image
Jana Lind Ellertsdóttir, fjórðungsmeistari kvenna, ásamt Laufeyju Ósk Jónsdóttir sem varð í 2. sæti. Ljósmynd/HSK

Jana Lind yngsti sigurvegari kvennaglímunnar

Fjórðungsglíma Suðurlands fór fram á Laugalandi i Holtum í síðustu viku. Smári Þorsteinsson og Jana Lind Ellertsdóttir urðu fjórðungsmeistarar.
image

Kindahræ á víðavangi í Ölfusinu

Bæjarstarfsmenn í Ölfusi fengu ábendingu um það að einhver hefði hent kindahræjum á víðavangi upp með Gamla vegi fyrir utan þéttbýlið í Þorlákshöfn....
Lesa meira
image

Metmæting á upplestrarkvöld

Það var staðið út úr dyrum á upplestrarkvöldi í Bókakaffinu á Selfossi í kvöld þegar sjö höfundar lásu upp úr nýjum ritverkum. ...
Lesa meira
image

Fjórir bræður í Karlakór Hreppamanna

Karlakór Hreppamanna er skipaður söngmönnum héðan og þaðan úr Árnessýslu, þótt langflestir séu úr uppsveitunum. Sérstaka athygli vekur þó að sjá þar fjóra syngjandi bræður með sterkan ættarsvip. ...
Lesa meira

Öllum starfsmönnum sagt upp

image
Prjónastofan Glófi á Hvolsvelli mun loka 1. mars á næsta ári rætist ekki úr verkefnastöðunni fyrir þann tíma. Öllum starfsmönnum fyrirtækisins á Hvolsvelli, ellefu talsins hefur verið sagt upp.
Lesa meira

Þór gaf eftir í lokin

image
Þórsarar voru nálægt því að leggja Stjörnuna á útivelli í Domino's-deild karla í körfubolta þegar liðin mættust í Garðabæ í kvöld. Stjarnan marði sigur í lokin eftir jafnan slag.
Lesa meira

Eldra efni


Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska