image
Hergeir Grímsson átti góðan leik í kvöld og skoraði 5 mörk fyrir Selfoss. Ljósmynd/Jóhannes Eiríksson

„Ég veit ekki alveg hvað staðan var“

Selfyssingar sitja í toppsæti Olísdeildar karla í handbolta eftir frábæran sigur á Val í rafmögnuðum leik í Hleðsluhöllinni á Selfossi í kvöld, 28-24.
image

„Bókasafnið er notalegur staður til að hittast og spjalla saman“

Sú nýbreytni verður tekin upp nú í haust á Bókasafni Árborgar Selfossi, að bjóða dagforeldra sem og foreldra sem eru heima og börnin þeirra sérstaklega velkomin á föstudagsmorgnum frá kl. 9-11. ...
Lesa meira
image

Erna vann til alþjóðlegra verðlauna

Listakonan Erna Skúladóttir frá Birtingaholti í Hrunamannahreppi hlaut á dögunum fyrstu verðlaun fyrir verkið ‘Still Waters’ á European Glass and Ceramic Context sýningunni á Bornholm í Danmörku....
Lesa meira
image

Fyrsti hluti breikkunar tilbúinn innan árs - Myndband

Vegagerðin hefur auglýst útboð vegna fyrsta hluta breikkunar Suðurlandsvegar milli Hveragerðis og Biskupstungnabrautar. Verkinu á að vera að fullu lokið 15. september 2019....
Lesa meira

Spjall um leirlist í Listasafninu

image
Í spjalli sunnudaginn 14. október kl. 15:00 munu Þórdís Sigfúsdóttir og Guðrún Björnsdóttir segja frá verkunum sem eru á sýningunni "Frá mótun til muna" og þeim brennsluaðferðum sem beitt var.
Lesa meira

Hljómsveitin Flekar gefur út sína fyrstu plötu

image
Hljómsveitin Flekar gefur út sína fyrstu plötu á morgun, mánudaginn 8. október. Sú nefnist Swamp Flowers, og verður útgáfunni fylgt eftir með ýmiskonar tónleikahaldi, meðal annars veglegum útgáfutónleikum á Húrra þann 24. október.
Lesa meira

Benna-gott

image
FAGURGERÐI - MATUR // Þetta hráfæðisnammi gerum við 8 ára sonur minn oft. Að hans mati er þetta „heimsins besta hollustunammi!“
Lesa meira

Ég er kennari

image
Ég kenni unglingum, ég man þegar ég var sjálf mjög geðvondur unglingur í 10. bekk í Sandvíkurskóla.
Lesa meira

Eldra efni