Forsíða | Aðsent

Aðsent

image

Jóna Sólveig: Ekki sjálfsagt

Ég er lent, búin að ná úr mér flugþreytunni og vakna núna á hverjum morgni og hugsa til allra ykkar sem ákváðuð að trúa á breytingar og voruð tilbúin að treysta okkur hjá Viðreisn til að leiða þær.
Lesa meira
image

Páll Magnússon: Takk fyrir!

Ég vil koma á framfæri kærum þökkum til ykkar allra sem studdu Sjálfstæðisflokkinn í Suðurkjördæmi í Alþingiskosningunum um síðustu helgi....
Lesa meira
image

Ari Trausti: VG þakkar fyrir sig í Suðurkjördæmi

Við öll skulum ekki eyða miklum tíma í að leita að sigurvegara kosninganna og rökstyðja valið. ...
Lesa meira
image

Páll Magnússon: Veljum öryggi - höfnum óvissu!

Það er alveg sama hvar borið er niður í dag og hvaða alþjóðlegu mælikvarðar eru skoðaðir - Ísland skorar alltaf hæst. ...
Lesa meira
image

Einar Freyr: Ísland ljóstengt

Ljóstenging allra landssvæða hefur verið eitt af áhersluatriðum í stefnu Framsóknarflokksins um árabil. ...
Lesa meira
image

Ásmundur F: Sanngjarnar kjarabætur til eldra fólks

Í tæp þrjú ár starfaði svokölluð Pétursnefnd, sem kölluð er í höfuðið á Pétri heitnum Blöndal, að einföldun á bótakerfi eldra fólks og öryrkja. ...
Lesa meira
image

Silja Dögg: Árangur í húsnæðismálum

Húsnæðismálin hafa því verið ofarlega á baugi undanfarin misseri þar sem húsnæðismarkaðurinn á Íslandi hefur verið fremur erfiður. ...
Lesa meira
image

Þórólfur Julían: Gerum eitthvað magnað, endurræsum Ísland

Nýlega hlotnaðist mér sá heiður að taka þriðja sæti lista Pírata í Suðurkjördæmi. Í aðdraganda kosninga fær frambjóðandi eins og ég ótal spurningar og það á hverjum degi, sem er bara alveg frábært. ...
Lesa meira
image

Arnar Páll: Viðreisn unga fólksins, Viðreisn okkar allra

Menntun og aukin þekking einstaklinga hefur ávallt haft jákvæð áhrif á velferð og efnahagslegan stöðugleika í samfélagi okkar. ...
Lesa meira
image

Kristín Trausta: Samgöngur

Styrking innviða er eitt aðalmálið í kosningabaráttu okkar Sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi. ...
Lesa meira
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 next last fjöldi: 284 | sýni: 1 - 10

Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska