Forsíða | Aðsent

Aðsent

image

G-listinn - Framboðslisti um framsýni og fyrirhyggju

Undirritaður oddviti G-listans í Grímsnes- og Grafningshreppi hefur í aðdraganda sveitarstjórnarkosninganna skrifað blaðagreinar í Dagskrána og Suðra.
Lesa meira
image

Hvers vegna ætti unga fólkið í Árborg að setja X við S?

Flest ef ekki öll höfum við ákveðnar skoðanir á því hvernig samfélagi við viljum búa í. Og það er frábært, við eigum að hafa skoðanir á því. ...
Lesa meira
image

Verður ein kona í bæjarstjórn Árborgar að loknum kosningum?

Samkvæmt skoðanakönnun á fylgi framboða í Sveitarfélaginu Árborg er meira en mögulegt að sú fráleita staða verði uppi eftir kosningar til bæjarstjórnar að einungis ein kona eigi þar sæti, af níu fulltrúum. ...
Lesa meira
image

Aðalsteinn og Elsa: Heima er best

Í apríl síðastliðnum hlaut Hrunamannhreppur Landgræðsluverðlaun fyrir þróunarverkefnið að nýta seyru til uppgræðslu lands. ...
Lesa meira
image

Viðar Ara: Leikskólamál

Fyrsta skólastigið hjá börnunum okkar er alla jafna leikskólinn. Það er líka eitt mikilvægasta skólastigið því þarna fer fram mikil frummótun. ...
Lesa meira
image

Rósa Matt: Ég valdi að búa í Flóahreppi

Nú eru liðin fjögur ár frá síðustu sveitastjórnar-kosningum. Maður veltir því fyrir sér á hvaða ógnarhraða keyrir tíminn?...
Lesa meira
image

Sigurður Andrés: Að byggja upp bæ

Byggðir, stórar og smáar, þróast. Fyrir 100 árum var á Selfossi engin byggð að kalla. Ölfusárbrú var vígð 1891, og langur tími leið áður en byggðin fór að þéttast. ...
Lesa meira
image

Eggert Valur: Af miðbæjarmálum

Í vikunni var það staðfest af Þjóðskrá Íslands að tekist hefði að safna nógu mörgum undirskriftum kjörgengra einstaklinga búsettum í Sveitarfélaginu Árborg til þess að knýja fram íbúakosningu um uppbyggingu á miðbæjarreit Selfoss. ...
Lesa meira
image

Tómas Ellert: Við ætlum að vekja Sveitarfélagið Árborg

Haustið 2008 varð hér á landi bankahrun sem er flestum landsmönnum enn i fersku minni. ...
Lesa meira
image

Forsendur fyrir góðri fjármálastjórn er vönduð fjárhags-áætlunargerð

Fjárhagsáætlanir sveitarfélaga sem innihalda m.a. fjárfestingaáætlanir og þ.m.t. verkáætlanir, eru mikilvægasta stjórntækið við að sameina almenna starfsemi sveitarfélaga og fjármál þeirra. ...
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 331 | sýni: 11 - 20

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska