Forsíða | Aðsent

Aðsent

image

Suðurlandsdeild 4x4 bauð Selnum í veglega jeppaferð

Sunnudaginn 21. október renndu glaðbeittir meðlimir Selsins úr hlaði frá félagsmiðstöðinni Zelsíuz í sína árlegu jeppaferð í boði Suðurlandsdeildar ferðaklúbbs 4x4.
Lesa meira
image

Skóla á grænni grein slitið

Fimmtudaginn 31. maí síðastliðinn var Bláskógaskóla í Reykholti slitið. Athöfnin var hátíðleg og falleg og skólanum og nemendum til sóma....
Lesa meira
image

Gróska í starfi Krabbameinsfélags Árnessýslu

Nú í byrjun júní lauk viðburðaríku starfsári hjá Krabbameinsfélagi Árnessýslu. Félagið hefur vaxið til muna á síðustu tveimur árum, starfsemi þess sífellt að eflast og félagsmönnum fjölgar. ...
Lesa meira
image

Guðfinna Gunnars: Mjúku málin eiga að vera hörðu málin

Svokölluð mjúk mál verða oft útundan í orðræðunni. Það er auðveldara að tala um hús og götur og rör. ...
Lesa meira
image

Sigurður Torfi: Tækifærin í náttúrunni

Víða dvelur en það gamla viðhorf og felur það í sér að land sé lítils virði nema það sé brotið upp, því umbreytt á einhvern hátt, nýtt til ræktunar hvort heldur sem er til landbúnaðar eða skógræktar, til beitar eða til einhverskonar mannvirkjagerðar. ...
Lesa meira
image

Ingunn Guðm: D-lista tekst ekki að reka sjálfbæran bæjarsjóð

Í fróðlegum sjónvarpsþætti RÚV um fjármál sveitarfélaga þann 7. maí síðastliðinn var rætt við Sigurð Á Snævarr sviðsstjóra Sambands íslenskra sveitarfélaga. ...
Lesa meira
image

Ólafur H: Hreinni torg og götur er allra hagur

Þar sem ég er nýgræðingur í stjórnmálum og er sem dæmi í fyrsta skiptið á lista fyrir sveitastjórnarkosningar, er ég í þessu af hugsjón og miklum áhuga á að bæta samfélagið. ...
Lesa meira
image

Nanna Þorláks: Betra samfélag - fyrir alla

Vinstri græn bjóða fram lista í sveitarstjórnarkosningunum í Árborg 26. maí næstkomandi. Að framboðinu stendur fólk sem vill stuðla að góðu samfélagi fyrir alla. ...
Lesa meira
image

Álfheiður: Málefni fatlaðra í Árborg

Mér var boðið á afar góðan málefnafund Þroskahjálpar á Suðurlandi sl. mánudag en mér fannst yfirskriftin forvitnileg. Yfirskriftin var „Hvað verður gert í málefnum fatlaðs fólks á næsta kjörtímabili“. ...
Lesa meira
image

Sæbjörg Lára: Þitt atkvæði skiptir máli!

Við búum í lýðræðislegu samfélagi þar sem rödd okkar allra skiptir máli og þurfum að nota hana til að hafa áhrif á samfélagið sem við búum....
Lesa meira
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 332 | sýni: 1 - 10

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska