image
Listasafn Árnesinga.

Bíósýning í Listasafninu á sunnudag

Skemmtileg jóladagskrá verður í Listasafni Árnesinga í Hveragerði á loka opnunardegi ársins, sunnudaginn 11. desember þegar boðið verður í bíó kl. 15:00 og 17:00.
image

Hátíð í bæ í kvöld

Hinir árlegu stórtónleikar, Hátíð í bæ, verða haldnir í íþróttahúsinu Iðu á Selfossi í kvöld. Fjöldi listamanna kemur fram á tónleikunum. ...
Lesa meira
image

Kona kemur við sögu

Að vanda verður upplestur í Bókakaffinu á Selfossi fimmtudagskvöldið 8. desember. Húsið verður opnað klukkan 8 en lestur stendur frá 8:30 til 9:30. ...
Lesa meira
image

Man­sals­málið í Vík fellt niður

Mál gegn manni sem grun­ar var um man­sal í Vík í Mýr­dal hef­ur verið fellt niður hvað varðar man­salsákær­una og hef­ur nú verið sent lög­reglu til meðferðar varðandi ætlað brot á at­vinnu­rétt­ind­um út­lend­inga. ...
Lesa meira

Jóna Sólveig: Ekki sjálfsagt

image
Ég er lent, búin að ná úr mér flugþreytunni og vakna núna á hverjum morgni og hugsa til allra ykkar sem ákváðuð að trúa á breytingar og voruð tilbúin að treysta okkur hjá Viðreisn til að leiða þær.
Lesa meira

Eldra efni


Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska