image
SASS-húsið við Austurveg á Selfossi. sunnlenska.is/Guðmundur Karl

38 milljónir í 87 verkefni

Uppbyggingarsjóði Suðurlands bárust nú í fyrri úthlutun ársins 137 umsóknir. Í tilkynningu frá sjóðnum segir að fjöldi umsókna og fjölbreytileiki verkefna sé ágætt merki um heilbrigði og grósku í samfélaginu.
image

Rangæingar fengu skell

KFR sótti Víði heim í 3. deild karla í knattspyrnu í gær og lauk leiknum með öruggum sigri Víðis, 4-0....
Lesa meira
image

Guðni Th. á ferð um Suðurland

Guðni Th. Jóhannesson forsetaframbjóðandi verður á ferð um Suðurland næstu daga til að hitta Sunnlendinga....
Lesa meira
image

Harður árekstur við Hveragerði

Harður árekstur varð á þjóðvegi 1 við Hveragerði rétt fyrir klukkan sex í dag. Bílar úr gangstæðum áttum skullu saman, hvor framan á öðrum....
Lesa meira

Ýmsar framkvæmdir við götur og gangstéttir

image
Vegfarendur um Fossheiði á Selfossi hafa tekið gleði sína á ný eftir að gatan var malbikuð fyrr í mánuðinum. Ekki tókst að ljúka við að malbika Fossheiðina síðasta haust, vegna óhagstæðs veðurs fyrir slíkar framkvæmdir.
Lesa meira

„Á ferju um Flóa“ í Forsæti

image
Í tilefni af Fjöri í Flóa dagana 27.-29. maí opnar Ásmundur Friðriksson, alþingismaður, myndlistarsýninguna „Á ferju um Flóa“ í galleríinu Tré og list, að Forsæti í Flóahreppi fimmtudagskvöldið 26. maí kl. 20:00.
Lesa meira

Eldra efni


Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska