image
Braggarnir sem hýsa sveitamarkaðinn á Hvolsvelli, sem nú hefur verið lokað.

Vörur læstar inni og reikningar ekki greiddir

Rekstri sveitamarkaðsins á Hvolsvelli, sem hefur verið starfræktur í gömlu bröggunum á staðnum hefur verið hætt. Eftir því sem heimildir Sunnlenska segja eiga allnokkrir aðilar vörur í húsnæðinu og aðrir ekki fengið greitt fyrir sína vöru.
image

Marín Laufey Íslandsmeistari

Íslandsmótið í backhold fór fram fyrir skömmu í sal júdófélags Njarðvíkur. Þrír keppendur af sambandssvæði HSK unnu til verðlauna. ...
Lesa meira
image

Gestirnir hirtu stigin

Selfoss tók á móti Haukum í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Gestirnir reyndust sterkari og fóru með sigur af hólmi, 23-27....
Lesa meira
image

Póstafgreiðslunni lokað á Klaustri

Póstafgreiðslu Íslandspóst á Kirkjubæjarklaustri verður lokað þann 28. febrúar næstkomandi. Þess í stað verður boðið upp á þjónustu póstbíls....
Lesa meira

Sunnlenskur söngleikur frumsýndur í Hörpu

image
Sunnudaginn 1. febrúar kl. 13 verður frumsýndur splunkunýr íslenskur söngleikur fyrir börn, „Björt í sumarhúsi“, í Hörpu á tónlistarhátíðinni Myrkir músíkdagar. Tónlistin er eftir Elínu Gunnlaugsdóttur við texta Þórarins Eldjárns sem byggir á ljóðum úr bókinni „Gælur, fælur og þvælur”.
Lesa meira

Selfossþorrablótið flutt í Hvítahúsið

image
Ákveðið hefur verið að færa Selfossþorrablótið 2015 í Hvítahúsið til að skapa enn meiri og þéttari stemningu um blótsgesti. Er þetta gert í ljósi þess að miðasala gekk ekki eins vel og lagt var upp með í upphafi.
Lesa meira

Raw möndluorkubitar

image
FAGURGERÐI - MATUR // Þessi uppskrift er einstaklega einföld. Ég hannaði hana þannig að allir ættu að geta búið hana til – burtséð frá því hvaða eldhúsgræjur þeir eiga eða ekki.
Lesa meira

Eldra efni


Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska