image
Hella. sunnlenska.is/Guðmundur Karl

Heitavatnslaust á Hellu og Hvolsvelli

Bilun varð síðdegis á heitavatnslögn Veitna þar sem hún liggur yfir Ytri-Rangá við Hellu. Því er heitavatnslaust á veitusvæðinu austan árinnar, þar með talið á Hellu og Hvolsvelli, og við Ægissíðu.
image

Fjórir leikmenn skrifa undir hjá Selfoss

Nú á dögunum skrifuðu þeir Þormar Elvarsson, Jökull Hermannsson, Guðmundur Axel Hilmarsson og Guðmundur Tyrfingsson undir samninga við knattspyrnudeild Selfoss....
Lesa meira
image

Set sigraði í firmakeppni SSON

Firmakeppni Skákfélags Selfoss og nágrennis var haldin í Fischersetrinu á Selfossi þann 31. október síðastliðinn. Mótið er reglubundinn viðburður og mikilvægur þáttur í fjáröflun félagsins. ...
Lesa meira
image

Snjólfur með stórleik í sigri Selfoss

Selfoss vann sinn annan leik í 1. deild karla í körfubolta í gærkvöldi þegar Sindri frá Hornafirði kom í heimsókn í Gjána á Selfossi, 86-70....
Lesa meira

Tomsick magnaður á lokakaflanum

image
Þór Þorlákshöfn vann mikilvægan sigur á Breiðabliki í úrvalsdeild karla í körfubolta í háspennuleik á útivelli í kvöld, 107-110. Nikolas Tomsick skoraði fjórar þriggja stiga körfur á lokamínútunum og tryggði Þór sigurinn.
Lesa meira

Benna-gott

image
FAGURGERÐI - MATUR // Þetta hráfæðisnammi gerum við 8 ára sonur minn oft. Að hans mati er þetta „heimsins besta hollustunammi!“
Lesa meira

Ég er kennari

image
Ég kenni unglingum, ég man þegar ég var sjálf mjög geðvondur unglingur í 10. bekk í Sandvíkurskóla.
Lesa meira

Eldra efni


Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska