Forsíða | Eftir 8

Eftir 8

image

Þórey Hekla sigraði í söngkeppni NFSu

Þórey Hekla Ægisdóttir, frá Búðardal, sigraði í söngkeppni Nemendafélags Fjölbrautaskóla Suðurlands en keppnin fór fram í Iðu í gærkvöld.
Lesa meira
image

Ljósbrá og Laufey unnu Hljóðkútinn

Ljósbrá Loftsdóttir og Laufey Helga Ragnheiðardóttir sigruðu í söngkeppni nemendafélagsins Mímis í ML, Blítt og létt, sem haldin var í síðustu viku....
Lesa meira
image

Flekar fagna útgáfu á Húrra

Hljómsveitin Flekar heldur veglega útgáfutónleika á Húrra þann 24. október næstkomandi og mun stórvinkona hljómsveitarinnar hún Lay Low sjá um upphitun. ...
Lesa meira
image

Hljómsveitin Flekar gefur út sína fyrstu plötu

Hljómsveitin Flekar gefur út sína fyrstu plötu á morgun, mánudaginn 8. október. Sú nefnist Swamp Flowers, og verður útgáfunni fylgt eftir með ýmiskonar tónleikahaldi, meðal annars veglegum útgáfutónleikum á Húrra þann 24. október....
Lesa meira
image

„Erum með áfast bros allan daginn“

Sunnlenska rafpopp hljómsveitin Kiriyama Family mun hita upp fyrir kanadísku indie hljómsveitina Arcade Fire í Laugardagshöll 21. ágúst næstkomandi....
Lesa meira

Kiriyama Family með tónlistarveislu á Húrra

Kiriyama Family hefur ekki komið fram á tónleikum síðan á Airwaves 2017 og ætlar að bæta úr því með tónlistarveislu á Húrra þann 17. maí næstkomandi ásamt GDRN. ...
Lesa meira
image

„Hvað með það“ tilnefnt sem lag ársins

Tilnefndingar til Íslensku tónlistarverðlaunanna voru kynntar í gær og fengu Sunnlendingar nokkrar tilnefningar....
Lesa meira
image

Einar velur framlag Þjóðverja

Einar Bárðarson og Helga Möller verða hluti af tuttugu manna alþjóðlegri dómnefnd sem velja mun framlag Þýskalands fyrir Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í Portúgal í vor. ...
Lesa meira

Hlökkum til að spila fyrir fólk út um allan heim

Hljómsveitin Kiriyama Family hefur skrifað undir samning við bresku umboðsskrifstofuna International Talent Booking, eina stærstu umboðsskrifstofu Evrópu....
Lesa meira
image

Söngkeppni haldin í annað sinn

Söngkeppni Árborgar verður haldin í annað sinn á Hótel Selfossi föstudaginn 9. mars næstkomand. Um er að ræða keppni milli fyrirtækja þar sem keppt er um besta atriðið og besta stuðninginn....
Lesa meira
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 427 | sýni: 1 - 10

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska