image
Tölvuteikning af hluta nýja miðbæjarins sem fyrirhugaður er á Selfossi. Mynd/Batteríið

Athugasemdir gerðar við útlit og lóðamörk

Á fjórða tug athugasemda frá sex aðilum bárust bæjaryfirvöldum í Árborg vegna skipulagsbreytinga í tengslum við nýjan miðbæ á Selfossi.
image

Enn leitað að nýjum stjórnanda

Lúðrasveit Þorlákshafnar leitar að stjórnanda fyrir komandi komandi vetur en Robert Darling, fyrrum stjórnandi lét af störfum í vor eftir að hafa stjórnað sveitinni í 32 ár. ...
Lesa meira
image

Ekki staldra lengi við Múlakvísl

Jarðhitavatn rennur í Múlakvísl. Aukin rafleiðni hefur mælst í ánni og gasmælingar á svæðinu sýna há gildi á brennisteinsdíoxíði og brennisteinsvetni. ...
Lesa meira
image

Skóflur á lofti við Kirkjuhvol

Í síðustu viku var tekin fyrsta skóflustungan að nýrri viðbyggingu við dvalar- og hjúkrunarheimilið Kirkjuhvol. Um er að ræða viðbyggingu fyrir tólf hjúkrunarrými. ...
Lesa meira

Drottningarlegar gúrkusamlokur í bókasafninu

image
„Enginn venjulegur viðburður“ verður á bókasafni Árborgar á Selfossi laugardaginn 27. ágúst kl. 13:30. Þá mætir Guðrún Ásmundsdóttir leikkona á safnið með pistil sem hún samdi og kallar „Englandsdrottningu“.
Lesa meira

Varð skyndilega að stórri fjölskylduhátíð

image
Flúðir um Versló, er nafn á skemmtidagskrá sem verður á Flúðum um verslunarmannahelgina og er þetta annað árið í röð sem um nokkurskonar skipulagða útihátíð er að ræða á Flúðum þessa tilteknu helgi.
Lesa meira

Eldra efni


Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska