image
Sláin út! Hafþór Þrastarson reynir skot að marki en boltinn fór í þverslána. sunnlenska.is/Guðmundur Karl

„Við vorum mjög óheppnir í kvöld“

Selfoss tapaði þriðja leiknum í röð í Inkasso-deildinni í knattspyrnu í kvöld þegar Leiknir R. kom í heimsókn á JÁVERK-völlinn. Lokatölur urðu 0-2.
image

Hamar að missa af úrslitakeppninni

Líkurnar á að Hamar komist í úrslitakeppni 4. deildar karla í knattspyrnu eru aðeins fræðilegar eftir að liðið tapaði 1-2 gegn Hvíta riddaranum á heimavelli í kvöld....
Lesa meira
image

Furðar sig á lækkun hámarkshraða á Langholtsvegi

Sveitarstjórn Hrunamannahrepps furðar sig á því að hámarkshraði á nýjum hluta Langholtsvegar verði 70 km/klst og krefst þess að Vegagerðin bregðist tafarlaust við og hækki hámarkshraðann upp í 90 km/klst....
Lesa meira
image

Ókeypis námsgögn í Ölfusi

Bæjarráð Ölfuss samþykkti á fundi sínum í morgun að grunnskólanemendur í sveitarfélaginu fái ókeypis námsgögn þegar skólastarf hefst á næstu dögum. ...
Lesa meira

Hrunamannahreppur kærir ákvörðun Framkvæmdasjóðs ferðamannastaða

image
Hrunamannahreppur hyggst kæra ákvörðun Framkvæmdasjóðs ferðamannastaða til ráðherra ferðamála, en sjóðurinn hafnaði beiðni hreppsins að ráðstafa hluta styrks vegna Hrunalaugar til stækkunar bílastæðis á svæðinu.
Lesa meira

Verndum Sigtúnsgarðinn okkar!

image
Ágætu íbúar Árborgar. Nú er í auglýsingu deiliskipulagsbreyting sem snýr að miðbæjarsvæði Selfoss, eða Sigtúnsgarði og nærliggjandi svæðum.
Lesa meira

Umræðan

image
Ég á dóttur á unglingsaldri, hún er svo mikill móðurbetrungur að það væri hægt að gera heimildarmynd um það.
Lesa meira

Eldra efni