image
Samuel Prescott skoraði 33 stig í kvöld. sunnlenska.is/Guðmundur Karl

Öruggt hjá Hamri á Ísafirði

Hamar vann öruggan sigur á KFÍ í 1. deild karla í körfubolta á Ísafirði í kvöld. Lokatölur urðu 62-85.
image

Athuga möguleika á meðhöndlun úrgangs í Neslandi

Stjórn Sorpstöðvar Suðurlands hefur sett á laggirnar starfshóp til að vinna að undirbúningi athugunar á möguleikum á meðhöndlun úrgangs í landi Ness í Ölfusi....
Lesa meira
image

Dásamlegar raw pekan muffinskökur með karamellu

FAGURGERÐI - MATUR // Þessar pekan muffinskökur gerði ég fyrir síðasta Kakónibbuhitting sem ég hélt....
Lesa meira
image

Hljómaskál í Skálholti

Hljómleikar undir yfirskriftinni „Hljómaskál“ verða haldnir í Skálholti að kvöldi miðvikudagsins 17. febrúar, kl. 19:30. Á tónleikunum verða frumflutt sex ný verk eftir þrjú ung tónskáld sem öll eiga búsetusögu í Biskupstungum. ...
Lesa meira

Skriðsund bætir, hressir og kætir

image
Um nokkra hríð hefur Sunddeild Hamars í Hveragerði boðið upp á sérstök skriðsunds námskeið en námskeiðin fara fram tvisvar í viku í sundlauginni í Laugarskarði og eru ætluð fólki á öllum aldri.
Lesa meira

Fjórir formenn í Kirsuberjagarðinum

image
Leikfélag Selfoss æfir nú af fullum krafti Kirsuberjagarðinn eftir Anton Tsjekhov. Leikstjóri er Rúnar Guðbrandsson og er þetta annað verkið sem Rúnar setur upp með LS.
Lesa meira

Inghóls Reunion með Sálinni 7. maí

image
Laugardaginn 7. maí verður blásið til áttunda Inghóls endurfundaballsins, eða Inghóls Reunion, í Hvítahúsinu á Selfossi en ballið er tileinkað öllum þeim sem voru á djamminu á árunum 1985 til 2001 á Selfossi.
Lesa meira

Eldra efni