image
Elinborg Sigurðardóttir, formaður SSK og Kvenfélagskona ársins 2016 Rósa Signý Finnsdóttir.

Rósa Signý kvenfélagskona ársins

89. ársfundur SSK var haldinn að Goðalandi í Fljótshlíð 22. apríl síðastliðinn í umsjón Kvenfélagsins Einingar í Hvolhreppi og Kvenfélagsins Hallgerðar í Fljótshlíð.
image

Pílagrímaganga frá Strandarkirkju að Skálholti

Fimm sunnudaga í sumar verður farin pílagrímaganga frá Strandarkirkju í Selvogi heim í Skálholt. Fyrsta gangan verður 28. maí, þegar gengið verður frá Strandarkirkju að Þorlákskirkju....
Lesa meira
image

Stefnir í metár í framleiðslu bílnúmera

Tveir til þrír fangar starfa að jafnaði við framleiðslu bílnúmera á Litla-Hrauni. Þeir hafa þurft að hafa snör handtök síðastliðnar vikur og mánuði þar sem hvert metið á fætur öðru hefur verið slegið....
Lesa meira
image

Fjögur HSK met sett á fallegum blíðviðrisdegi

Vormót HSK fór fram á Selfossvelli laugardaginn 20. maí síðastliðinn. Annað eins blíðviðri hefur sjaldan sést á vormótinu. Fjögur HSK met og fjölmörg persónuleg met féllu við þessar góðu aðstæður. ...
Lesa meira

Chrissie Thelma og Einar Bjartur spila í Hlöðunni

image
Laugardaginn 27. maí kl. 15:00 halda Chrissie Thelma Guðmundsdóttir fiðluleikari og Einar Bjartur Egilsson píanóleikari tónleika í Hlöðunni að Kvoslæk í Fljótshlíð.
Lesa meira

Daða-peysurnar komnar í forsölu

image
Tónlistarmaðurinn Daði Freyr Pétursson sendi frá sér mikilvæga yfirlýsingu í lagi í dag þar sem hann tilkynnti að peysur eins og þær sem hann og Gagnamagnið klæddust í Söngvakeppninni væru komnar í forsölu.
Lesa meira

Ari Trausti: Vor í lofti

image
Í gamla tímatalinu var fyrsti sumardagur boðberi hækkandi sólar og betri tíðar með blóm í haga. Oftast var vorið þó varla vaknað en það sjáum við að þessu sinni gerast fyrstu vikur í maí.
Lesa meira

Litla stóra Ísland

image
Jæja, þá er enn eitt Eurovision ævintýrið búið. Svala var ótrúlega flott, örugg, einlæg, jákvæð og með óbilandi trú á sjálfri sér. Það finnst mér aðdáunarvert.
Lesa meira

Eldra efni


Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska