image
Hljómsveitin OFL á hátindi frægðarinnar.

Stærsta smellinn má bara spila á aðventunni

Hljómsveitin OFL frá Selfossi hefur endurútgefið smáskífuna „Sjálfur“ á helstu efnisveitum heims, í tilefni af tuttugu ára afmæli hljómsveitarinnar sem er á þessu ári.
image

Ferðamenn í vanda á Sólheimasandi

Björgunarsveitir frá Vík og Hvolsvelli voru boðaðar út á sjöunda tímanum í kvöld ásamt öðrum viðbragðsaðilum, vegna ferðamanna í vanda í nágrenni flugvélaflaksins á Sólheimasandi. ...
Lesa meira
image

Lyngdalsheiði lokuð vegna óveðurs - Búið að opna

Lokað var yfir Lyngdalsheiði í kvöld vegna óveðurs. Hálka, hálkublettir eða snjóþekja er mjög víða á Suðurlandi. Skafrenningur er á fjallvegum. ...
Lesa meira
image

„Þakklát fyrir hvern sjálfboðaliða sem leggur okkur lið“

Næstkomandi laugardag verður perlað með Krafti í Midgard Adventure á Hvolsvelli. Kraftur, sem er félag ungs fólks sem hefur greinst með krabbamein og aðstandendur þeirra, hefur undanfarið ár verið að perla og selja armbönd með áletruninni „Lífið er núna“ til styrktar félaginu....
Lesa meira

Fyrsta bók skáldsins frá Keldnakoti

image
Loftur Ámundason er öryggisvörður í Kringlunni. Einn góðan veðurdag uppgötvar hann samhengi hlutanna. Hann sér líka hvernig mennirnir sólunda lífinu og hann ákveður að bjarga mannkyninu.
Lesa meira

Trúin flytur fjöll

image
Trú er ótrúlega magnað hugtak, hún er mjög einstaklingsbundin og það er mismunandi hvaða merkingu trú hefur fyrir hvern og einn.
Lesa meira

Eldra efni