image
Á Kirkjubæjarklaustri hefur byggst upp mikilvæg þekking og reynsla í tengslum við teymisvinnu milli hjúkrunarfræðings og læknis.

Samstarf um innleiðingu fjarheilbrigðisþjónustu

Í síðustu viku áttu forstjórar Heilbrigðisstofnunar Suðurlands (HSU) og Heilbrigðisstofnunar Austurlands (HSA) fund á Kirkjubæjarklaustri þar sem ræddir voru möguleikar á samstarfi á sviði heilbrigðisþjónustu með fjarlækningabúnaði í heilsugæslu í dreifðari byggðum landsins.
image

Óskar eftir að trúnaði verði aflétt

Anna Greta Ólafsdóttir, fyrrverandi skólastjóri Flóaskóla, hefur óskað eftir því við sveitarstjórn Flóahrepps að öllum trúnaði verði aflétt af starfslokasamningi hennar. ...
Lesa meira
image

Verklok við Laugaland tefjast

Eins og kunnugt er eru Veitur að bora eftir heitu vatni í landi Götu við Laugaland. Verklok hafa tafist af ófyrirsjáanlegum aðstæðum....
Lesa meira
image

Endurnýjaður samningur um frítímastarf í Selfosskirkju

Sveitarfélagið Árborg og Selfosskirkja hafa endurnýjað samning um framkvæmd frítímastarfs í Selfosskirkju. Með samningnum er kveðið á um áherslur í frítímastarfi á vegum Selfosssóknar og gagnkvæmar skyldur samningsaðila varðandi skipulag og framkvæmd á barna- og unglingastarfi....
Lesa meira

(Ó)nýtt landsmót á Selfossi

image
Landsmót ÆSKÞ, Æskulýðssambands Þjóðkirkjunnar, fer fram á Selfossi um næstu helgi 20. til 22. október. Yfirskrift mótsins í ár: (Ó)nýtt landsmót – minnir okkur á það að hver hlutur og hugmynd er auðlind.
Lesa meira

Eldra efni


Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska