image
Hulda Dís Þrastardóttir jafnaði metin fyrir Selfoss þegar fjórar sekúndur voru eftir. Ljósmynd/Jóhannes Eiríksson

Dramatískt jafntefli á Selfossi

Selfoss náði jafntefli gegn HK með síðasta skoti leiksins þegar liðin mættust í Hleðsluhöllinni á Selfossi í kvöld í Olísdeild kvenna í handbolta. Lokatölur urðu 27-27.
image

Sjö marka tap í Póllandi

Selfoss tapaði 33-26 í fyrri leiknum gegn Azoty-Pulawy á útivelli í Póllandi í 3. umferð EHF-bikarsins í handbolta í dag. Seinni leikurinn verður á Selfossi eftir viku....
Lesa meira
image

„Afskaplega hamingjusamur í dag“

Fulltrúar Sigtúns þróunarfélags og Sveitarfélagsins Árborgar tóku í dag fyrstu skóflustungurnar að nýjum miðbæ á Selfossi....
Lesa meira
image

Hamar tapaði fyrir vestan

Hamar tapaði öðrum leik sínum í röð í 1. deild karla í körfubolta þegar liðið sótti Vestra heim á Ísafjörð í gærkvöldi....
Lesa meira

Heitavatnslaust á Hellu og Hvolsvelli

image
Bilun varð síðdegis á heitavatnslögn Veitna þar sem hún liggur yfir Ytri-Rangá við Hellu. Því er heitavatnslaust á veitusvæðinu austan árinnar, þar með talið á Hellu og Hvolsvelli, og við Ægissíðu.
Lesa meira

Benna-gott

image
FAGURGERÐI - MATUR // Þetta hráfæðisnammi gerum við 8 ára sonur minn oft. Að hans mati er þetta „heimsins besta hollustunammi!“
Lesa meira

Ég er kennari

image
Ég kenni unglingum, ég man þegar ég var sjálf mjög geðvondur unglingur í 10. bekk í Sandvíkurskóla.
Lesa meira

Eldra efni


Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska