image
Halla Helgadóttir með boltann í leiknum í kvöld. sunnlenska.is/Guðmundur Karl

„Við elskum Pepsí“

Selfoss og Grindavík skildu jöfn, 1-1, í Pepsideild kvenna í knattspyrnu á Selfossvelli í kvöld í kaflaskiptum leik.
image

Ölfusárbrú opnuð á morgun

Vegagerðin reiknar með að hægt verði að opna fyrir umferð bíla yfir Ölfusárbrú við Selfoss á hádegi á morgun, föstudag....
Lesa meira
image

Halldór Einarsson í ljósi samtímans

Þann 17. ágúst verður opnuð í Listasafni Árnesinga sýning á verkum Halldórs Einarssonar og þau sett í samhengi við verk listamanna síðari kynslóðar....
Lesa meira
image

Kynningarfundur á Hvolsvelli

Í dag kl. 12-13 mun nefnd sem vinnur að tillögum um þjóðgarð á miðhálendinu kynna störf sín og svara spurningum áhugasamra í félagsheimilinu Hvoli á Hvolsvelli....
Lesa meira

„Mamma hélt að einhver hross hefðu sloppið“

image
Stuttmyndin Viktoría eftir Brúsa Ólason frá Litlu-Sandvík var á dögunum valin til að taka þátt í tveimur stórum kvikmyndahátíðum, Toronto International Film Festival í Kanada og Nordisk Panorama í Svíþjóð.
Lesa meira

Haukar sigruðu á Ragnarsmótinu

image
Haukar sigruðu á Ragnarsmóti karla í handbolta eftir sigur á ÍBV í úrslitaleik um síðustu helgi. Sex lið tóku þátt í mótinu sem stóð yfir miðvikudegi til laugardags.
Lesa meira

Banana- og bláberjaís (vegan)

image
FAGURGERÐI - MATUR // Þessi uppskrift er ofur einföld. Svo einföld að ég var fyrst að spá að setja hana ekki inn.
Lesa meira

Hugarfar og dugnaður!

image
Ellefu íslenskir karlmenn – einn Lionel Messi. Ellefu íslenskir karlmenn sem voru ekki hræddir við að mæta einum besta knattspyrnumanni sögunnar og mönnum hans.
Lesa meira

Eldra efni


Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska