image
Engin slys urðu á fólki en fólksbifreiðin skemmdist mikið. Ljósmynd/Lögreglan á Selfossi

Harður árekstur fólksbíls og rútu

Harður árekstur varð á milli fólksbifreiðar og rútu á gatnamótum Biskupstungnabrautar og Laugarvatnsvegar síðdegis á föstudag.
image

Dagbók lögreglu: Slasaðist þegar hönd fór í vélsög

Í síðustu viku bárust lögreglunni á Selfossi tólf kærur vegna hegningarlagabrota. Í tveimur tilvikum var um að ræða heimilisofbeldi. ...
Lesa meira
image

Strákarnir okkar: Komust ekki á blað

Selfyssingarnir í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu léku allir með liðum sínum um helgina en komust ekki á blað. ...
Lesa meira
image

Snorri Þór og Ívar tryggðu sér titlana

Sunnlendingar eignuðust á dögunum tvo Íslandsmeistara í torfæruakstri þegar 5. og 6. umferðir Íslandsmótsins fóru fram á Akureyri. Snorri Þór Árnason er Íslandsmeistari í sérútbúnum flokki og Ívar Guðmundsson í götubílaflokki. ...
Lesa meira

Sorpstöð Rangárvallasýslu rekin með hagnaði

image
Á aðalfundi Sorpstöðvar Rangárvallasýslu síðastliðinn fimmtudag flutti Ágúst Ingi Ólafsson skýrslu stjórnar. Þar kom fram að hagnaður af rekstri ársins 2013 nam tæpum 2,7 milljónum króna.
Lesa meira

Heiðupasta

image
FAGURGERÐI - MATUR // Fyrir skömmu bað ég Facebook-vini Vanilla & lavender að koma með uppástungu að nýjum rétti sem ég myndi búa til.
Lesa meira

Eldra efni


Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska