Forsíða | Eftir 8

Eftir 8

image

Daða-peysurnar komnar í forsölu

Tónlistarmaðurinn Daði Freyr Pétursson sendi frá sér mikilvæga yfirlýsingu í lagi í dag þar sem hann tilkynnti að peysur eins og þær sem hann og Gagnamagnið klæddust í Söngvakeppninni væru komnar í forsölu.
Lesa meira
image

„Ég er enn bara að æfa mig“

„Ég hef alltaf verið listræn, elskað að teikna, mála og lita en áhugi minn á förðun kviknaði þegar ég stalst í snyrtidótið hennar mömmu rúmlega tíu ára. Svo fékk ég leikhúsmálningu í jólagjöf þegar ég var tólf ára og hef verið óstöðvandi síðan.“...
Lesa meira
image

Hringur með quiz á Kanslaranum

Föstudaginn 10. mars kl. 20 verður quiz spurningaleikur á Kanslaranum á Hellu. Þar getur fólk keppt eitt og sér eða myndað lið með tveimur til fjórum liðsmönnum....
Lesa meira
image

Daði og Gagnamagnið í úrslitin

Daði Freyr Pétursson og hljómsveit hans, Gagnamagnið, komust í kvöld í úrslit Söngvakeppninnar 2017 eftir frábæra frammistöðu á sviðinu í Háskólabíói....
Lesa meira
image

Boltaballið – Þau skora á þig að mæta

Hið árlega styrktarball knattspyrnudeildar Selfoss verður í Hvútahúsinu laugardagskvöldið 4. mars. Að venju verður mikið um dýrðir....
Lesa meira
image

Jónsi og Keli á tónleikum á Kaffi Selfossi í kvöld

Jón Jósep Snæbjörnsson og Hrafnkell Pálmarsson, einnig þekktir sem Jónsi og Keli í hljómsveitinni Í svörtum fötum, spila á fyrstu tónleikum af fimm í tónleikaröðinni Innsýn á Kaffi Selfossi í kvöld. ...
Lesa meira
image

Kristjana með tvær tilnefningar

Söngkonan Kristjana Stefánsdóttir er tilnefnd til íslensku tónlistarverðlaunanna í tveimur flokkum en tilnefningarnar voru kynntar í Hörpu síðdegis í dag....
Lesa meira
image

„Þetta eru mjög miklar tilfinningar“

Karitas Harpa Davíðsdóttir frá Selfossi stóð uppi sem sigurvegari í The Voice Ísland en úrslitaþátturinn var í beinni útsendingu á Sjónvarpi Símans í kvöld....
Lesa meira
image

Úrslitin ráðast í kvöld

Í kvöld ráðast úrslitin í keppninni The Voice Ísland í beinni útsendingu í Sjónvarpi Símans. Selfyssingurinn Karitas Harpa Davíðsdóttir er ein fjögurra keppenda í úrslitunum. …...
Lesa meira
image

„Maður dæmir sig sjálfur harðast“

Karitas Harpa Davíðsdóttir frá Selfossi er ein þeirra átta keppenda sem eftir standa í keppninni The Voice Ísland en undanúrslitaþátturinn er í beinni útsendingu í Sjónvarpi Símans á föstudagskvöld....
Lesa meira
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 398 | sýni: 1 - 10

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska