image
Skjámynd úr nýju myndinni, Algjör Sveppi og Gói bjargar málunum.

Sveppi og Villi heimsækja Selfossbíó

Kvikmyndin Algjör Sveppi og Gói bjargar málunum var frumsýnd í Selfossbíói í dag. Sveppi og Villi ætla að heimsækja Selfossbíó á morgun, laugardag kl. 13 og heilsa upp á aðdáendur sína.
image

Meistaramánuður

FAGURGERÐI - HEILSA // Meistarmánuður fer fram ár hvert í október, þátttakendur skora sjálfa sig á hólm og setja sér markmið. ...
Lesa meira
image

Bikarhelgi í körfunni

Um helgina hefst keppni í 32-liða úrslitum Powerade bikars karla í körfubolta. Fjögur sunnlensk lið eiga leiki um helgina....
Lesa meira
image

Ásahreppur tapaði í hörkuviðureign

Lið Ásahrepps tapaði 51-54 þegar liðið mætti Fjarðabyggð í Útsvarsþætti kvöldsins í Ríkissjónvarpinu....
Lesa meira

Þór hitti ekkert á lokamínútunum

image
Grindvíkingar voru ákveðnari í upphafi leiks, komust í 14-5 og leiddu 29-17 að loknum 1. leikhluta. Munurinn hélst svipaður í 2. leikhluta en Grindvíkungar leiddu í hálfleik, 57-44.
Lesa meira

Eldra efni


Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska