image
Jarðboranir sjá um verkið fyrir hönd Veitna og nýta til þess jarðborinn Óðinn. sunnlenska.is/Engilbert Olgeirsson

Verklok við Laugaland tefjast

Eins og kunnugt er eru Veitur að bora eftir heitu vatni í landi Götu við Laugaland. Verklok hafa tafist af ófyrirsjáanlegum aðstæðum.
image

Endurnýjaður samningur um frítímastarf í Selfosskirkju

Sveitarfélagið Árborg og Selfosskirkja hafa endurnýjað samning um framkvæmd frítímastarfs í Selfosskirkju. Með samningnum er kveðið á um áherslur í frítímastarfi á vegum Selfosssóknar og gagnkvæmar skyldur samningsaðila varðandi skipulag og framkvæmd á barna- og unglingastarfi....
Lesa meira
image

(Ó)nýtt landsmót á Selfossi

Landsmót ÆSKÞ, Æskulýðssambands Þjóðkirkjunnar, fer fram á Selfossi um næstu helgi 20. til 22. október. Yfirskrift mótsins í ár: (Ó)nýtt landsmót – minnir okkur á það að hver hlutur og hugmynd er auðlind. ...
Lesa meira
image

Viðreisn þorir, þorir þú?

Viðreisn er frjálslyndur flokkur sem hefur sýnt að hann þorir að takast á við verkefni af festu og með hagsmuni almennings að leiðarljósi. ...
Lesa meira

Eldra efni


Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska