image
Gunnar Gunnarsson segir sínum mönnum til í leiknum í kvöld. sunnlenska.is/Guðmundur Karl

„Þetta verður barátta í hverjum leik“

„Þetta var köflótt. Við vorum lengi að komast í gang og komum svo með mjög fínan kafla um miðjan fyrri hálfleikinn. Síðan lendum við í vandræðum í seinni hálfleik og hleypum þeim óþarflega mikið inn í leikinn.“
image

Neyðarbúnaður fluttur að Búrfelli og Sultartanga

Landsnet hefur flutt stálturna og annað viðgerðarefni að tengivirkjum fyrirtækisins við Búrfell og Sultartanga til að auka viðbragðsgetu og stytta viðgerðartíma, komi til bilana á háspennulínum á Þjórsár- og Tungnaársvæðinu vegna eldgoss í Bárðarbungu....
Lesa meira
image

Öruggur sigur í kaflaskiptum leik

Selfyssingar unnu öruggan sigur á Hömrunum á heimavelli þegar keppni hófst í 1. deild karla í handbolta í kvöld. Lokatölur urðu 29-20....
Lesa meira
image

Styttist í útboðið á hreinsistöðinni

Bæjarstjórn Árborgar samþykkti deiliskipulagstillögu að fráveituhreinsistöð við Geitanes á fundi sínum í vikunni. Skipulagið verður nú sent Skipulagsstofnun til staðfestingar....
Lesa meira

Örvar leikmaður ársins

image
Lokahóf meistaraflokks Stokkseyrar í knattspyrnu var haldið fyrir skömmu. Örvar Hugason var valinn leikmaður ársins, bæði af stjórn og leikmönnum.
Lesa meira

Eldra efni