Forsíða | Aðsent

Aðsent

image

Þorsteinn Hjartar: Leið til aukins námsárangurs í Árborg

Á samstarfsfundum skólastjórnenda í Sveitarfélaginu Árborg og starfsfólks skólaþjónustunnar hefur verið mótað verklag sem miðar að því að efla lestrarfærni nemenda og málþroska.
Lesa meira
image

Sandra Óskars: Að láta drauma sína rætast

Hver kannast ekki við að vilja prófa svo margt og gera svo margt en einhverra hluta vegna verða hugmyndirnar aldrei meira en bara mesta lagi eintómur draumur? ...
Lesa meira
image

Alþjóðlegur dagur Downs heilkennis í dag

Á laugardagsmorgni í febrúar hittist þessi hópur hjá Laufeyju ljósmyndara í Studío Stund á Selfossi. Tilefnið var að gera eitthvað skemmtilegt til að vekja athygli á alþjóðlega degi Downs heilkennis sem er í dag, 21. mars....
Lesa meira
image

Tómas Ellert: Gunnar er í framboði til að mæta eftirspurn!

Á kjörtímabilinu sem nú er að líða hefur margt áunnist í starfi bæjaryfirvalda í þágu íbúa sveitarfélagsins. Gunnar Egilsson hefur lagt sitt af mörkum í því starfi. ...
Lesa meira
image

Arna Ír: Verkfall í framhaldsskólum – sorgleg staðreynd

Fjölbrautaskóli Suðurlands er eitt af fjöreggjunum okkar hér á Suðurlandi og er allra stærsti vinnustaðurinn á svæðinu....
Lesa meira
image

Helga Þórey: Nýtum tækifærin í Árborg

Ég ólst upp á Eyrarbakka og lauk þar grunnskóla. Eftir að barnaskólagöngu lauk lá leið mín í Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi þar sem ég lauk stúdentsprófi. ...
Lesa meira
image

Erla Berglind: Hvað ungur nemur . . .

Árið 1973 var gerði kvenfélagið Eining könnun í Hvolhreppi, þar sem þörf fyrir gæslu barna á aldrinum tveggja til sex ára var könnuð....
Lesa meira
image

Húsnæðismál ungs fólks

Húsnæðisvandi ungs fólks er mikill, dýrt er að leiga íbúðir á frjálsum markaði og oftar en ekki þarf að reiða fram háar tryggingafjárhæðir til að festa sér leiguíbúð....
Lesa meira
image

Gunnar Egils: Áfram veginn

Ágæti lesandi. Á yfirstandandi kjörtímabili hefur margt gott áunnist í starfi bæjaryfirvalda í þágu íbúa sveitarfélagsins Árborgar. ...
Lesa meira
image

Magnús Gísla: Að horfa fram á við

Það er mikilvægt að hlúa að þeim sem skilað hafa dagsverkinu. Áhyggjulaust ævikvöld í nálægð við fjölskyldu er það sem flestir myndu óska sér. ...
Lesa meira
first back 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 next last fjöldi: 289 | sýni: 101 - 110