image
Langisjór. Ljósmynd / Mats Wibe Lund

Rúta valt við Langasjó

Lítil rúta með ellefu farþegum valt við Langsjó í V-Skaftafellssýslu um miðjan dag í dag. Farþegarnir hlutu einungis minniháttar meiðsl og er björgunaraðgerðum lokið.
image

Einu prósenti munaði á Guðna og Höllu

Guðni Th. Jóhannesson fékk flest atkvæði forsetaframbjóðendanna í Suðurkjördæmi, en aðeins munaði einu prósenti á honum og Höllu Tómasdóttur....
Lesa meira
image

Fjórir Sunnlendingar á Norðurlandamóti

Í dag hófst Norðurlandamót yngri landsliða í körfuknattleik, en mótið fer fram í Finnlandi að þessu sinni. Sunnlendingar eiga fjóra fulltrúa á mótinu. ...
Lesa meira
image

Gullkistan fékk menningarverðlaun

Menningarmálanefnd Bláskógabyggðar afhenti menningarverðlaun sveitarfélagsins fyrir árið 2015 á 17. júní hátíðarhöldum sem fram fóru í Reykholti. ...
Lesa meira

Eldra efni


Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska