image
Guðmundur með 11,2 punda urriða úr Stóra Skálavatni. Ljósmynd: Bryndís Magnúsdóttir.

Vikan frekar dauf

Veiði í Veiðivötnum var frekar róleg í síðustu viku. Aðeins 1.288 fiskar komu á land, 818 bleikjur og 470 urriðar.
image

Hamar tapaði á Egilsstöðum

Hamarsmenn eru áfram í botnsæti 3. deildar karla í knattspyrnu en í dag tapaði liðið 2-1 fyrir Hetti á Egilsstöðum....
Lesa meira
image

Leitað að konu í sjálfheldu í Ingólfsfjalli

Búið er að kalla út björgunarsveitir í Árnessýslu vegna konu sem er í sjálfheldu norðanmegin í Ingólfsfjalli. Verið er að reyna staðsetja konuna svo hægt sé að sækja hana. ...
Lesa meira
image

Fis brotlenti á Bakkaflugvelli

Lögreglan á Hvolsvelli fékk tilkynningu um flugslys á Bakkaflugvelli um hádegisbil í dag. Þar hafði fis brotlent en flugmaðurinn slasaðist minniháttar. ...
Lesa meira

Slösuð göngukona sótt í Almenninga

image
Björgunarsveitirnar Bróðurhöndin undir Eyjafjöllum og Dagrenning á Hvolsvelli voru kallaðar út síðdegis til að sækja göngukonu er slasaðist í Almenningum, á gönguleiðinni frá Emstrum til Þórsmerkur.
Lesa meira

Eldra efni


Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska