image
Verið er að leita eftir myndefni sem kann að sýna rauðan smábíl af gerðinni Kia Rio.

Ökumenn á Suðurlandi kanni myndefni úr bílum sínum

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu beinir þeim vinsamlegu tilmælum til ökumanna bifreiða, sem búa yfir myndavélabúnaði að þeir yfirfari myndefnið í þeirri von að það geti gagnast lögreglu við leit hennar að Birnu Brjánsdóttur.
image

Bæjarráð samþykkir úttekt á gólfinu í Iðu

Bæjarráð Árborgar hefur samþykkt að láta gera faglega úttekt á gólfefni í íþróttahúsinu Iðu á Selfossi. Kostnaður við úttektina nemur 900 þúsund krónum....
Lesa meira
image

Árborg vill stuðning í Útsvarinu

Lið Árborgar mætir liði Grindavíkur í næstu umferð spurningaleiksins Útsvars á RÚV á morgun, föstudagskvöld kl. 20:00....
Lesa meira
image

Eldur í strætó

Laust fyrir klukkan 17 í gær barst tilkynning til Brunavarna Árnessýslu um eld í strætisvagni á áætlun á Biskupstungnabraut, nálægt Reykholti....
Lesa meira

Leikfélag Selfoss æfir Uppspuna frá rótum

image
Hjá Leikfélagi Selfoss eru nú hafnar æfingar á aðalsýningu leikársins í Litla leikhúsinu við Sigtún og mikil gleði og kraftur ríkir í húsinu. Verkið heitir Uppspuni frá rótum og er eftir þá Ármann Guðmundsson, Sævar Sigurgeirsson og Þorgeir Tryggvason.
Lesa meira

Jóna Sólveig: Ekki sjálfsagt

image
Ég er lent, búin að ná úr mér flugþreytunni og vakna núna á hverjum morgni og hugsa til allra ykkar sem ákváðuð að trúa á breytingar og voruð tilbúin að treysta okkur hjá Viðreisn til að leiða þær.
Lesa meira

Nýtt ár, ný markmið...

image
Á hverju ári, eftir allsnægtir jólanna kemur janúar. Þá kemur andinn yfir mig og ég set mér markmið fyrir árið.
Lesa meira

Eldra efni


Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska