image
Mynd/Vegagerðin

Færð spillist á fjallvegum eftir hádegi

Búast má við að færð geti spillist á milli kl. 12:00 og 15:00 á Hellisheiði, Þrengslum og Mosfellsheiði þar til hlýnar.
image

Fóru útaf slóðanum í Reykjadal

Tveir ís­lensk­ir göngu­menn báðu um aðstoð björg­un­ar­sveita um kvöld­mat­ar­leytið í gær­kvöldi. Höfðu menn­irn­ir týnt átt­um í Reykja­dal ofan Hvera­gerðis í hríðar­verði og farið út af göngu­slóðanum....
Lesa meira
image

Fjör á Grunnskólamóti HSK í glímu

Árlegt Grunnskólamót HSK í glímu var haldið í íþróttahúsinu í Reyholti fyrr í mánuðinum. Keppnisrétt áttu allir grunnskólar í Árnes- og Rangárvallasýslu og mættu keppendur frá fjórum skólum til leiks....
Lesa meira
image

FSu gaf eftir í seinni hálfleik

FSu tapaði 65-76 þegar liðið fékk Fjölni í heimsókn í Iðu á Selfossi í kvöld í 1. deild karla í körfubolta....
Lesa meira

Hjartastaður - Þingvallamyndir

image
Sýning á Þingvallamyndum úr einkasafni Sverris Kristinssonar verður opnuð í sýningarsal Listasafns Reykjanesbæjar í Duus Safnahúsum, menningar og listamiðstöð Reykjanesbæjar, föstudaginn 9. febrúar kl. 18.
Lesa meira

Byggðarþróun í Árborg

image
Á heimsvísu hafa úthverfi verið til frá seinni heimstyrjöldinni. Sem hugmynd í byggðarþróun telst hún enn vera tilraun, og hingað til sem tiltölulega misheppnuð tilraun á ýmsa vegu.
Lesa meira

Eldra efni