image
Björgvin Karl fagnar sigri í Murph á Heimsleikunum í fyrra. Ljósmynd/Instagram

Björgvin kominn upp í 5. sætið

Stokkseyringurinn Björgvin Karl Guðmundsson er kominn upp í 5. sætið í karlakeppninni á Heimsleikunum í crossfit í Kaliforníu.
image

Opinn dagur á Úlfljótsvatni á laugardag

Þessi flotti skátahópur lagði í gær af stað í sólarhrings göngu frá Úlfljótsvatni en það er hluti af þeirri fjölbreyttu dagskrá sem þátttakendur á landsmóti skáta geta valið sér um....
Lesa meira
image

Egill í níunda sæti í Gdynia

Júdómaðurinn Egill Blöndal frá Selfossi heldur áfram að gera það gott á meginlandi Evrópu. Um helgina átti hann ágætan dag í Gdynia í Póllandi þar sem hann krækti í 9. sætið á European Cup juniors....
Lesa meira
image

Varð skyndilega að stórri fjölskylduhátíð

Flúðir um Versló, er nafn á skemmtidagskrá sem verður á Flúðum um verslunarmannahelgina og er þetta annað árið í röð sem um nokkurskonar skipulagða útihátíð er að ræða á Flúðum þessa tilteknu helgi. ...
Lesa meira

Jónas & Ritvélarnar í Gunnarshólma og á Flúðum - Myndband

image
Jónas Sigurðsson og hljómsveit hans, Ritvélar framtíðarinnar, verða í útlegð vikuna 22.-28. júlí þegar þau fara hringinn í kringum landið og spila á sjö stöðum á sjö dögum. Þau munu gera tvö stopp á leið sinni um Suðurland.
Lesa meira

Eldra efni


Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska