image
Kristján Berg, pottakóngur.

„Ekki mikil pottamenning á Selfossi“

Heitirpottar.is verða með pottasýningu á Selfossi um helgina, á planinu við Hótel Selfoss. Hún hófst í dag og segir Kristján Berg, pottakóngur, að viðtökurnar á Selfossi hafi verið góðar.
image

Árborg tapaði toppslagnum

Árborg missti af dýrmætum stigum í toppbaráttu C-riðils 4. deidlar karla í knattspyrnu í kvöld þegar Álftanes kom í heimsókn á Selfoss....
Lesa meira
image

Undirskriftarlistanir afhentir sveitarfélaginu

Undirskriftalistarnir frá undirskriftasöfnuninni í vor varðandi ósk um íbúakosningu um nýja aðal- og deiliskipulagið fyrir miðbæ Selfoss voru afhentir fulltrúa Sveitarfélagsins Árborgar í dag, föstudag. ...
Lesa meira
image

Hamar missti af úrslitakeppninni

Hamar tapaði 1-2 gegn Ými í sannkölluðum sex stiga leik í toppslag A-riðils 4. deildar karla í knattspyrnu í gærkvöldi....
Lesa meira

Banana- og bláberjaís (vegan)

image
FAGURGERÐI - MATUR // Þessi uppskrift er ofur einföld. Svo einföld að ég var fyrst að spá að setja hana ekki inn.
Lesa meira

Hugarfar og dugnaður!

image
Ellefu íslenskir karlmenn – einn Lionel Messi. Ellefu íslenskir karlmenn sem voru ekki hræddir við að mæta einum besta knattspyrnumanni sögunnar og mönnum hans.
Lesa meira

Eldra efni


Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska