image
Heiðrún Dóra Eyvindardóttir og Hlíf Sigríður Arndal bjóða Ruth velkomna til starfa í Bókasafni Árborgar í dag.

Ruth ráðin til Bókabæjanna

Ruth Ásdísardóttir hefur verið ráðin í 50% starf til að sinna hinum ýmsum verkefnum fyrir Bókabæina austanfjalls.
image

Framrás bauð lægst í vegagerð

Framrás ehf í Vík bauð lægst í endurbyggingu Sólheimajökulsvegar og Landeyjavegar sem ljúka á í sumar. ...
Lesa meira
image

Listasafnið og Orgelsmiðjan á Eyrarrósarlistanum

Listasafn Árnesinga og Orgelsmiðjan á Stokkseyri eru meðal þeirra tíu verkefna sem eiga möguleika á að hljóta Eyrarrósina í ár. ...
Lesa meira
image

Búið að opna alla vegi

Búið er að opna Hellisheiði, Þrengsli og Sandskeið. Snjóþekja er á Hellisheiði og Sandskeiði. Hálka eða hálkublettir eru víða á Suðurlandi. ...
Lesa meira

Margrét Ýrr endurkjörin formaður

image
Aðalfundur Flugbjörgunarsveitarinnar á Hellu fór fram í húsi sveitarinnar í gærkvöldi. Farið var yfir hefðbundin aðalfundarstörf, auk þess sem kosið var í nýja stjórn.
Lesa meira

Arnar Bjarki rétt marði Bjarna

image
Keppni í Uppsveitadeild hestamannafélaganna Loga, Smára og Trausta 2015 hófst með pompi og prakt um miðjan febrúar í reiðhöllinni í Torfdal við Flúðir þegar keppt var í fjórgangi.
Lesa meira

Ærslafullur farsi á sviðinu í Hveragerði

image
Næstkomandi laugardag frumsýnir Leikfélag Hveragerðis leikritið „Einn koss enn og ég segi ekki orð við Jónatan“ eftir Marc Camoletti en leikgerð og þýðing eftir Sigurð Atlason.
Lesa meira

Sálin spilar og búist við margmenni

image
Sálin hans Jóns míns spilar á Inghóls-reunion í Hvítahúsinu á Selfossi þann 14. mars næstkomandi. Að þessu sinni er búist við að viðburðurinn verði enn veglegri en vant er þar sem á þessu ári eru 30 ár frá því Inghóll var opnaður.
Lesa meira

Súperbrauð

image
FAGURGERÐI - MATUR // Þetta brauð geri ég mjög reglulega. Ég fer eiginlega aldrei 100% eftir uppskriftinni (er alltaf að breyta og bæta einhverju við) en segja má að þessi uppskrift sé grunnurinn.
Lesa meira

Eldra efni


Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska