image
Nemanja Sovic var stigahæstur Þórsara með 26 stig. sunnlenska.is/Davíð Þór

Öruggt hjá Þórsurum

Þór vann nokkuð öruggan sigur á botnliði Skallagríms í Domino’s-deild karla í körfubolta í kvöld þegar liðin mættust í Þorlákshöfn.
image

Marín Laufey og Jana Lind unnu kvennaflokkana

Fyrsta umferðin í meistaramótaröð GLÍ fór fram í Dalabúð í Búðardal um síðustu helgi. Fjórar glímukonur frá HSK tóku þátt í mótinu. ...
Lesa meira
image

Danskir skógtækninemar í verknámi á Suðurlandi

Skógrækt ríkisins tekur á móti fjölmörgum starfsnemum í skógtækni eða skógfræði á hverju ári. Nemarnir koma frá ýmsum löndum, aðallega löndum Evrópu, vinna ýmis verk og ná sér í dýrmæta starfsreynslu og þekkingu....
Lesa meira
image

Leiðtogasólarhringur á Laugarvatni

Fimmtán ungmenni tóku þátt í verkefni á vegum ungmennaráðs Ungmennafélags Íslands sem haldið var á Laugarvatni á dögunum. ...
Lesa meira

Eldra efni


Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska