Forsíða | Aðsent

Aðsent

image

Að greinast með krabbamein

Það reynist flestum mikið áfall að greinast með krabbamein og veikindin geta haft margvísleg áhrif á daglegt líf. Krabbamein er sjúkdómur sem hefur áhrif á líf allrar fjölskyldunnar, vini og aðra aðstandendur ekki síður en hinn krabbameinsgreinda.
Lesa meira
image

Haustið fer vel af stað

Starfsemi Krabbameinsfélags Árnessýslu fer vel af stað eftir gott sumarfrí. Stjórnin hefur fundað, hugmyndabankinn er stútfullur svo nú er bara að fara að framkvæma. ...
Lesa meira
image

Verndum Sigtúnsgarðinn okkar!

Ágætu íbúar Árborgar. Nú er í auglýsingu deiliskipulagsbreyting sem snýr að miðbæjarsvæði Selfoss, eða Sigtúnsgarði og nærliggjandi svæðum. ...
Lesa meira
image

Viltu vita leyndarmál?

Ef þú gætir stundað skemmtilegt og skapandi háskólanám þar sem þú öðlast lögverndað starfsheiti að þremur og hálfu ári loknu og gengir því sem næst að vel launuðu starfi vísu eftir útskrift, myndirðu ekki velta þeim möguleika fyrir þér? ...
Lesa meira
image

Ari Trausti: Vor í lofti

Í gamla tímatalinu var fyrsti sumardagur boðberi hækkandi sólar og betri tíðar með blóm í haga. Oftast var vorið þó varla vaknað en það sjáum við að þessu sinni gerast fyrstu vikur í maí. ...
Lesa meira
image

Vorhugleiðingar Postula

Nú þegar sólin fer að hækka á lofti og grasið grænkar hægt og rólega birtast fleiri vorboðar úti, og þar á meðal erum við mótorhjólafólk....
Lesa meira
image

Erna J: Til hamingju Flóahreppur!

Vinkona mín var rekinn í gær. Eftir þriggja ára fórnfúst starf var hún kölluð inn á skrifstofu yfirmanns síns og fimm mínútum seinna var hún orðin atvinnulaus og fjölskylda hennar húsnæðislaus þar sem húsið sem hún býr í fylgir starfinu. ...
Lesa meira
image

Jóna Sólveig: Ekki sjálfsagt

Ég er lent, búin að ná úr mér flugþreytunni og vakna núna á hverjum morgni og hugsa til allra ykkar sem ákváðuð að trúa á breytingar og voruð tilbúin að treysta okkur hjá Viðreisn til að leiða þær. ...
Lesa meira
image

Páll Magnússon: Takk fyrir!

Ég vil koma á framfæri kærum þökkum til ykkar allra sem studdu Sjálfstæðisflokkinn í Suðurkjördæmi í Alþingiskosningunum um síðustu helgi....
Lesa meira
image

Ari Trausti: VG þakkar fyrir sig í Suðurkjördæmi

Við öll skulum ekki eyða miklum tíma í að leita að sigurvegara kosninganna og rökstyðja valið. ...
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 331 | sýni: 41 - 50