image
Í Tungnaréttum. Mynd úr safni.

„Fer ekki vel að höggva í þann sem er veikastur fyrir“

Byggðaráð Bláskógabyggðar tekur undir áhyggjur Félags sauðfjárbænda í Árnessýslu þegar fyrir liggur að boðuð er lækkun afurðarverðs annað árið í röð.
image

Árborg með nýtt lið í Útsvarinu

Sveitarfélagið Árborg mun tefla fram nýju liði í spurningakeppninni Útsvari í Ríkissjónvarpinu í vetur. Árborg hefur leik þann 6. október. ...
Lesa meira
image

Halda áfram að greina myndir

Samstarfsfundir um greiningu á ljósmyndum úr safni Héraðsskjalasafns Árnesinga snúa nú aftur eftir sumarfrí....
Lesa meira
image

Verulegar - Ný sýning í Listasafni Árnesinga

Laugardaginn 23. september kl. 15 verður sýningin, Verulegar, Brynhildur Þorgeirsdóttir · Guðrún Tryggvadóttir, opnuð í Listasafni Árnesinga í Hveragerði. ...
Lesa meira

Verndum Sigtúnsgarðinn okkar!

image
Ágætu íbúar Árborgar. Nú er í auglýsingu deiliskipulagsbreyting sem snýr að miðbæjarsvæði Selfoss, eða Sigtúnsgarði og nærliggjandi svæðum.
Lesa meira

Umræðan

image
Ég á dóttur á unglingsaldri, hún er svo mikill móðurbetrungur að það væri hægt að gera heimildarmynd um það.
Lesa meira

Eldra efni


Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska