image
Stjórn, varastjórn og forstöðukonur Sólvalla. (F.v.) Guðjón, María, Þórdís, Hafdís, Ingibjörg, Íris og Tyrfingur. Ljósmynd/Björn Ingi Bjarnason

Ný stjórn á Sólvöllum

Ný stjórn var kosin á aðalfundi Sólvalla, dvalarheimilis aldraðra á Eyrarbakka, sem haldinn var í kvöld. Fundurinn verður haldinn í sal heimilisins og var ágætlega sóttur.
image

Undirbúningur á fullu fyrir Jólamót Kjörís

Nú er undirbúningur í fullum gangi fyrir Jólamót Kjörís í fótbolta sem Íþróttafélagið Hamar heldur í Hamarshöllinni helgarnar 28. og 29. nóvember og 5. og 6. desember. ...
Lesa meira
image

Vilja ART-verkefnið aftur á fjárlög

Bæjarráð Hveragerðibæjar biðlar til þingmanna að ART-verkefnið fái áframhaldandi fjárstuðning frá Alþingi. Ekki var gert ráð fyrir frekari fjármögnun á verkefninu á fjárlögum ársins 2016. ...
Lesa meira
image

Þórir samdi til 2020

Þórir Her­geirs­son þjálf­ari norska kvenna­landsliðsins í hand­knatt­leik skrifaði í dag und­ir nýj­an samn­ing við norska hand­knatt­leiks­sam­bandið....
Lesa meira

Þrjú HSK met sett og ein metjöfnun

image
Það má með sanni segja að kátt hafi verið í höllinni á Silfurleikum ÍR sem fram fóru í Laugardalshöllinni sl. laugardag. Mun þetta vera fjölmennasta innanhússmót í frjálsum í landinu frá upphafi, en 840 keppendur tóku þátt.
Lesa meira

Eldra efni


Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska