image
Örn ásamt Magnúsi Matthíassyni, formanni handknattleiksdeildarinnar. Ljósmynd/UMFS

Örn Östenberg í Selfoss

Unglingalandsliðsmaðurinn Örn Östenberg hefur skrifað undir til tveggja ára samning við handknattleiksdeild Selfoss.
image

Lögreglan mun heimsækja alla gistiskála á hálendinu

Hálendisvegir eru nú óðum að opnast og þannig er nú orðið fært norður Sprengisand í Bárðardal, fært er inn í Landmannalaugar frá Sigöldu en mikið vatn lokar Dómadalsleiðinni inn í Laugar. Þá er Kjalvegur fær....
Lesa meira
image

Jónsmessuhátíðin á laugardaginn

Á Jónsmessudag, laugardaginn 24. júní, verður Jónsmessuhátíðin á Eyrarbakka haldin í nítjánda sinn. Dagskráin er fjölbreytt að vanda og þar eiga ungir og aldnir að finna eitthvað við sitt hæfi....
Lesa meira
image

Skógafoss á rauðan lista

Umhverfisstofnun gefur árlega út skýrslu um ástand friðlýstra svæða á Íslandi. Á tveggja ára fresti er svo gefinn út svokallaður „rauði listinn – svæði í hættu“ sem byggður er á ástandsskýrslunni. ...
Lesa meira

Viltu vita leyndarmál?

image
Ef þú gætir stundað skemmtilegt og skapandi háskólanám þar sem þú öðlast lögverndað starfsheiti að þremur og hálfu ári loknu og gengir því sem næst að vel launuðu starfi vísu eftir útskrift, myndirðu ekki velta þeim möguleika fyrir þér?
Lesa meira

Litla stóra Ísland

image
Jæja, þá er enn eitt Eurovision ævintýrið búið. Svala var ótrúlega flott, örugg, einlæg, jákvæð og með óbilandi trú á sjálfri sér. Það finnst mér aðdáunarvert.
Lesa meira

Eldra efni


Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska