image
Þóra Þórarinsdóttir, formaður, afhendir fimleikafólkinu viðurkenningar. sunnlenska.is/Guðmundur Karl

Fimleikafólkið frá Selfossi hyllt

Fimleikadeild Umf. Selfoss hyllti í kvöld afreksfólk sitt sem tók þátt í Evrópumeistaramótinu í hópfimleikum í Reykjavík um síðustu helgi.
image

Bílar útaf og þakplötur flugu

Vind herti nokkuð á Selfossi og í nágrenni síðdegis og fór rúta meðal annars útaf veginum undir Ingólfsfjalli auk þess sem þakplötur fóru á flug innanbæjar á Selfossi....
Lesa meira
image

Jón á Hofi fékk tundurdufl í veiðarfærin - Myndband

Dragnótarbáturinn Jón á Hofi frá Þorlákshöfn fékk torkennilegan hlut upp með veiðarfærum á dögunum þar sem hann var á veiðum í Jökuldýpi vestur af landinu....
Lesa meira
image

Guðmunda og stuðningsmennirnir verðlaunuð

Guðmunda Brynja Óladóttir, fyrirliði kvennaliðs Selfoss í knattspyrnu, og stuðningsmenn kvennaliðs Selfoss í Pepsi-deildinni fengu verðlaun á lokahófi KSÍ sem fram fór í höfuðstöðvum sambandsins í kvöld....
Lesa meira

Leitað að ökumanni ljósblárrar bifreiðar

image
Miðvikudaginn 15. október var ekið utan í vinstra afturbretti grárrar Mercedes Benz bifreiðar sem var kyrrstæð og mannlaus í stæði við körfuboltavöllinn hjá Fjölbrautaskóla Suðurlands.
Lesa meira

Auðnuspor með þér

image
Leikararnir Kristjana Skúladóttir og Þór Breiðfjörð halda tónleika undir yfirskriftinni „Auðnuspor með þér“ í Félagsheimili Hrunamanna á Flúðum, sunndagskvöldið 19. október kl. 20:00.
Lesa meira

Eldra efni


Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska