image
Stefán og Karl Óttar ásamt Elizu Reid, sem er verndari Eyrarrósarinnar.

Eistnaflug fékk Eyrarrósina

Tónlistarhátíðin Eistnaflug á Neskaupsstað hlaut Eyrarrósina 2017 en viðurkenningin er árlega veitt framúrskarandi menningarverkefni á landsbyggðinni.
image

Afurðir skóga á Suðurlandi kortlagðar

Síðastliðinn föstudag skrifuðu Félag skógareigenda á Suðurlandi og Samtök Sunnlenskra sveitarfélaga undir samning um áhersluverkefni sem er hluti af Sóknaráætlun Suðurlands....
Lesa meira
image

Hafnaði á hvolfi ofan í skurði

Tveir voru fluttir á slysadeild Heilbrigðisstofnunar Suðurlands á Selfossi eftir bílveltu á Suðurlandsvegi austan við Ingólfshvol í Ölfusi laust fyrir klukkan níu í morgun. ...
Lesa meira
image

Þrengslavegi lokað vegna flutningabíls

Lögreglan lokaði Þrengslavegi þar sem flutningabifreið þveraði veginn við Skógarhlíðabrekku. Engin slys urðu og hélst bifreiðin á hjólunum....
Lesa meira

Jóna Sólveig: Ekki sjálfsagt

image
Ég er lent, búin að ná úr mér flugþreytunni og vakna núna á hverjum morgni og hugsa til allra ykkar sem ákváðuð að trúa á breytingar og voruð tilbúin að treysta okkur hjá Viðreisn til að leiða þær.
Lesa meira

Hr. Prump forseti...

image
Donald Trump er nafn sem við höfum heyrt nefnt ansi oft undanfarið. Eiginlega of oft og alltaf í tengslum við eitthvað neikvætt og á mörkum vitrænnar hugsunar.
Lesa meira

Eldra efni


Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska