image
Adólf formaður ásamt þeim Svavari, Loga, Sindra, Hauki og Richard. sunnlenska.is/Guðmundur Karl

Fimm lykilmenn framlengja um þrjú ár

Fimm lykilmenn hjá karlaliði Selfoss í knattspyrnu hafa framlengt samninga sína við félagið um þrjú ár. Allir eru þeir heimamenn og voru í stórum hlutverkum hjá Selfossliðinu í sumar þrátt fyrir ungan aldur.
image

Stormur í vændum

Búist er við stormi við suðvesturströndina og miðhálendinu annað kvöld. Búast má við vindhviðum allt að 46 m/s við fjöll á sunnanverðu landinu....
Lesa meira
image

Meira en þrjátíu starfsmönnum Frostfisks sagt upp

Tug­um starfs­manna var sagt upp störf­um hjá fisk­vinnslu­fyr­ir­tæk­inu Frost­fiski í Þor­láks­höfn í gær. Frost­fisk­ur sé fjöl­menn­asta fisk­vinnslu­fyr­ir­tækið í Þor­láks­höfn og kaup­ir all­an sinn fisk á mörkuðum....
Lesa meira
image

Tvö rauð á Míluna í tapleik

Mílan tapaði sínum fyrsta leik í 1. deild karla í handbolta í kvöld þegar liðið mætti ÍBV-U á útivelli í Vestmannaeyjum....
Lesa meira

Lokað inn að Sólheimajökli

image
Í ljósi yfirstandandi jarðskjálftahrinu í Mýrdalsjökli og þeirrar óvissu sem er ríkjandi þess vegna hefur lögreglustjórinn á Suðurlandi tekið ákvörðun um að loka fyrir umferð á veginum að Sólheimajökli, Sólheimajökulsvegi nr. 221
Lesa meira

Selfoss féll úr Pepsi-deildinni - „Svíður mjög sárt“

image
Kvennalið Selfoss er fallið úr Pepsi-deildinni í knattspyrnu eftir fimm ára veru. Selfoss gerði 0-0 jafntefli við Fylki í lokaumferðinni á meðan KR sigraði ÍA 2-3 og því eru Selfyssingar fallnir.
Lesa meira

Spilað á sögufrægan flygil

image
Laugardagskvöldið 1. október verða píanótónleikar með Jóni Bjarnasyni, píanóleikara, í hinu sögufræga félagsheimili Aratungu sem þekktust er fyrir sveitaböll hér á árum áður.
Lesa meira

Varð skyndilega að stórri fjölskylduhátíð

image
Flúðir um Versló, er nafn á skemmtidagskrá sem verður á Flúðum um verslunarmannahelgina og er þetta annað árið í röð sem um nokkurskonar skipulagða útihátíð er að ræða á Flúðum þessa tilteknu helgi.
Lesa meira

Eldra efni


Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska