image
Blake Stockton fór mikinn í vörninni hjá Selfyssingum í sumar. sunnlenska.is/Guðmundur Karl

Stockton í liði ársins

Blake Stockton, miðvörður Selfossliðsins, var valin í lið ársins í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu en úrslitin voru tilkynnt í hádeginu.
image

Ekið á kyrrstæðan bíl við Mátt

Ekið var á bláa Jeep Grand Cherokee bifreið framan við Mátt sjúkraþjálfun í Gagnheiði 65 á Selfossi á milli klukkan 16 og 17 í gær, þriðjudaginn 30. september. ...
Lesa meira
image

Zoran aftur á Selfoss

Knattspyrnudeild Selfoss hefur gengið frá ráðningu á Zoran Miljkovic sem þjálfara meistaraflokks karla. Zoran er að góðu kunnur á Selfossi þar sem hann þjálfaði liðið árin 2007 og 2008....
Lesa meira
image

Trampolín fitness hentar mörgum

Nýjasta æðið í líkamsrækt er trampólínfitness en í síðustu viku hófst slíkt námskeið hjá fyrirtækinu Danssport á Selfossi, og vakti strax mikla lukku....
Lesa meira

Bíó á Laugarvatni

image
Gullkistan sýnir í kvöld kl. 20 kvikmyndina „L for Leisure“ í Miðstöðinni (áður Tjaldmiðstöðinni). Má segja að viðburðurinn sé „off venue“ sýning til hliðar við RIFF sem nú fer fram í Reykjavík.
Lesa meira

Eldra efni


Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska