image
Laddi og Hjörtur Howser.

Laddi treður upp á Bókasafninu

Eins og margir vita hanga núna uppi á Bókasafninu í Hveragerði myndir eftir Ladda, Þórhall Sigurðsson, og Siggu, Sigríði Rut Thorarensen, konu hans.
image

Hörðuvellir lokaðir við Austurveg

Dagana 2.-6. maí verður lokað fyrri umferð á Hörðuvöllum á Selfossi við gatnamót Hörðuvalla og Austurvegar vegna framkvæmda við vatnsveitu....
Lesa meira
image

Blóðslettur á vettvangi

Á tímabilinu frá 22. apríl síðastliðinn til 26. apríl var brotist inn í sumarhús á Stokkseyri og þaðan stolið 32” flatskjá. Innbrotsþjófurinn hafði brotið rúðu með því að kasta blómakeri í hana. ...
Lesa meira
image

Mjólkursamsalan styrkir útgáfu á stórvirki Þórðar í Skógum

Hollvinir Þórðar Tómassonar safnvarðar í Skógum, Bókaútgáfan Sæmundur og forsvarsmenn Mjólkursamsölunnar hafa handsalað samkomulag um fjármögnun á bókinni Mjólk í mat eftir Þórð. ...
Lesa meira

Tveir rútubílstjórar teknir án réttinda

image
Umferðardeild lögreglunnar á Suðurlandi hefur verið við eftirlit vítt og breytt í liðinni viku. Tveir ökumenn hópflutningabíla voru meðal annars kærðir fyrir að hafa ekki full ökuréttindi til að aka slíkum ökutækjum.
Lesa meira

Eldra efni


Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska