Forsíða | Aðsent

Aðsent

image

Guðmundur Ármann: Óásættanlegt ástand á Suðurlandi

Suðurlandsumdæmi er jafn stórt Belgíu og á svæðinu búa 23 þúsund manns. Í uppsveitum Árnessýslu er fjölmennasta sumarhúsabyggð landsins og tvöfaldast oft íbúafjöldi svæðisins alls yfir sumarmánuðina.
Lesa meira
image

Guðný Ingibjörg: Ég var bara að leika

Leikskóladagurinn er búinn og foreldrarnir komnir að sækja börnin sín í leikskólann. Það er spjallað á leiðinni heim um daginn og veginn og hvernig dagurinn hafi verið....
Lesa meira
image

Æfingin skapar meistarann - lestur unglinga

Síðastliðið haust voru nemendur í 9. bekk í fimm skólum á svæði Skóla-og velferðarþjónustu Árnesþings skimaðir fyrir lestrarvanda með mælitækinu LOGOS greiningartæki sem greinir lestrarerfiðleika hjá börnum....
Lesa meira
image

Lilja Rafney: Áfram er dregið úr þjónustu á landsbyggðinni!

Íslandspóstur hf ætlar að fækka dreifingardögum í dreifbýli í annan hvern dag og fækka landpóstum og er sú ákvörðun byggð á heimild í nýrri reglugerð innanríkisráðuneytisins. ...
Lesa meira
image

Kristín Þórðar: Samstaða um sterka heilsugæslu

Við áramót líta menn yfir farinn veg og setja sér markmið fyrir nýja árið. Þá íhuga menn atburði liðins árs; hvað var vel gert og af hverju draga megi lærdóm og hvar leggja eigi áherslurnar fyrir komandi ár. ...
Lesa meira
image

Ragnar Geir: Frelsi til að velja lítið - mun nýtnihyggja leysa húsnæðisvandann?

Á síðustu öld og fram á þessa jókst fermetrafjöldi íbúðarhúsnæðis á hvern íbúa þrátt fyrir að á sama tíma hafi fjölskyldustærð minnkað. ...
Lesa meira
image

Eining er hollvinur Laugalands

Kvenfélagið Eining hefur um árabil starfað og unnið að góðgerðamálum í Holtunum. Hefur það haldið hina árlegu aðventuhátíð á Laugalandi fyrsta sunnudag í aðventu....
Lesa meira
image

Erna J: Hvers eiga börnin að gjalda?

Opið bréf til Sveitarstjórnar Flóahrepps: Nú er ég búin að búa í Flóahreppi síðan árið 2006. Að búa í dreifbýli hefur sína kosti og galla....
Lesa meira
image

Aukum eldvarnir á aðventunni

Eldvarnaátak Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna fer fram þessa dagana en þá heimsækja slökkviliðsmenn um allt land nemendur í þriðja bekk grunnskólanna og fræða þá og fjölskyldur þeirra um eldvarnir. ...
Lesa meira
image

Alþjóðadagur iðjuþjálfa í dag - Kynningarmyndband

Við erum tveir nemendur á fjórða ári í iðjuþjálfunarfræði við Háskólann á Akureyri. Hluti af námskeiði sem við erum í á þessari önn er að kynna iðjuþjálfun á alþjóðadegi iðjuþjálfa sem er í dag, 27. október. ...
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 288 | sýni: 21 - 30

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska