Forsíða | Aðsent

Aðsent

image

Erna J: Rándýr tómstundaakstur í Flóahreppi

Það er gott að búa í Flóahreppi, hér eru góðir skólar, gott fólk og gott samfélag. Það getur þó stundum verið flókið að búa í sveitinni, sérstaklega þegar þarf að koma blessuðum börnunum í tómstundir.
Lesa meira
image

Hermann Ólafsson: Samgöngur og ferðaþjónusta

Á aðeins örfáum árum hefur þjónusta við erlenda ferðamenn orðin að helsta atvinnugrein ísensku þjóðarinnar og óhætt er að segja að greinin hafa dregið samfélagið upp úr þeim öldudal sem það lenti í við Hrunið....
Lesa meira
image

Töðugjöld á Hellu um helgina!

Nú er komið að hinum árlegu Töðugjöldum á Hellu en þau hafa verið haldin óslitið frá árinu 1994. Hátíðin í ár er hin glæsilegasta og mikið lagt upp úr því að viðburðir séu fyrir alla fjölskylduna. ...
Lesa meira
image

Guðmundur Ármann: Óásættanlegt ástand á Suðurlandi

Suðurlandsumdæmi er jafn stórt Belgíu og á svæðinu búa 23 þúsund manns. Í uppsveitum Árnessýslu er fjölmennasta sumarhúsabyggð landsins og tvöfaldast oft íbúafjöldi svæðisins alls yfir sumarmánuðina. ...
Lesa meira
image

Guðný Ingibjörg: Ég var bara að leika

Leikskóladagurinn er búinn og foreldrarnir komnir að sækja börnin sín í leikskólann. Það er spjallað á leiðinni heim um daginn og veginn og hvernig dagurinn hafi verið....
Lesa meira
image

Æfingin skapar meistarann - lestur unglinga

Síðastliðið haust voru nemendur í 9. bekk í fimm skólum á svæði Skóla-og velferðarþjónustu Árnesþings skimaðir fyrir lestrarvanda með mælitækinu LOGOS greiningartæki sem greinir lestrarerfiðleika hjá börnum....
Lesa meira
image

Lilja Rafney: Áfram er dregið úr þjónustu á landsbyggðinni!

Íslandspóstur hf ætlar að fækka dreifingardögum í dreifbýli í annan hvern dag og fækka landpóstum og er sú ákvörðun byggð á heimild í nýrri reglugerð innanríkisráðuneytisins. ...
Lesa meira
image

Kristín Þórðar: Samstaða um sterka heilsugæslu

Við áramót líta menn yfir farinn veg og setja sér markmið fyrir nýja árið. Þá íhuga menn atburði liðins árs; hvað var vel gert og af hverju draga megi lærdóm og hvar leggja eigi áherslurnar fyrir komandi ár. ...
Lesa meira
image

Ragnar Geir: Frelsi til að velja lítið - mun nýtnihyggja leysa húsnæðisvandann?

Á síðustu öld og fram á þessa jókst fermetrafjöldi íbúðarhúsnæðis á hvern íbúa þrátt fyrir að á sama tíma hafi fjölskyldustærð minnkað. ...
Lesa meira
image

Eining er hollvinur Laugalands

Kvenfélagið Eining hefur um árabil starfað og unnið að góðgerðamálum í Holtunum. Hefur það haldið hina árlegu aðventuhátíð á Laugalandi fyrsta sunnudag í aðventu....
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 331 | sýni: 61 - 70

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska