image
Lögreglustöðin á Selfossi. sunnlenska.is/Guðmundur Karl

Lögreglumönnum fjölgað í sumar

Ríkislögreglustjóri auglýsti í gær tvær stöður lögreglumanna á Selfossi til styrkingar löggæslu í Árnessýslu yfir sumartímann.
image

Olga safnar á Karolinafund

Sönghópurinn Olga mun heimsækja Ísland í sumar og halda fimm tónleika víðsvegar um landið, meðal annars á Hvolsvelli þann 29. júní næstkomandi....
Lesa meira
image

Víkurprjón með sólarhringsopnun í sumar

Upp úr miðjum maí hyggst Icewear í Vík í Mýrdal taka upp þá nýjung að hafa verslunina opna allan sólarhringinn og verður sá afgreiðslutími fram undir miðjan ágúst....
Lesa meira
image

Fagna skatta- og tollalækkunum

Stjórn Hersis, félags ungra sjálfstæðismanna í Árnessýslu, lýsir yfir ánægju með ummæli Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins, á flokksráðsfundi nú á dögunum....
Lesa meira

Valgeir og Ásta bjóða börnum heim um páskana

image
Þau Valgeir Guðjónsson og Ásta Kristrún Ragnarsdóttir, sem eru nýflutt í gamla kaupfélagshúsið á Eyrarbakka, hyggjast bjóða upp á fjölskylduvæna dagskrá um páskana undir formerkunum „Tónlist og náttúra“ og heitinu „Fuglakantata“.
Lesa meira

Sumarlúkkið

image
FAGURGERÐI - TÍSKA // Sumardagurinn fyrsti nálgast óðfluga og ég er alveg farin að hugsa um að tína fram sumar-outfit og að færa þykku úlpurnar aftar í skápinn.
Lesa meira

Eldra efni


Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska