveitin Kiriyama Family ætlar að troða upp á tónleikum á Húrra í miðbæ Reykjavíkur í kvöld, föstudagskvöldið 27. júní eftir langa hvíld frá tónleikahaldi.
Lesa meira
image

Alþjóðlegir tónleikar á Eyrarbakka

Tónlistamennirnir Siggi Björns og Pálmi Sigurhjartar verða á ferðinni lok maí og munu töfra fram nokkra tónleika. Fyrstu tónleikarnir verða haldnir að Stað á Eyrarbakka miðvikudagskvöldið 28. maí kl. 21. ...
Lesa meira
image

Afmælishelgi á 800Bar

800Bar á Selfossi fagnar sex ára afmæli um helgina. Barinn opnaði árið 2008 að Eyravegi 35 en eftir bruna þar í mars 2012 var hann settur á hjól um Suðurland áður en hann kom á sinn endapunkt í Hótelbyggingunni í miðbæ Selfoss. ...
Lesa meira
image

Vínyldraumur Helga Vals

Tónlistarmaðurinn Helgi Valur Ásgeirsson frá Hveragerði hefur farið af stað með söfnun á vefnum Karolinafund þar sem hann safnar fyrir útgáfu á nýjustu hljómplötu sinni á vínyl....
Lesa meira
image

Vök á Fróni í kvöld

Hljómsveitin Vök, sigursveit Músiktilraunanna í fyrra, kemur fram á skemmtistaðnum Fróni á Selfossi í kvöld....
Lesa meira
image

Heimsviðburður framundan á 800Bar

Blað verður brotið í sunnlenskri skemmtanasögu næstkomandi laugardagskvöld þegar hin heimsfræga tónlistarkona Leoncie kemur fram á 800Bar á Selfossi....
Lesa meira
image

Lucy in Blue í 2. sæti

Rokkhljómsveitin Lucy in Blue frá Hveragerði og Reykjavík varð í 2. sæti í Músiktilraunum 2014 en úrslitakvöldið fór fram fyrir fullu húsi í Norðurljósasal Hörpunnar í kvöld....
Lesa meira
image

„Fólk gæti átt auðvelt með að misskilja okkur“

Pönkrokksveitin Elín Helena frá Selfossi sendi í dag frá sér sína fyrstu breiðskífu, „Til þeirra er málið varðar“. Útgáfan er hin glæsilegasta en platan er bæði gefin út á vínyl og geisladiski sem eru saman í pakka. ...
Lesa meira
image

Lucy in Blue komst áfram

Hljómsveitin Lucy in Blue frá Reykjavík og Hveragerði komst í úrslit Músiktilrauna 2014 í kvöld, þegar 2. undankvöld tilraunanna fór fram í Norðurljósasal Hörpu. ...
Lesa meira
image

Nói kominn í Selfossbíó

Stórmyndin Noah eftir leikstjórann Darren Aronofsky verður frumsýnd í Selfossbíó í kvöld en myndin var að stórum hluta tekin upp á Suðurlandi sumarið 2012....
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 410 | sýni: 91 - 100

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska