image
Pétur lengst til vinstri en Jón í miðjunni að skjótast fram úr. Ljósmynd/UMFÍ

Tapaði fyrir bróður sínum í fyrsta sinn

„Jón bróðir ætlaði ekki að tapa fyrir mér, lagði hart að sér í sprettinum og vann. En síðan fékk hann krampa í fótinn, tognaði eða reif vöðva og gat ekki keppt meira við mig.“
image

Snæfríður Sól danskur unglingameistari

Sundkonan Snæfríður Sól Jórunnardóttir varð í dag danskur unglingameistari í stúlknaflokki 15-17 ára í 200 metra skriðsundi....
Lesa meira
image

Enn bið eftir sigri

Hrunamenn töpuðu fjórða leik sínum í C-riðli 4. deildar karla í knattspyrnu í kvöld þegar liðið mætti Skallagrím í Borgarnesi....
Lesa meira
image

Ragnheiður íþróttamaður Hrunamannahrepps

Ragnheiður Guðjónsdóttir, frjásíþróttakona var valin íþróttamaður Hrunamannahrepps 2017. Er hún virkilega vel að titlinum komin enda staðið sig frábærlega á síðastliðnum árum....
Lesa meira

„Einstakt sjónarspil sem enginn ætti að láta framhjá sér fara“

image
Helgina 29. júní til 2. júlí verður tónlistarhátíðin Sælugaukur haldin í Skálholtskirkju. Hátíðin er hluti af fjáröflun í Verndarsjóð Skálholtsdómkirkju en gluggar kirkjunnar liggja nú undir skemmdum.
Lesa meira

Viltu vita leyndarmál?

image
Ef þú gætir stundað skemmtilegt og skapandi háskólanám þar sem þú öðlast lögverndað starfsheiti að þremur og hálfu ári loknu og gengir því sem næst að vel launuðu starfi vísu eftir útskrift, myndirðu ekki velta þeim möguleika fyrir þér?
Lesa meira

Sumarfrí

image
Þetta litla orð felur í sér svo margt, eftirvæntingu, gleði, áhyggjuleysi, dagdrykkju, slökun og góðar minningar um útilegur, utanlandsferðir, heita sólríka daga og bjartar langar nætur úti í náttúrunni þar sem það eina sem heyrist er kvakið í mófuglinum.
Lesa meira

Eldra efni