image
Við rásmarkið í Grýlupottahlaupinu. sunnlenska.is/Helga R. Einarsdóttir

Grýlupottahlaup 3/2018 - Úrslit

Þriðja Grýlupottahlaupið á Selfossi þetta vorið fór fram síðastliðinn laugardag. Frábær þátttaka var í hlaupinu en rúmlega 140 hlauparar á öllum aldri tóku þátt.
image

Njörður leiðir Okkar Hveragerði

Framboðslisti Okkar Hveragerði var kynntur á fjölmennum fundi á Rósakaffi í Hveragerði í dag. Njörður Sigurðsson bæjarfulltrúi, sagnfræðingur og sviðsstjóri í Þjóðskjalasafni Íslands skipar efsta sæti listans. ...
Lesa meira
image

Öruggur sigur Selfyssinga

Kvennalið Selfoss vann góðan sigur á Grindavík í lokaumferð B-deildar Lengjubikarsins í knattspyrnu í dag, 2-0 á Selfossvelli....
Lesa meira
image

Kiriyama Family fékk samfélags-viðurkenningu Árborgar

Sveitarfélagið Árborg afhenti menningarviðurkenningu Árborgar 2018 og samfélagsviðurkenningu á afmælistónleikunum í íþróttahúsi Vallaskóla 18. apríl sl. ...
Lesa meira

Hvolpasveit

image
Á hverjum morgni um 6 leytið vakna ég við það að það er rifið í hárið á mér, ég skölluð, sest á andlitið á mér, ég lamin með hendi eða fæti eða öskrað í eyrað á mér…
Lesa meira

Eldra efni


Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska