Forsíða | Aðsent

Aðsent

image

Páll Valur: Áttu annan, hæstvirti fjármálaráðherra?

Ótrúlega margir í okkar landi geta nýtt sér glufur í skattkerfinu með því það að telja bara fram fjármagnstekjuskatt eða með öðrum orðum gefa bara upp lágmarkstekjur undir skattleysismörkum en borga sér síðan arð út úr fyrirtækjum sínum.
Lesa meira
image

Gunni Egils: Um vangaveltur Helga Haraldssonar

Í aðsendri grein í síðustu viku veltir Helgi Haraldsson upp ýmsum málefnum sem koma við íbúa Árborgar. Hann skrifar þar fjálglega um fjármál, framkvæmdir, skóla- og skipulagsmál....
Lesa meira
image

Helgi Haralds: Vinnum faglega og hugsum til framtíðar

Hver er framtíðarstefna Sveitarfélagsins Árborgar í málaflokkum þess og íbúanna? ...
Lesa meira
image

Silja Dögg: Við verðum líka gömul

Umræðan um aðbúnað aldraðra og uppbyggingu hjúkrunarrýma er ekki ný af nálinni og hún verðu háværari með tímanum þar sem öldruðum fjölgar hlutfallslega með ári hverju. ...
Lesa meira
image

Helga Kristín: Samstarf skóla á Laugarvatni

Á Laugarvatni er frábært skólasamfélag þar sem hægt er að hafa búsetu og stunda nám á öllum skólastigum. ...
Lesa meira
image

Hjalti Tomm: Ábyrgðarleysi og lítilsvirðing Samtaka atvinnulífsins

Kröfur Starfsgreinasambands Íslands á hendur Samtaka atvinnulífsins voru kynntar á mánudag. ...
Lesa meira
image

Silja Dögg: Það er kominn tími til að tengja

Fjarskipta- og samgöngumál eru yfirleitt mál málanna þegar ég ræði við fólk í hinu ægifagra og víðfeðma Suðurkjördæmi. ...
Lesa meira
image

Þakkir frá sjúkraflutningamönnum

Sjúkraflutningamenn í Árnessýslu vilja koma á framfæri kæru þakklæti til allra þeirra sem studdu við bakið á þeim vegna útgáfu og sölu dagatals fyrir árið 2015. ...
Lesa meira
image

Valur Rafn: Björt framtíð blasir við Elliða

Við sem búum í Sveitarfélaginu Ölfusi erum svo heppin að í sveitarfélaginu er glæsileg og vel skipulögð eldri borgara byggð. ...
Lesa meira
image

Helgi Haralds: Svona gerir maður ekki

Meirihluti Sjálfstæðismanna í Árborg, tók þá ákvörðun í lok síðasta árs að færa Leigubústaði Árborgar í sérstakt félag og taka rekstur þeirra út úr uppgjöri sveitarfélagsins. ...
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 306 | sýni: 61 - 70

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska