image
Alexa ásamt foreldrum sínum, Berna og Pete Gaul, eftir leikinn á Fylkisvellinum í kvöld. sunnlenska.is/Guðmundur Karl

„Ég er ekki vítaspyrnusérfræðingur“

Markvörðurinn Alexa Gaul var hetja Selfyssinga þegar þeir tryggðu sér sæti í úrslitum Borgunarbikars kvenna í knattspyrnu í kvöld. Hún varði þrjár vítaspyrnur og skoraði sjálf úr einni.
image

Stór trukkur í vandræðum í Krossá

Björgunarsveitin Dagrenning á Hvolsvelli og Flugbjörgunarsveitin á Hellu voru kallaðar út fyrr í kvöld þegar ferðafólk á stórum bíl lenti í vandræðum í Krossá. ...
Lesa meira
image

Ragnar Þór lánaður á Selfoss

Selfyssingar hafa fengið framherjann Ragnar Þór Gunnarsson lánaðan frá Val og mun hann leika með Selfossi í 1. deildinni út keppnistímabilið....
Lesa meira
image

Gaul varði allar vítaspyrnur Fylkis

Selfyssingar tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitaleik Borgunarbikars kvenna í knattspyrnu í fyrsta sinn eftir frábæran sigur á Fylki á útivelli. Grípa þurfti til vítaspyrnukeppni til að knýja fram úrslit og þar varði Alexa Gaul allar vítaspyrnur Fylkisliðsins. ...
Lesa meira

Eldra efni


Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska