Forsíða | Aðsent

Aðsent

image

Þórólfur Julían: Gerum eitthvað magnað, endurræsum Ísland

Nýlega hlotnaðist mér sá heiður að taka þriðja sæti lista Pírata í Suðurkjördæmi. Í aðdraganda kosninga fær frambjóðandi eins og ég ótal spurningar og það á hverjum degi, sem er bara alveg frábært.
Lesa meira
image

Arnar Páll: Viðreisn unga fólksins, Viðreisn okkar allra

Menntun og aukin þekking einstaklinga hefur ávallt haft jákvæð áhrif á velferð og efnahagslegan stöðugleika í samfélagi okkar. ...
Lesa meira
image

Kristín Trausta: Samgöngur

Styrking innviða er eitt aðalmálið í kosningabaráttu okkar Sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi. ...
Lesa meira
image

Katrín og Ari Trausti: Nú er lag

Kosningarnar framundan fela í sér tækifæri til að breyta stefnum og áherslum í samfélaginu, bæta hag þorra fólks og sækja fram í umhverfismálum. ...
Lesa meira
image

Heiða Guðný: Framboðsgrein, hin fyrsta

„...og við vorum að spá í hvernig þér litist á að taka sæti ofarlega á listanum,“ sagði vingjarnleg og hress röddin í símanum. ...
Lesa meira
image

Ferðaþjónustan: Meira þarf til

Margir benda á að megingagnrýni á þróun ferðaþjónustunnar varði sein viðbrögð opinberra aðila og einkageirans við álaginu. ...
Lesa meira
image

Erna J: Rándýr tómstundaakstur í Flóahreppi

Það er gott að búa í Flóahreppi, hér eru góðir skólar, gott fólk og gott samfélag. Það getur þó stundum verið flókið að búa í sveitinni, sérstaklega þegar þarf að koma blessuðum börnunum í tómstundir. ...
Lesa meira
image

Hermann Ólafsson: Samgöngur og ferðaþjónusta

Á aðeins örfáum árum hefur þjónusta við erlenda ferðamenn orðin að helsta atvinnugrein ísensku þjóðarinnar og óhætt er að segja að greinin hafa dregið samfélagið upp úr þeim öldudal sem það lenti í við Hrunið....
Lesa meira
image

Töðugjöld á Hellu um helgina!

Nú er komið að hinum árlegu Töðugjöldum á Hellu en þau hafa verið haldin óslitið frá árinu 1994. Hátíðin í ár er hin glæsilegasta og mikið lagt upp úr því að viðburðir séu fyrir alla fjölskylduna. ...
Lesa meira
image

Guðmundur Ármann: Óásættanlegt ástand á Suðurlandi

Suðurlandsumdæmi er jafn stórt Belgíu og á svæðinu búa 23 þúsund manns. Í uppsveitum Árnessýslu er fjölmennasta sumarhúsabyggð landsins og tvöfaldast oft íbúafjöldi svæðisins alls yfir sumarmánuðina. ...
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 307 | sýni: 31 - 40

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska