image
Anna Hansen ásamt góðum vinum við komuna til Hróarskeldu á þriðjudaginn.

„Engin smá upplifun að vera þarna“

Stundin sem margir hafa kviðið í nokkurn tíma er komin, hátíðargestir á Roskilde Festival þurfa að pakka saman og fara heim - þetta er búið.
image

93 fengu styrki

Uppbyggingarsjóður Suðurlands, undir stjórn SASS, úthlutaði 42 milljónum króna til 93 verkefna í síðustu viku. Alls bárust sjóðnum 184 umsóknir. Styrkveitingar til menningarverkefna voru um 18 milljónir króna og 24 milljónir til nýsköpunarverkefna....
Lesa meira
image

Sýningaropnun í bókasafninu

Í dag, sunnudaginn 5. júlí, verður opnuð málverkasýning í bókasafninu í Hveragerði þar sem tíu félagar úr Myndlistarfélagi Árnessýslu munu sýna verk sín....
Lesa meira
image

Selfoss á meðal hundrað bestu í Evrópu

Lið Selfoss er í fyrsta sinn á lista yfir 100 bestu kvennaknattspyrnulið í Evrópu samkvæmt nýjum styrkleikalista sem vefurinn spelare12.com hefur gefið út....
Lesa meira

Nevermind í Skálholti

image
Laugardaginn 4. júlí kl. 15 koma nemendur úr Listaháskóla Íslands ásamt Sigurði Halldórssyni og meðlimum úr franska barokkhópnum Nevermind fram í Skálholtskirkju og sýna afrakstur barokkvinnustofu.
Lesa meira

Sextán tíma sölumennska fyrir frímiða

image
Leiðirnar til þess að ná sér í miða á löngu uppselda Roskilde Festival eru nokkrar og fjöldi fólks velur þá leið að vinna nokkurs konar sjálfboðavinnu til að fá frímiða.
Lesa meira

Eldra efni


Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska