image
Hluti af stjórn og varastjórn félagsins á fundinum, f.v. Friðgerður, Sigríður, Vilborg María og Jóhanna. Ljósmynd/Garpur

Sigríður kosin formaður

Sigríður Arndís Þórðardóttir í Þjóðólfshaga 1 var kosin formaður Íþróttafélagsins Garps, sem haldinn var á Laugalandi á dögunum. Hún tekur við af Bjarna Bent Ásgeirssyni í Seli, sem gaf ekki kost á sér til endurkjörs.
image

Níu þátttakendur af sambandssvæði HSK

Dagana 9.-11. apríl sl. var ráðstefnan „Ungt fólk og lýðræði“ haldin í fimmta sinn og nú á Ísafirði. Þema ráðstefnunnar að þessu sinni var „stjórnsýslan og við – áhrif ungs fólks á stjórnsýsluna“....
Lesa meira
image

Fjárhús rís á Stóra-Ármóti

Búnaðarsamband Suðurlands er nú að hefja byggingu 260 kinda fjárhúss á tilraunabúinu Stóra-Ármóti í Flóahreppi....
Lesa meira
image

Ragnar nýr formaður BSSL

Ragnar M. Lárusson frá Stóra-Dal í Rangárþingi eystra er nýr formaður Búnaðarsambands Suðurlands en aðalfundur sambandsins fór fram á Flúðum á dögunum....
Lesa meira

Valgeir og Ásta bjóða börnum heim um páskana

image
Þau Valgeir Guðjónsson og Ásta Kristrún Ragnarsdóttir, sem eru nýflutt í gamla kaupfélagshúsið á Eyrarbakka, hyggjast bjóða upp á fjölskylduvæna dagskrá um páskana undir formerkunum „Tónlist og náttúra“ og heitinu „Fuglakantata“.
Lesa meira

Eldra efni


Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska