Forsíða | Aðsent

Aðsent

image

Álfhildur Þorsteins: Úrelt dagforeldrakerfi

Ég er móðir og á eina 20 mánaða gamla stúlku. Þegar ég varð ólétt á sínum varð ég himinsæl enda barnið mjög velkomið í heiminn.
Lesa meira
image

Grímsnes- og Grafningshreppur er fjölmennasta sveitarfélag á Suðurlandi

Samtök Sunnlenskra sveitarfélaga hafa gert stutta og mjög góða samantekt á fjölda sumarhúsa á Íslandi og á þróun fjölda þeirra....
Lesa meira
image

Ragnar Brynjólfs: Minnisvarðar og möguleikar

Sú skoðun var nýlega sett fram að Selfoss henti ekki sem svið fyrir minnisvarða um kaþólska helgistaði á miðöldum....
Lesa meira
image

Guðmundur Ármann: Miklar skuldir og áætlun sem ekki stenst

Ársreikningur Grímsnes- og Grafningshrepps var lagður fyrir sveitarstjórn á síðasta fundi þann 6 maí. Það er augljóst að ná þarf betur utan um rekstur sveitarfélagsins. ...
Lesa meira
image

Helgi Haralds: Grafalvarleg staða í fjármálum Árborgar

Það er ljóst að framlagning ársreiknings sveitarfélagsins Árborgar fyrir árið 2014, sýnir grafalvarlega stöðu í fjármálum sveitarfélagsins. ...
Lesa meira
image

Ragnar Brynjólfs: Heilsársmarkaður á Selfossi?

Tillögu Sigtúns þróunarfélags um skipulag miðjureitsins á Selfossi ber að fagna og hana þarf að skoða vel....
Lesa meira
image

Arna Ír: Það eru sjálfsögð mannréttindi að eiga eigið heimili

Á fundi stjórnar Leigubústaða Árborgar þann 20. janúar sl. var ákveðið að selja tvær af félagslegum leiguíbúðum í eigu sveitarfélagsins. ...
Lesa meira
image

Páll Valur: Gleðilegt sumar

Kæru lesendur ég óska ykkur öllum gleðilegs sumars með þökk fyrir veturinn. Hann hefur nú ekki verið sá skemmtilegasti sem maður man eftir en eins og máltækið segir þá styttir öll él upp um síðir. ...
Lesa meira
image

Trúnaðaramenn Bárunnar virkir í starfinu

Nú standa yfir kosningar um aðgerðir vegna kjarasamninga Starfsgreinasambandsins og Samtaka atvinnulífsins. ...
Lesa meira
image

Páll Valur: Er ekki vitlaust gefið?

Allir þurfa þak yfir höfuðið, er stundum sagt. Það er svo sjálfsagt í okkar kalda landi að það ætti ekki þurfa að taka það fram og svo stendur líka skýrum stöfum í íslensku stjórnarskránni að allir skuli njóta friðhelgi heimilis. ...
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 306 | sýni: 51 - 60

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska