image
Við rásmarkið í Grýlupottahlaupinu. sunnlenska.is/Guðmundur Karl

Grýlupottahlaup 1/2017 - Úrslit

Fyrsta Grýlupottahlaupið á Selfossi þetta vorið fór fram síðastliðinn laugardag. Þetta er í 48. skipti sem hlaupið er haldið. Bestum tíma hjá stelpunum náði Hrefna Sif Jónasdóttir, 3:16 mín og hjá strákunum var það Dagur Fannar Einarsson sem hljóp á 2:45 mín.
image

Á því herrans ári – sýning í Húsinu á Eyrarbakka

Mánudaginn 1. maí næstkomandi opnar ný sýning í borðstofu Hússins á Eyrarbakka. Hún nefnist „Á því herrans ári“. ...
Lesa meira
image

Vortónleikar Jórukórsins í Skálholti og á Selfossi

Vortónleikar Jórukórsins 2017 verða haldnir í Skálholtsdómkirkju þann 3. maí kl. 20:00 og Selfosskirkju þann 7. maí kl. 20:00. ...
Lesa meira
image

Síðasta sýningarhelgi á Sólheimum

Leikfélag Sólheima sýnir þessa dagana nýtt íslenskt barnaleikrit, Ævintýrakistan. Nú eru bara tvær sýningar eftir, laugardaginn 29. apríl og lokasýning sunnudaginn 30. apríl....
Lesa meira

Íbúar mótmæltu umferðarþunga á Tryggvagötunni

image
Nokkrir íbúar við Tryggvagötu á Selfossi tóku sig saman í kvöld og mótmæltu því að umferð um bæinn sé beint um götuna á meðan framkvæmdir við gatnamót Kirkjuvegar og Eyravegar standa yfir.
Lesa meira

Stefán hættir sem þjálfari - nýtur ekki fulls trausts leikmanna

image
Handknattleiksdeild Selfoss hefur ákveðið að gera ekki nýjan samning við Stefán Árnason sem þjálfað hefur meistaraflokk karla hjá félaginu undanfarin tvö ár en samningur hans rennur út í lok næsta mánaðar.
Lesa meira

Heimkynni og Óþekkt í listasafninu

image
Tvær nýjar sýningar standa nú í Listasafni Árnesinga í Hveragerði, annars vegar grafísksýningin Heimkynni – Sigrid Valtingojer og hins vegar innsetningin Óþekkt – Tinna Ottesen.
Lesa meira

Daða-peysurnar komnar í forsölu

image
Tónlistarmaðurinn Daði Freyr Pétursson sendi frá sér mikilvæga yfirlýsingu í lagi í dag þar sem hann tilkynnti að peysur eins og þær sem hann og Gagnamagnið klæddust í Söngvakeppninni væru komnar í forsölu.
Lesa meira

Jóna Sólveig: Ekki sjálfsagt

image
Ég er lent, búin að ná úr mér flugþreytunni og vakna núna á hverjum morgni og hugsa til allra ykkar sem ákváðuð að trúa á breytingar og voruð tilbúin að treysta okkur hjá Viðreisn til að leiða þær.
Lesa meira

Tuð

image
Mér leiðist tuð alveg óskaplega. Ég á mann og börn og heimili og þau eru oftast fórnarlömb mín þegar ég er í tuðgírnum.
Lesa meira

Eldra efni


Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska