image
Kristín Þórðardóttir hefur verið settur sýslumaður til eins árs.

Anna Birna í ársleyfi

Anna Birna Þráinsdóttir, sýslumaður á Suðurlandi, hefur ákveðið að taka sér ársleyfi frá störfum, frá og með 1. maí nk.
image

„Mikilvægt að framsóknarfólk standi saman“

Aðalfundur Framsóknarfélags Árborgar fór fram húsi félagsins að Eyravegi 15 í gær og var vel mætt. Stjórn félagsins var endurkjörin en formaður er Björn Harðarson....
Lesa meira
image

Erna J: Til hamingju Flóahreppur!

Vinkona mín var rekinn í gær. Eftir þriggja ára fórnfúst starf var hún kölluð inn á skrifstofu yfirmanns síns og fimm mínútum seinna var hún orðin atvinnulaus og fjölskylda hennar húsnæðislaus þar sem húsið sem hún býr í fylgir starfinu. ...
Lesa meira
image

Bikarveisla á Selfossvelli

Það verður sannkölluð bikarveisla á JÁVERK-vellinum á Selfossi um helgina en í dag og á morgun fara fram þrír leikir 2. umferð Borgunarbikars karla í knattspyrnu....
Lesa meira

Bergrisi rukkar við Seljalandsfoss

image
Ákveðið hef­ur verið að ganga til samn­inga við fyr­ir­tækið Bergrisa ehf. um gjald­töku við Selja­lands­foss á Suður­landi í sam­ræmi við ákvörðun fund­ar sem hald­inn var með land­eig­end­um og full­trú­um sveit­ar­stjórn­ar.
Lesa meira

Afmælistónleikar nemenda Tónlistarskóla Rangæinga

image
Tónlistarskóli Rangæinga fagnar 60 ára starfsafmæli á yfirstandandi skólaári. Af því tilefni heldur skólinn nú aðra afmælistónleika sína á skólaárinu þann 1. maí kl. 16:00 í Hvolnum á Hvolsvelli.
Lesa meira

Daða-peysurnar komnar í forsölu

image
Tónlistarmaðurinn Daði Freyr Pétursson sendi frá sér mikilvæga yfirlýsingu í lagi í dag þar sem hann tilkynnti að peysur eins og þær sem hann og Gagnamagnið klæddust í Söngvakeppninni væru komnar í forsölu.
Lesa meira

Jóna Sólveig: Ekki sjálfsagt

image
Ég er lent, búin að ná úr mér flugþreytunni og vakna núna á hverjum morgni og hugsa til allra ykkar sem ákváðuð að trúa á breytingar og voruð tilbúin að treysta okkur hjá Viðreisn til að leiða þær.
Lesa meira

Tuð

image
Mér leiðist tuð alveg óskaplega. Ég á mann og börn og heimili og þau eru oftast fórnarlömb mín þegar ég er í tuðgírnum.
Lesa meira

Eldra efni


Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska