image
Larry Thomas skoraði 31 stig fyrir Hamar í kvöld. sunnlenska.is/Guðmundur Karl

Hamar stendur vel að vígi

Lið Hamars er komið í 2-0 í einvíginu gegn Snæfelli í úrslitakeppni 1. deildar karla í körfubolta. Hamar vann 89-104 í Hólminum í kvöld.
image

Sat fastur eftir utanvegaakstur

Ökumaður sem stöðvaður var við akstur utan vegar á Breiðamerkursandi í gær, sunnudag, lauk máli sínu með greiðslu sektar að upphæð 50 þúsund krónur. ...
Lesa meira
image

Fór ránshendi um Suðurland á stolnum bíl með stolnar plötur

Ökumaður sem stöðvaður var á Suðurlandsvegi við Holtsós undir Eyjafjöllum á miðvikudaginn í síðustu viku af árvökulum lögreglumönnum reyndist á stolnum bíl, með stolnar skráningarplötur og hann sjálfur undir áhrifum áfengis og vímuefna. ...
Lesa meira
image

Hafði ekki sofið í 36 klukkutíma áður en hann ók útaf

Ökumaður og farþegi fólksbifreiðar slösuðust þegar bifreið þeirra lenti út af veginum um Skeiðarársand á þriðjudaginn í síðustu viku....
Lesa meira

Við ætlum að opna bókhald Árborgar

image
Í anda opins lýðræðis og gagnsæis við rekstur Árborgar ætlar Miðflokkurinn í Árborg að opna bókhald sveitarfélagsins upp á gátt í samræmi við nútímalega stjórnunarhætti opinberra aðila líkt og mörg sveitarfélög á landinu hafa gert.
Lesa meira

Lægð

image
„Lægð“ er nýja uppáhalds orðið mitt. Þennan veturinn hefur íslenska þjóðin fengið yfir sig lægð eftir lægð eftir lægð eftir lægð. Það hefur verið dásamlegt.
Lesa meira

Eldra efni