Forsíða | Eftir 8

Eftir 8

image

Jónas og Ritvélarnar í Skyrgerðinni

Jónas Sigurðsson og Ritvélar framtíðarinnar halda tónleika í Skyrgerðinni í Hveragerði föstudagskvöldið 18. ágúst kl. 21 á bæjarhátíðinni Blómstrandi dögum.
Lesa meira
image

Stórglæsileg dagskrá og besta veðrið á Flúðum

Um verslunarmannahelgina fer fram fjölskyldu- & tónlistarhátíðin „Flúðir um Versló”. Að sögn Bessa Theodórssonar hjá Sonus Viðburðum er dagskráin stórglæsileg að vanda og aftur stefnir í besta veðrið á Flúðum um Verslunarmannahelgina....
Lesa meira
image

Kiriyama Family bætist í hópinn á Laugarvatni

Sunnlenska hljómsveitin Kiriyama Family hefur bæst í hóp þeirra hljómsveita sem koma fram á Laugarvatn Music Festival um helgina en sveitin sendi frá sér nýja plötu núna í vor. ...
Lesa meira
image

„Allt til alls til að eiga yndislega helgi“

Nú eru tvær vikur í nærstu stóru tónleikaveislu sumarsins en framundan er Laugarvatn Music Festival í Íþróttahúsinu á Laugarvatni daganna 14. og 15. júlí. Tónleikarnir eru innann dyra þannig að veðurspáin er alveg glimrandi fín....
Lesa meira
image

Waiting For... plata vikunnar á Rás 2

Kiriyama Family gaf nú á dögunum út sína aðra breiðskífu sem ber nafnið Waiting For…. Platan er plata vikunnar á Rás 2 þessa vikuna. ...
Lesa meira
image

Útgáfutónleikar í Tjarnarbíói

Hljómsveitin Kiriyama Family ætlar að fagna útgáfu annarar breiðskífu sinnar „Waiting For…“ með veglegum útgáfutónleikum í Tjarnarbíói föstudagskvöldið 23. júní....
Lesa meira
image

„Algjör snilld að prófa og kýla á þetta“

Karitas Harpa, sem sigraði Voice Ísland í vetur, heldur áfram að senda frá sér nýja tónlist. Nýjasta lagið verður frumflutt á útvarpsstöðvunum á föstudaginn en það vann hún með Daða Frey....
Lesa meira
image

Jónas og Ritvélarnar halda 11 tónleika á 11 dögum

Í fyrra fóru Jónas Sig og Ritvélar framtíðarinnar á tónleikaferð þar sem þau héldu átta tónleika á sjö dögum hringinn í kringum landið. ...
Lesa meira
image

„Förum í sumarfrí“ - Myndband

Þrjár ungar stúlkur úr Grunnskólanum í Hveragerði hafa gefið út skemmtilegt nýtt lag, Förum í sumarfrí, sem vafalaust á eftir að óma á öldum ljósvakans í sumars enda er hér kominn léttur og skemmtilegur sumarsmellur....
Lesa meira
image

Jónas með sunnudags-hugvekju alla sunnudaga í sumar

Jónas Sig ásamt Ritvélum framtíðarinnar og góðum vinum munu flytja sunnudagshugvekju á skemmtistaðnum Rósenberg í miðbæ Reykjavíkur í allt sumar. ...
Lesa meira
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 409 | sýni: 1 - 10

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska