image
Á Sólheimum. sunnlenska.is/Guðmundur Karl

Aldingarður æskunnar opnaður á Sólheimum

Aldingarður æskunnar á Sólheimum í Grímsnesi verður formlega opnaður laugardaginn 29. ágúst kl 11:30. Aldingarðurinn er samstarfsverkefni Ávaxtaklúbbs Garðyrkjufélags Íslands og Sólheima.
image

Daði Freyr gefur út sólóplötu sem Mixophrygian

Daði Freyr Pétursson, meðlimur sunnlensku rafrokk hljómsveitarinnar RetRoBot, gefur út sólóplötu undir nafninu Mixophrygian næsta miðvikudag, 2. september. ...
Lesa meira
image

Fátt um færi hjá Selfyssingum

Selfyssingar töpuðu í kvöld fyrir Haukum í 1. deild karla í knattspyrnu og heyja áfram harða baráttu í botnslag deildarinnar. ...
Lesa meira
image

15 ára piltur villtist á Heklu

Björgunarsveitir frá Hvolsvelli og Hellu voru kallaðar út í kvöld vegna erlends ferðamanns sem var villtur á Heklu. Einnig var hópur frá hálendisvakt björgunarsveita sem staddur var í Landmannalaugur fenginn til aðstoðar....
Lesa meira

Mikil ánægja með menningarhúsið

image
Rangárþing ytra og Ásahreppur hafa gert samning til framtíðar við sóknarnefnd Oddasóknar um nýtingu á Menningarhúsinu á Hellu fyrir viðurkennt félagsstarf í sveitarfélögunum, á sviði menningar- og mannúðarmála og til félagsstarfs eldri borgara.
Lesa meira

Ekið um Suðurland í Rally Reykjavík

image
Í dag hefst þriðja keppni ársins í Íslandsmeistarmótinu í rallý, Rally Reykjavík. Bifreiðaíþróttaklúbbur Reykjavíkur, sér um framkvæmd keppninnar, sem haldin hefur verið allt frá 1979 og er þetta því sú 36. í röðinni.
Lesa meira

Eldra efni


Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska