image
Efstu fimm hjá Frjálsum með Framsókn í Hveragerði. (F.v.) Garðar, Jóhanna, Snorri, Sæbjörg og Nína. Ljósmynd/Aðsend

Garðar og Jóhanna Ýr efst á B-listanum í Hveragerði

Garðar R. Árnason, grunnskólakennari og bæjarfulltrúi leiðir lista Frjálsra með Framsókn fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar í Hveragerðisbæ.
image

Miðflokkurinn kynnir sex efstu á listanum í Árborg

M-listi Miðflokksins í Árborg opnaði kosningaskrifstofu sína við Eyraveg 5 á Selfossi í dag og kynnti um leið hverjir skipa sex efstu sætin á framboðslistanum fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor....
Lesa meira
image

Tveir Selfyssingar stýrðu flugi hjá Icelandair í fyrsta sinn

Tímamót urðu í flugsögu Selfoss í gær en þá var flugvél Icelandair í fyrsta skipti flogið af tveimur Selfyssingum....
Lesa meira
image

Forsendur fyrir góðri fjármálastjórn er vönduð fjárhags-áætlunargerð

Fjárhagsáætlanir sveitarfélaga sem innihalda m.a. fjárfestingaáætlanir og þ.m.t. verkáætlanir, eru mikilvægasta stjórntækið við að sameina almenna starfsemi sveitarfélaga og fjármál þeirra. ...
Lesa meira

Við ætlum að opna bókhald Árborgar

image
Í anda opins lýðræðis og gagnsæis við rekstur Árborgar ætlar Miðflokkurinn í Árborg að opna bókhald sveitarfélagsins upp á gátt í samræmi við nútímalega stjórnunarhætti opinberra aðila líkt og mörg sveitarfélög á landinu hafa gert.
Lesa meira

Hvolpasveit

image
Á hverjum morgni um 6 leytið vakna ég við það að það er rifið í hárið á mér, ég skölluð, sest á andlitið á mér, ég lamin með hendi eða fæti eða öskrað í eyrað á mér…
Lesa meira

Eldra efni


Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska