image
Flúðaskóli. Mynd úr safni.

Gjaldfrjáls skólagögn í Flúðaskóla

Sveitarstjórn Hrunamannahrepps samþykkti á fundi sínum í síðustu viku að nemendum Flúðaskóla verði boðið upp á nauðsynleg skólagögn án endurgjalds frá og með komandi skólavetri.
image

Eldey kaupir Arcanum ferðaþjónustu

Eldey TLH hf. og Íslenskir Fjallaleiðsögumenn ehf. hafa undirritað kaupsamning um kaup á meirihluta hlutafjár í Arcanum ferðaþjónustu ehf. sem stofnað var árið 2003. ...
Lesa meira
image

Myrra Rós á Sólheimum

Laugardaginn 19. ágúst klukkan 14:00 heldur tónlistarkonan Myrra Rós tónleika í Sólheimakirkju í Grímsnesi....
Lesa meira
image

Tvær úr Tungunum á laugardag

Sveitahátíðin Tvær úr Tungunum verður haldin laugardaginn 19. ágúst í Reykholti Bláskógabyggð. Dagskráin er sniðin fyrir fjölskyldufólk....
Lesa meira

Ný tilfelli á Úlfljótsvatni

image
Nokkrir skátar sem dvöldu í fjöldahjálparstöðinni í Hveragerði um nýliðna helgi hafa veikst í dag. Einkennin eru þau sömu og hjá þeim sem veiktust á aðfaranótt föstudags, uppköst og niðurgangur, en staðfest var að þá væri um nóró-veiru að ræða.
Lesa meira

Frábær tónlistarveisla og fjör á Blómstrandi dögum

image
Bæjarhátíðin Blómstrandi dagar verður haldi í Hveragerði 17. - 20. ágúst. Þar verður fjölbreytt dagskrá fyrir alla fjölskylduna og margt í boði. Markaðstorg með grænmeti, handverki og bókum ásamt fjölbreyttum sýningum eru áberandi.
Lesa meira

Stórglæsileg dagskrá og besta veðrið á Flúðum

image
Um verslunarmannahelgina fer fram fjölskyldu- & tónlistarhátíðin „Flúðir um Versló”. Að sögn Bessa Theodórssonar hjá Sonus Viðburðum er dagskráin stórglæsileg að vanda og aftur stefnir í besta veðrið á Flúðum um Verslunarmannahelgina.
Lesa meira

Verndum Sigtúnsgarðinn okkar!

image
Ágætu íbúar Árborgar. Nú er í auglýsingu deiliskipulagsbreyting sem snýr að miðbæjarsvæði Selfoss, eða Sigtúnsgarði og nærliggjandi svæðum.
Lesa meira

Umræðan

image
Ég á dóttur á unglingsaldri, hún er svo mikill móðurbetrungur að það væri hægt að gera heimildarmynd um það.
Lesa meira

Eldra efni


Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska