Forsíða | Aðsent

Aðsent

image

Aníta Þorgerður: Málefni aldraðra og fatlaðra

Framboð fólksins er listi óháðra í Rangárþingi eystra. Listinn samanstendur af metnaðarfullu fólki sem vill leggja sig fram til að bæta hag íbúa sveitarfélagsins.
Lesa meira
image

Helgi Haralds: Uppbygging íþróttamannvirkja í Svf. Árborg

Mikið hefur verið gert í uppbyggingu íþróttamannvirkja og til að bæta aðstöðu til íþróttaiðkunar á undanförnum árum á Selfossi....
Lesa meira
image

Guðlaug Einars: Það á að vera gott að eldast í Árborg

Ég vinn á bráðamóttöku. Yfirleitt er veikt fólk ekki sterkur þrýstihópur og er því ekki í aðstöðu til að standa vörð um nauðsynlega þjónustu eða knýja á um bætur á henni. ...
Lesa meira
image

Guðfinna Gunnars: Æ ❤ Árborg

Ég er Árborgari, ég er fædd og uppalin á Selfossi, vann fjögur sumur í fiski á Eyrarbakka og fór á rúntinn á Stokkseyri var í bekk í Gaggó með krökkum úr Sandvík. ...
Lesa meira
image

Margrét Jóns: Netsamgöngur í Flóahreppi

Ljósleiðaramál hafa verið mikið í umræðunni í Flóahreppi upp á síðkastið. Flest erum við sammála um að aðgangur að góðu interneti er að verða álíka mikilvægur og vatn og rafmagn, að minnsta kosti kemur það þar fast á eftir. ...
Lesa meira
image

Arna Ír: Brotthvarf nemenda úr framhaldsskólum – Hvað geta sveitarfélög gert?

Við erum ekki öll eins, sem betur fer. Við höfum misjafna styrk- og veikleika og okkur hentar ekki öllum að fara eftir sama beina veginum. ...
Lesa meira
image

Helgi Haralds: Atvinnu- og ferðamál í Árborg

Eitt af stefnumálum okkar sem skipum lista Framsóknarflokksins fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar er að á næsta kjörtímabili verði ráðinn sérstakur atvinnu- og ferðamálafulltrúi til starfa í Sveitarfélaginu Árborg....
Lesa meira
image

Gunnar Egils: Göngustígarnir eru stærsta íþróttasvæðið í Árborg

Á kjörtímabilinu sem nú er senn á enda hefur töluvert verið lagt í gerð göngu- og hjólastíga í sveitarfélaginu. ...
Lesa meira
image

Aldís Hafsteins: Svona gerir maður ekki!

Hjúkrunarrými eru alltof fá í Árnessýslu og staðfesta langir biðlistar eftir hjúkrunarrýmum í sýslunni þá staðreynd. ...
Lesa meira
image

Eggert Valur: Uppbygging og framfarir í Árborg á næsta kjörtímabili

Nú er rétt um það bil mánuður þar til gengið verður að kjörborðinu og íbúar Árborgar velja sér nýja bæjarstjórn....
Lesa meira
first back 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 next last fjöldi: 307 | sýni: 101 - 110

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska