Forsíða | Aðsent

Aðsent

image

Helgi Haralds: Uppbygging íþróttamannvirkja í Svf. Árborg

Mikið hefur verið gert í uppbyggingu íþróttamannvirkja og til að bæta aðstöðu til íþróttaiðkunar á undanförnum árum á Selfossi.
Lesa meira
image

Guðlaug Einars: Það á að vera gott að eldast í Árborg

Ég vinn á bráðamóttöku. Yfirleitt er veikt fólk ekki sterkur þrýstihópur og er því ekki í aðstöðu til að standa vörð um nauðsynlega þjónustu eða knýja á um bætur á henni. ...
Lesa meira
image

Guðfinna Gunnars: Æ ❤ Árborg

Ég er Árborgari, ég er fædd og uppalin á Selfossi, vann fjögur sumur í fiski á Eyrarbakka og fór á rúntinn á Stokkseyri var í bekk í Gaggó með krökkum úr Sandvík. ...
Lesa meira
image

Margrét Jóns: Netsamgöngur í Flóahreppi

Ljósleiðaramál hafa verið mikið í umræðunni í Flóahreppi upp á síðkastið. Flest erum við sammála um að aðgangur að góðu interneti er að verða álíka mikilvægur og vatn og rafmagn, að minnsta kosti kemur það þar fast á eftir. ...
Lesa meira
image

Arna Ír: Brotthvarf nemenda úr framhaldsskólum – Hvað geta sveitarfélög gert?

Við erum ekki öll eins, sem betur fer. Við höfum misjafna styrk- og veikleika og okkur hentar ekki öllum að fara eftir sama beina veginum. ...
Lesa meira
image

Helgi Haralds: Atvinnu- og ferðamál í Árborg

Eitt af stefnumálum okkar sem skipum lista Framsóknarflokksins fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar er að á næsta kjörtímabili verði ráðinn sérstakur atvinnu- og ferðamálafulltrúi til starfa í Sveitarfélaginu Árborg....
Lesa meira
image

Gunnar Egils: Göngustígarnir eru stærsta íþróttasvæðið í Árborg

Á kjörtímabilinu sem nú er senn á enda hefur töluvert verið lagt í gerð göngu- og hjólastíga í sveitarfélaginu. ...
Lesa meira
image

Aldís Hafsteins: Svona gerir maður ekki!

Hjúkrunarrými eru alltof fá í Árnessýslu og staðfesta langir biðlistar eftir hjúkrunarrýmum í sýslunni þá staðreynd. ...
Lesa meira
image

Eggert Valur: Uppbygging og framfarir í Árborg á næsta kjörtímabili

Nú er rétt um það bil mánuður þar til gengið verður að kjörborðinu og íbúar Árborgar velja sér nýja bæjarstjórn....
Lesa meira
image

Árni Eiríks: Flóalistinn fyrir alla

F-Flóalistinn er nýtt framboð sem stofnað var til af hópi áhugamanna um sveitarstjórnarmál í Flóahreppi. ...
Lesa meira
back 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 296 | sýni: 91 - 100

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska