image
Allir keppendurnir í yngsta hópnum 6-10 ára ásamt þjálfurum.

Efnilegir júdómenn sýndu flott tilþrif

Þann 9. desember fór yngri flokka mót HSK í júdó fram í íþróttahúsinu í gamla Sandvíkurskóla. Til leiks mættu 23 keppendur í tveim aldursflokkum, allir frá Umf. Selfoss.
image

„Maður er auðvitað spældur“

Selfyssingurinn Þórir Ólafsson er ekki í tuttugu manna æfingahópi fyrir HM í Katar sem Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari í handbolta, tilkynnti í dag....
Lesa meira
image

Ungir leikmenn skrifa undir hjá Ægi

Undirbúningur fyrir næsta tímabil er hafinn hjá Ægi í Þorlákshöfn og sem hluti af starfinu er að semja við unga og efnilega leikmenn. Markmið félagsins er alltaf að reyna auka hlutfall uppalinna leikmanna í hópi meistaraflokks. ...
Lesa meira
image

Þjórsárskóli fær ART vottun

Í gær komu góðir gestir úr ART teymi Suðurlands, Kolbrún, Sigríður og Bjarni í heimsókn í Þjórsárskóla og veittu honum ART vottun....
Lesa meira

Ljúfir kærleiksmolar

image
FAGURGERÐI - MATUR // Nú líður að jólum og flestir í óða önn að undirbúa jólin. Aðventan er yndislegur tími, tími til að njóta og tími fjölskyldunnar.
Lesa meira

Eldra efni


Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska