image
Ragnar Örn Bragason skoraði 12 stig fyrir Þór. sunnlenska.is/Guðmundur Karl

Úrslitin réðust á lokamínútunni

Þór Þorlákshöfn var grátlega nálægt sínum fyrsta sigri í úrvalsdeild karla í körfubolta þegar liðið heimsótti KR í Vesturbæinn í kvöld.
image

Rannsóknarsetur um sveitarstjórnarmál stofnað á Laugarvatni

Rannsóknir, nám og önnur fræðsla um sveitarstjórnarmál verður efld til muna í nýju rannsóknasetri um sveitarstjórnarmál sem sett verður á laggirnar á Laugarvatni í samvinnu Háskóla Íslands og samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis. ...
Lesa meira
image

Fjölskyldudagskrá í listasafninu í vetrarfríi

Vetrarfrísdaga skólanna 18. – 21. október býður Listasafn Árnesinga börnum og fjölskyldum þeirra að heimsækja safnið og taka þátt í ýmsu sem þar er á dagskrá. ...
Lesa meira
image

Rúmar 6 milljónir á Selfoss vegna HM

Knattspyrnudeild Selfoss fékk rúmlega 6,3 milljónir króna úr HM framlagi Knattspyrnusambands Íslands til aðildarfélaga sinna en KSÍ greiddi 200 milljónir króna til aðildarfélaga sinna vegna Heimsmeistaramótsins í Rússlandi í sumar....
Lesa meira

Hljómsveitin Flekar gefur út sína fyrstu plötu

image
Hljómsveitin Flekar gefur út sína fyrstu plötu á morgun, mánudaginn 8. október. Sú nefnist Swamp Flowers, og verður útgáfunni fylgt eftir með ýmiskonar tónleikahaldi, meðal annars veglegum útgáfutónleikum á Húrra þann 24. október.
Lesa meira

Benna-gott

image
FAGURGERÐI - MATUR // Þetta hráfæðisnammi gerum við 8 ára sonur minn oft. Að hans mati er þetta „heimsins besta hollustunammi!“
Lesa meira

Ég er kennari

image
Ég kenni unglingum, ég man þegar ég var sjálf mjög geðvondur unglingur í 10. bekk í Sandvíkurskóla.
Lesa meira

Eldra efni


Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska