image
Fjölskylda Jennýjar Lilju færði björgunarsveitarmönnum í Eyvindi gjöfina.

Gáfu Eyvindi gjöf í minningu Jennýjar Lilju

Minningarsjóður Jennýjar Lilju færði Björgunarfélaginu Eyvindi á Flúðum öndunarvél og súrefnismettunarmæli að gjöf um helgina.
image

Fannar fjórði á Íslandsmótinu

Fannar Ingi Steingrímsson, Golfklúbbi Hveragerðis, varð í fjórða sæti á Íslandsmótinu í höggleik sem lauk á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði í dag....
Lesa meira
image

Leit frestað um sinn

Leit var haldið áfram í gær af Nika Begades, sem féll í Gullfoss síðastliðinn miðvikudag. Leitarsvæðið á ánni var stækkað til muna í dag og var leitað frá Laugarási og vel upp fyrir Brattholt....
Lesa meira
image

Hrunamenn töpuðu heima

Hrunamenn tóku á móti Kormáki/Hvöt í hörkuleik í 4. deild karla í knattspyrnu í dag á Flúðavelli. ...
Lesa meira

Þyrla sótti slösuðu konuna

image
Það reyndist mjög svo krefjandi verkefni að koma konuninni sem slasaðist við Bláhnúk í Landmannalaunum af vettvangi að sjúkabifreið og því var óskað eftir aðstoð frá þyrlu Landhelgisgæslunnar.
Lesa meira

Sigurmark Þórsara í uppbótartíma

image
Selfoss komst tvisvar yfir þegar þeir tóku á móti Þórsurum í Inkasso-deild karla í knattspyrnu í dag. Þórsarar svöruðu hins vegar þrisvar fyrir sig og uppskáru sigurmark í uppbótartíma, 2-3.
Lesa meira

Viltu vita leyndarmál?

image
Ef þú gætir stundað skemmtilegt og skapandi háskólanám þar sem þú öðlast lögverndað starfsheiti að þremur og hálfu ári loknu og gengir því sem næst að vel launuðu starfi vísu eftir útskrift, myndirðu ekki velta þeim möguleika fyrir þér?
Lesa meira

Sumarfrí

image
Þetta litla orð felur í sér svo margt, eftirvæntingu, gleði, áhyggjuleysi, dagdrykkju, slökun og góðar minningar um útilegur, utanlandsferðir, heita sólríka daga og bjartar langar nætur úti í náttúrunni þar sem það eina sem heyrist er kvakið í mófuglinum.
Lesa meira

Eldra efni


Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska